Lesbók Morgunblaðsins - 18.01.1976, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 18.01.1976, Blaðsíða 8
Buckminster Fuller varð áreiðanlega fyrst kunnur mörg- um landanum, þegar hann kom híngað til lands á sfðastliðnu ári tíl fyrirlestrahalds. Kannski hafa þó öllu fleiri stofnað til kynna við þennan aldna meistara af lestri greinar, sem Matthfas Johannes- sen skrifaði Um hann f Morgun- blaðið, þegar Fuller var hér á ferðinni. Það er alsendis óvíst, hvort á að kalla Buckminster Fuller arkitekt, uppfinninga- mann, hugmyndasmið, vfsinda- mann eða eitthvað annað. Hann er lfkt og hínir frægu meistarar Endurreisnarinnar á ftalfu á 15. öld, eitthvað af þessu öllu. Það sem Buckminster Fuiler án efa er frægastur fyrir eru hvolf- þök hans, sem hann hefur nefnt „geodesic dome" Þessi gerð hvolfþaka byggir á styrkleika þrfhyrningsins og er náskyld ýrnsu, sem sjá má f náttúrunnar rfki. Framundir þetta hefur hvolfbyggingin fræga f Róm, Pantheon, sem upphaflega var heiðið hof verið mesta hvolfþak heimsins og lengi vel var álitið að lengra væri ekki hægt að ganga f gerð þaks, sem ber sig sjálft, án burðarbita, súlna eða stoða. En uppfinning Buckminsters FuIIers er svo „genfal" að nú veit f rauninni enginn, hversu stóran hjálm mætti búa til. Jafnframt hefur sannazt að þessí húsgerð stendur betur af sér stðrviðri, en önnur byggingarform gera. Hér hefur komið uppf hendurnar á mönnuin lausn á þökum yfir fþróttavelli, sundlaugar, sam- komuhús, kirkjur, flugstöðvar, stórverzlanir og ugglaust margt fleira. Ma:tti af þessu halda, að maður sem finnur annað eins upp f Amerfku, væri um leið orðinn rfkarí en svo að hann vissi aura sinna tal. En svo er þð ekki. Af cinhverjum ástæðum hefur snillingnum Fuller ekki tekizt að auðgast á uppfinningum sfnum. Agðði hans af einkaleyfum hefur jafnött farið f kostnað við umfangsmiklar tilraunir með nýjar lausnir. Buckminster Fuller hfur einfaldlega verið of önnuni hafinn við nyjar uppfinningar til þess að hann gæti gert sér það sem fyrir lá að f járhagslegum ávinningi. Aftur á móti hafa risið upp stórfyrirtæki f Bandarfkjunum sem keypt hafa einkaréttinn á framleiðslu þeirra eininga, sem til þarf f gðdesfskar byggingar. Eitt þeirra heitir Temcor og er f Kaiifornfu. Það hefur látið frá sér fara kynningarrit um geðdesfsk hvolfþök og af hverju sem það nú stafar, er höfundarins þar að engu gctið, fremur en hann væri ekki til. f þessu kynningarriti kcmur fram, að hægt er að kaupa ýmsar HVOLF- ÞÖKIN MS FILL- reynastvíða írábær iaasn © A myndunum til hægri sjást þrjú bandarlsk stórhýsi, öll byggð til að hýsa margháttaða iþróttastarfsemi — og öll með hvo'fþökum sam- kvæmt uppfinningu Buckminsters Fullers. Efst er Iþróttahús Centenary College, sem rúmar 4000 áhorfend- ur, I miðju er sama hús séð utan frá og neðst er Murray Center við Elmira College, þar sem hægt er að keppa í margvlslegum Iþróttum. Takið eftir, að sterkir Ijóskastarar varpa birtunni upp á hvolfið og fæst þannig óbein lýsing og góð birta. ,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.