Lesbók Morgunblaðsins - 05.06.1976, Qupperneq 16
Leiörétting
í Lesbók Morgunblaðsins 15.
maí síðastliðinn misprentaðist
föðurnafn höfundar greinarinnar
„Prjónað neðan við“. Höfundur
er sagður vera Ragnheiður Vig-
fúsdóttir en á að vera Viggós-
dóttir. Ragnheiður er dótturdóttir
Guðbjargar á Broddanesi, sem
var merkur rithöfundur á sinni
tíð en er látin fyrir alllöngu.
Grein Ragnheiðar Viggósdóttur
hefur vakið athygli og standa von-
ir til þess að hún láti eitthvað
fleira af hendi rakna á næstunni.
Fðfarnir feröa-
mannastaðir
Framhald af bls. Li
braaðið seldist fljött upp. Nýit
kjöt var það eina, sem við fengum
ekki. Þorpin voru fæst svo stór, að
slátrari þrifist þar. Fisk var hægt
að fá, en þó ekki nema menn
veiddu hann sjálfir. Við fengum
því engan fisk.
Við þurftum aldrei að halda á
olíugöllunum úr vöruhúsinu, og
stígvélin notuðum við aðeins einu
sinni. Við vorum þá stödd í ár-
sprænu. Hún var svo þröng að við
urðum að vaða út í til að snúa
bátnum.
Jean Kobertson
Ég geri að sjálfsögðu ýmsar
frumkröfur til sumarleyfisstaða.
Ég vil hafa sól og hreint loft og
fagurt umhverfi. Svo verða að
vera cinhverjir merkilcgir skoð-
unarstaðir eða hreinn sjór, eða
góður skíðasnjór. Að öðru leyti
óska ég þess helzt, að sem fæstir
landar mínir séu nærstaddir; ég
nenni ekki að fara til útlanda til
þess að hlýða á fjárhagsáhyggjur
þeirra og margvísleg fjölskyldu-
mál. Og snobbstaðir eru útilokað
ir. Ég vil dveljast á yfirlætislaus-
um stöðum. Éggæti nefnt nokkra,
sem ég hef dálæti á, en retla að
láta einn nægja. Það er grfskt
sjávarþorp.
Það er engan veginn einstætt.
Sem betur fer eru enn þó nokkrir
staðir í Grikklandi, sem ekki hafa
oröið undir í ferðamanna-
straumnum. Þorpið „mitt“ hcitir
Paralion Astros. Það er minn eft-
irlætisstaður vegna þess einfald-
lega, að ég rakst þangað fyrir til-
viljun.
Uppi á höfða stendur gamall og
fremur ómerkilegur kastali frá
tímum Franka. En utan í höfðan-
um stendur þorpið sjálft. Húsin
eru hvítkölkuð. Þegar kemur nið-
ur að sjó teygist þorpið til annarr-
ar handar með fram ströndinni og
endar á lítilli verksmiðju, sem
framleiðir ólívuolíu og starfar
ekki nema á veturna. t miðju
þorpi er torg. Þar eru tvær
MrHa/r
GALIiVASK I!
íútlendingahersveitinni
3. EffA 1. LEOJÓN, MUNUM EKKI ffl/ORTER,
H. 6ÍR, H500. SNÚNtNCrUR '4 MlNÚTU, 95.KJLÓ
METKI h KLUKKUSTUND, ER ENN'A FERV/NNJ,
EN RöfflN ER ORfflN DhLTJff 8KEYTT•
/AH'A. EtHMJTT
'HEYRffU, LUMPUS /
/ STÓNSUM 1 X
HÉR SKULUMVIÐ
SL'A UPP YEJSLU
. 06- L'ATA EYPIR-/
^BEKAST / N6TT/
'AGÆTTHER! 5LAJff UPP \
TJÖLDUM, REJStff SJCOTHELffA
AN SKÍffGARff, 6RAF/ff SKOT-j
GKAFJRALLT UM KRJNff. L
REISIÐ VJRffULE&T FOR- / r
/NGJATJALP J MJffJ - /'L
UNN! OCr JARff-
KRI/Mi /. ffU ÞESSA
^/AÆTLUNSAMAN.
MATSEOJLL K/ÖLDS- AúÆTTJ'ÉCr VJL fjAFA BÁffA
MEffAN MANNSKftPURtNN MÓKAR I 5/6 KRÆS-
IN6UNUM, S'ÓTRA YFJRBOÐARARNJR í S/6
HJNN LÖ6B0DNA PÓSAMAT FISKlB0LLU6UMS
í MOKKNUÐU TÓMATAHRATJ...
HE/LAN
6ÖLT
MINA LITIffSTEIKTA
/NS: VILLI6ÓLTUR
’A LA SENSA aqva JJ
MEff KRÓKA8ERJA - ,
SULT!
LUMPUS KRUMPUS >
06 EFT/R ALLT-
OF SKAMHVJNN-
AN N/ETURSVEFN
fJLATN. ORÐASKÝRINO'. 'A VATNSSKORTSSTRÖND
tóbaks- og sælgætisbuðir og fimm
kaffihús og krár, kjötbúð, ávaxta-
og grænmetisverzlun, þar sem
góðum viðskiptamönnum er boðið
kaffi, og loks nokkrar búðir með
sitt af hverju tagi.
1 þorpinu eru líka tvö látlaus
gistihús, annað niðri við höfn en
hitt úti með ströndinni rétt við
verksmiðjuna. Ég tek það fram
yfir hitt. Þar eru gólf lögð flísum
og veggirnir hvítkalkaðir. Vatns-
leiðslur eru þar margar og flókn-
ar en dálítið erfiðar viðureignar
stundum. Þjónustufólkið er eink-
ar hjálpfúst, en þó er bezt, að
gestir hafi tamið sér biðlund fyrir
fram.
Þarna er fátt hægt að taka sér
fyrir hendur nema sofa, synda,
kafa, borða og drekka. Maður
reikar upp í þorpið á kvöldin,
heilsar gömlum kunningjum og
situr löngum stundum yfir glasi
eða máltíð með góðvinum sínum.
Endrum og eins leigir maður bíl
og ekur upp í syeit og borðar
einhvers staðar á afskekktri slóð.
Eða maður fer í sma rannsóknar-
leiðangur, leitar uppi krár og ber
þær saman. Ég kæri mig ekkert
um merkisstaði nema þá, sem eru
úr alfaraleið og ekki eru taldir
sérlega merkilegir í bæklingum
ferðaskrifstofanna. Það má vel
vera, að flestum finnist þetta held
ur dauflegt líf í sumarleyfinu og
jafnvel óþægilegt. En þeir, sem
meta mest frið og ró og óbrotnar
aðstæður munu finna það í
Paralion Astros.
Elisabet De Stroumillo
lTlK«‘fandi: II.f. Arvakur. Rcykjavfk
Kramkx.slj.: Ilaraldur Svcinsson
Kilsljórar: Wallhlas Johanncsscn
Siyrmir (íunnarsson
Kilslj.fllr.: fílsli Sii'urðsson
Auulysingar: Arni (iarðar Krislinsson
Kilstjórn: Aðalslræli 6. Slmi 101110