Lesbók Morgunblaðsins - 10.06.1976, Side 16
Hagalagðar
Framhald af bls. 14
fór fyrir neðan lúnnarð á
Goirseyri ng voru þt'ir úti
staddir Þorbjörn og Önundur,
t-ii konur tvær undu þvott við
ána. Þær heyrðu Þorbjörn
sesja \ ið Önund: „Taktu stóra
stafinn oj; gakktu fíressilega",
en áður böfðu þeir talað bljótt.
Við það bvarf Önundur af
bænu m.
Sneinnia á aðfannadan
fundu tveir menn Asbjörn
myrtan undir fatlabaKga á
RaKnarsdalshlíð, með 18
stunj'um. Menn þessir hétu
Þórður Infíimundarson or
G uð m u ndu r ÖI a f sson.
Davíð sýslumaður tók mál
þetta fyrir og pröfaði af mik-
illi atbyfíli á niöi'Kum þinnum
Hann lét og heiifíja lík
Asbjörns upp yfir kirkjudyr-
um í Sauðlauksdal or lét alla
karlmenn og konur úr Patreks-
firði, llftardal <>k vfðar ganga
þar undir; einnif' þá sem líkið
fundu, en ekki kom veganil-
inn.
Önundur liafði blaupið
norður á Strandir or var aldrei
stefnt til þinga þessara, eða
látinn f'anj'a undir líkið, ef að
marki befði verið. Það er safít
að a*r sú er Þorf’eiri bvarf,
fyndist síðar í Skóf'adalsfjalli
of; afar mjöf> sækti svipur
Asbjarnar að Önundi. Hann
fékk þá Jön f-löa sem kallaður
var til að veita þeirri sókn
vestur aftur og er þá saf?t að
bún lefíðist að syni Þorf’eirs
fíanila er Torfi hét, því faðir
bans var þá látinn.
Kona Torfa bél Guðrún
Goðmannsdóttir svo kallaða.
Móðir bennar bafði kennt
bana álján mönnum ofj liöfðn
sumir þeirra aldrei séð liana.
En orð lék á því að Jóbann
prestur Þórölfson ætti Guð-
rúnu, sem nióðir liennar
kallaði Goðinannsdóttur. Torfi
lenti í þjófnaðarmáli ok var
býddur. Ilans son var Þor-
björn sem bjó í Kaffnarsdal.
Þau urðu endalok bans, að
liann var að rifa liiis í hlíðinni
í námunda við þar sem lík
Asbjörns fannst. Kipti hann
þar upp liríslu með rótum, féll
aftur yfir sif> um leið, lenti
með böfuðið á steini og rot-
aðist til dauðs.
Var þetta kennt fylf'u þeirra
feðga, því jafnan sást Asbjörn
í fylgd með þeim.
II.P.
Hvarf manns
af Glett-
ingsnesi
Tuttugasta og áttunda sept.
1910 koni maður að Glettinf'.s-
iiesi í Rorí'arfirði. Þar bjö þá
N'orðniaðui að nafni Öli Sty.f
Maður þessi kvaðst lieita
Sif’urjón Jóiisson. en
ekki vildi hann segja
hvaðan hann væri eða
hvar hann ætti.heima. Þarna
staðnæmdist svo maður þessi
um tíma og vann bjá Öla.
A sunnudagsmorgni 4.
des. (jáir Sigurjón Öla
að bann þurfi að skreppa
til Brúnavikur og
ætlaði Oli eitthvað að nota
ferð hans. Léði hann bon-
um þvi fiskibát sinn og
laídi oiiu óha-lf. þvi sjóveðui
xar bið lie/ta og þetta ekki
GALLVASKI! '
mriKur útlendingahersveitinni
I
§
§
§
6K0MMU Slt>AR / kAUPFBlACS
SXRIFSTOFUNN/ HJA HAFNAR-
0(r V/TAMAtASKALLANUM.,.
//? UTLENDINGASVEITAHNA '
BRU RtTT y/i> BÆJARBRY66J
UNA ! EN,M A É(r CrEFA YKRUR
CrOTT RAÐ/REYN/0 ABE/NS .
A SNYRTA YKKUR.ANNAR5
\ VBRÐURLIT/ÐÁ YKKUR^Aé.
UTIOANOSROWimumk
/NUJA! Þ/O ERUÞ ÞESS/ LAN6-ÞKAÐ/ !
LtOSAUK) FRA T/NPÁTA B0R&, ÚTLENO)
RUSLARALYÐURINN. SEM ERSÍO - ,
ASTA VONLAUSA HALMSTRA SES- A
ARS,SEM SJTURUMKRtNCrOUR //f
/ TAPs/S v f
T/LKYNNHLUMPUS KRUMPUS OGUOM/TT.
REIOUBÚN/R AN S/CrLA A N/ESTA FLÓO/ ! .
ÞARNA BIPl/R
GALE/PAN EFT/R
v /Wí.'
K <OANGIÐI'SKIPULEGRI
RÖ&! ELSKURNAR 6ER-
IVÞAÐ FYR/RM/O! 0&
^VER/O HlJÓÐ/Ri^—"
''hannsacðií/
EINMITT, ÞAú/J/BJA, EO SKAL
'Ö, ÞAD EÞUTAíVóN/R'
HVAP VARÞESS/
MAÐURAPSECJA?.
’KAFTEINN BIBÍUS
BLAKUS. ÞE/RERU
L. sKO ROSTUN&AR!
LÁTA Þ’A V/TA.APOKKUR VANTi
ARRÆPARA ! L/EKKARROSTÁy [
SAMBRÝNPUR'
SKRATTI."/
SLEPPIÐ
HV..HVAÐ MEINAK06 SKEIÐIN
HANN? SLEPPA 1 SKRÍÐUR!
EG VE/TLOÐ/NN^
1 NASABORUNUM.
HANN
SACrtll
STRAX AB
. aftan!
nema klukkustundar róður
fyrir einn inann. Ekki orðaði
Sigurjón hvað hann yrði lengi
og vegna göðs veðurs undrað-
ist Oli ekki um bann þó að
liann kæmi ekki um kviildið.
En á inámidagsmorguii fer Oli
gaiigandi til Brúnavíkur og
frétti þar að Sigurjón hefði
íarið þaðan um miðjan dag á
sunn u d ag.
Var nú mannaöur út bátur
og leitað allan þann dag, en án
árangurs. Næsta dag var leit-
inni baldið áfram, en af Sigur-
jóni og bátnuni spurðist
aldrei. A þessuni tíma voru
margir fiskibátar á ferð bæðí
suður og norður en enginn
bafði orðið báts þessa var.
Þennan sania sunnudag lá út-
lendur togari skanimt undan á
Brúnavfkinni og það var
skoðun 01 a, að Sigurjón befði
farið um borð í skip þetta.
Ilvarf nianns þessa kom til
kasta hreppsstjóra og tók liann
skýrslur í málinu. Oli bar það
fyrir rétti að Sigurjön hefði
verið ráðinn hjá sér f 4 mánuði
og kaupið átti að vera 60 kr. á
mánuði. Af þessuni tfma var
hann búinn að vera 2 mánuði
og fá freiddar 80 kr.
Eigur Sigurjóns voru eitt
koffort og fatagarmar. Oli
neitaði að grciða það sem eftir
stöð af kaupi Sigurjóns og
heimtaöi að til sín gengi and-
virði dótsins, sem hann taldi
lítið upp í bátinn og kostnað
við lcitina.
Frásögn þessi er tekin upp
úr hreppsbókun Borgarfjarðar
á Þjóðskjalasafninu, en ekki
gat ég fundið svar vi<} skýrslu
hreppsstjóra eða grafiö neitt
nieira upp um mál þrtta.
Aftur á móti virðist einhver
hula vera yfir komu þessa
manns til Austurlands, alls-
leysi lians og dul um fyrri
hagi. H.P.