Lesbók Morgunblaðsins - 13.06.1976, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 13.06.1976, Blaðsíða 1
MEÐAL EFIMIS. Nokkur föng Halldórs Laxness. . . Öskju- hlíðar þankar. . . Hreinlæti og þrifnaður fyrrum. . . Morðið á Lampa- vegi. . . Þau eru laus við hinn vonda. Ég mun . þrauka. . . Heimsókn í Hlíðar- skóla. . . Gerald Schneider Umbrot, ofsi og umbúSalaus kraftur einkennir verk franska listmálarans Gerhards Schneider sem hafa verið uppihangandi í Austursal Kjarvalsstaða undanfarið í tilefni Listahátiðar. Bragi Ásgeirsson listmálari kemur enn einu sinni til liðs við Lesbókina með grein um þennan fulltrúa Ijóðræns óhlutlægs myndstils.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.