Lesbók Morgunblaðsins - 13.06.1976, Blaðsíða 2
Kennari: Anna Guðrún Jósepsdóttir.
7 gestir úr 6 ára bekk i heimsókn hjá yngri
nemendunum. Kennari: Guðrún Norðfjörð.
Guðrún Arnbjörnsdóttir á leið i skíðaferðalag.
Stefán og Ægir i kennslu hjá Svanhildi.
í tima hjá Magneu Ingólfsdóttur: Talið frá
vinstri: Guðrún — Kristinn — Ögmundur
og Böðvar
Heimsökn
T
HITöasköla
Mikið er ræt( «« ritað um
vandamál hins vélva‘dda «k
flókna nútímaþjóðfélags, þar scm
fólk er heft f fjötra kerfisins og
einstaklingar sem finna sér af
einhverjum orsökum ekki start
innan þess, veröa afskiptir. Þess
eru því mirtur mörg da'mi, ekki
sfst meðal sta'rri þjórta.
IIér f fámenninu hjá okkur ætti
art vera minni hætta á að slfkir
einstaklingar týnist erta glevmist,
en skilyrrtið er aurtvitað art þau
öfl, hvort seni eru frjáls félaga-
samtök eða opinberir artilar. fái
svigrúm til starfa og njóti sturtn-
ings, fjárhagslega og félagslega.
Málefni þess fólk, sem verr er I
stakk búið en artrir tii að takast
á við vandamá! hversdagslífsins,
njóta æ meiri skilnings mertal al-
mennings, sem betur fer. Virt
hljótum að fagna af alhug hverju
því skrefi sem stigið er í þá átt að
gera þjóðfélag okkar mannúð-
legra, þannig art hver einstakling-
ur fái art njóta hæfileika sinna til
fulls, en verði ekki úti mitt á
mertal okkar f velferðarþjórtfélag-
inu.
I Illíðaskóla í Reykjavík hefur
verirt stofnuð sérstök deild f.vrir
hreyfihömlurt börn, þar sem ýmist
er vcrirt art búa börnin undir art
setjast í almenna bekki eða þau
eru þögar farin að taka þátt í
náminu með öðrum börnum að
meira eða minna leyti.
Börnin í þessari deild eru 15
talsins frá 6 til 16 ára. Flest þeirra
eru úr Reykjavík cða nágrenni
Reykjavíkur en þeim, sem koma
ptan af landi hefur verið komirt
fyrir á heimilum í Reykjavík og
Kópavogi. Þau eru sótt í skólann á
morgnana og þeím er ekið heim
eftir skólatíma, sem er ýmist frá
kl. 9—3 erta frá hálf ellefu til kl. 5
á daginn.
Kennarar vió dcildina eru Guð-
rún Norrtfjörð, sem kennir yngri
börnunum og Svanhildur Svav-
arsdóttir, sem kennir þeim eldri.
Kennurunum til artstoðar eru
Jóna Þorsteinsdóttir, Gurtrún Og-
mundsdóttir og Erlingur Hans-
son.
Kennslustofunni er skipt í
tvennt þannig aö þau yngri eru
meö sínum kennara öörum megin
við skilrúm en þau eldri hinum
megin. Eldri deildin fær þó aðra
stofu til umráða eftir hádegi.
Þarna hefur verið reynt að koma
öllu sem haganlegast fyrir, en
stofan er þó art litlu leyti frá-
nrugrtin öðrum kennslustofum,
nema ef vera skyldi að í einu
horninu hjá þeim yngri er dálítill
sandkassi í borðhæö, svo litlir
fingur geti fengið holla æfingu í
hinni sígildu sandkassabygginga-
list.
Þegar okkur bar að garði voru
allir niöursokknir í verkefni sín
og gáfu okkur vart gaum. Greini-
legt var að náið og gott samband
var milli kennaranna og nem-
enda. Virt gátum ekki annað en
undrast hve börnin voru róleg og
einbeitt.
Kennslan gengur út á það art
koma þeim svo vel áfram við nám-
irt að þau geti farið út f hina
almennu bekki. Nú þegar hafa
allir nemendur í deildinni farið
út í bekki. Aðalmarkmiðið er að
þau læri og kynnist því sem þar
fer fram. Af þessum nemendum
eru 7 að öllu leyti með öðrum
bekkjum en koma í deildina til að
fá aðstoð.
Reynslan hefur verið sú að það
er mikið uppörvun fýrir þau að
fara í almenna bekki og þau taka
stórstigum framförunt eftir að
þangað er komið.
Á meðan við stöldruðum við
komu 7 gestir, prúðir að gesta sið,
í heimsókn til þeirra yngri. Þau
settust við borð með heimabörn-
unum og tekið var fram bingó-
spil, sem allir tóku þátt í. Kennar-
inn Guðrún Norðfjörð, sagði okk-
ur að þetta væri gert til að efla
félagsleg tengsl milli deildarinn-
ar og almennu bekkjanna, nokkr-
ir gestir kæmu saman þrisvar
sinnum í viku og þá er farið f
leiki, sem eru við allra hæfi.
I skólanum ertt lika heyrnar-
skert börn. Þau eru sex saman í
bekk en einn úr hópnum er alveg
í almennum bekk en fær aðstoð
frá kennara heyrnarbekkjar. Sú
deild hefur verið starfandi f
Hliðaskóla í 4 ár og kennari frá
upphafi hefur verið Magnea
Ingólfsdóttir.
Nemendur þessir hafa flestir
verið í Heyrnleysingjaskólanum
en eru nú komnir hér í heyrnar-
bekk. Ætlunin er að blanda þeim
út i hina almennu bekki skólans
eins og kostur er.
Þau hafa frá upphafi farið i alla
sérgreinatíma með sínum jafn-
öldrum innan skólans, en þau eru
nú orðin 11 ára.
Um hádegið hittas börnin i báð-
um þessum deildum og fá brauð
og mjólk. Reyndar stöð til þennan
dag að öll færu í pylsupartí i
stofuna þar sem heyrnarskertu
börnin eiga sinn samastað og var
eftirvænting greinileg.
Við skólann starfar sjúkraþjálf-
ari fyrir hreyfihömluðu börnin.
Ásta Claessen. Hún tekur börnin
til skiptis í æfingar og fer með
þau í sund einu sinni í viku hjá
Styrktarfélagi lamaðra og fatl-
aðra. Ásta hefur aðsetur fyrir
sjúkraþjálfunina i ófullnægjandi
herbergi í kjallara skólahússins,
sem auðvitað er óhentugt, því erf-
itt er að koma börnúnum á milli
hæða. En vonir standa til að byggt
©