Lesbók Morgunblaðsins - 13.06.1976, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 13.06.1976, Blaðsíða 16
Guðs miskunn Framhald af bls. 12 inn fyrstan í vetri, sem var, hefði Sigurður Snorrason dauður fund- izt i læk nokkrum, sem rennur i austur af Miðfellslandi í Strand- arhrepp og Þverárþingi, og höfðu sex menn, sem viðstaddir voru og hann upp úr læknum tóku, svo sína sögn svarið, að líkami Sigurð- ar heitins Snorrasonar hafi verið harðstirnaður, hans augu, nasir og munnur til lukt, höfuðið staðið keiprétt og óvenjulega stirt." (Alþingisbækur íslands, VIII. bindi.bls. 33, ár 1684.) „Birt voru f lógréttunni þau skjöl sem gerð höfðu verið um mál hans á Kjalardal haustið á undan. f sýslumannsdómi þessum úr Þverárþingi, sem J6n Hregg- viðsson hafði skotið til lögmanns- dóms á Alþfngi, hafði sakbornfng- ur verið dæmdur frá lffi, og var dómurinn bygður á særi sex manna, kirkjugestanna frá Saur- bæ, sem skoðað höfðu Sigurð Snorrason dauðan f læknum sunnudaginn fyrstan í vetri. Höfðu menn þessir svarið sfna sögu í þá veru að Ifkami böðulsins hefði verið harðstirnaður cr þeir komu að honum f læk þeim sem rennur f austur af Miðfellslandi f Strandarhreppi f Þverárþfngi, augu, nasir og munnur tillukt, en höfuð staðið upp keiprétt og und- arlega stirt." (tslandsklukkan, bls. 94—95). III. „Framar auglýsist, að téður Sig- urður og Jón Hreggviðsson hafi kvöldinu áður en Sigurður um morguninn dauður fannst tveir einir út í myrkrið annan veg en aðrir menn riðið. . . Kom svo heim til Galtarholts þá sömu nótt ríð- andi færleik Sigurðar, með hettu hans á höfði...". (Alþingisbækur íslands, VIII. bindi, bls. 33—34.) „Enn var auglýst særi monsér Síverts Magnússen að morðkvöld- ið í myrkri hefðu þeir Jón Hregg- viðsson og Sigurður Snorrason riðið annan veg en samferðamenn þeirra frá Galtarholti. Loks stað- festist að Jón Hreggviðsson hefði vakið upp að Galtarholti er skamt Iifði nætur, rfðandi færleík Sig- urðar Snorrasonar, með hettu hans á höfði." (tslandsklukkan, bls. 95.) IV. „Síðan hafa 12 tilnefndir menn sína samvisku með óðrum fleiri þingmönnum auglýst, að sannbe- vísanleg mannaverk megi heita um tillukt skilningarvit á Sigurði, og það verk eftir áður sögðum líkindum Jóni Hreggviðssyni frarnar öðrum eignandi. Þar eftir voru... 12 menn tilnefndir að sanna hyggju sína með eiði...". (Alþingisbækur íslands, VIII. bindi.bls. 34.) „Tólf menn höfðu verið til- nefndir á Kjalardalsþfngi að Vlm-lunái: H.f, Ar»ahur. RoíkjaUk I- 'ramk*. ,slj.: Il;iruliliir Sii'ínsson Riltljiír-ir: Mallliías Jiihanm'ssrii Sl v rniir <>uun<irssi»n Kltslj.fltr : l.isli Sicurossmi AimKsiimitr: Arm l..irií,ir Krislinsson Itilsljiiin. Aðalstra'liii. Sinn 10100 Mmur GALLVASKI! í útlendingahersveitinni sanna sfna hyggju með eiði hvort Jón Hreggviðsson væri sekur eða saklaus f dauða Sigurðar Snorra- sonar, og var sá eiður með þeim atkvæðum að eiðamenn töldu til- Iukt skilnfngarvit Sigurðar Snorrasonar sannbevísanlegt mannaverk og Jóni Hreggviðs- syni framar öðrum eignandi." (tslandsklukkan, bls. 95—96.) V. „Eftir því frekasta prófi og bé- vísningum... sem af trúverðug- um mönnum auglýsist um marg- víslega vonda og illmannlega kynning Jóns Hreggviðssonar, er samþykkileg ályktun og dómur lögmanns og lögréttunnar... að heilags anda náð til kallaðri, að téður Jón Hreggviðsson sé sann- prófaður morðingi og banamaður Sigurðar heitins Snorrasonar.. ." (Alþingisbækur íslands, VIII. bindi.bls. 34—35, árl684). „Eftir frekasta prófi og bevfsn- ínum, sagði í dóminum, og af þvf sem trúverðugir menn höfðu aug- lýst um margskonar illmannlega kynnfngu Jóns Hreggviðssonar var það einróma ályktun lög- manns og lögrettumanna, að heil- ags anda náð tilkallaðri, að Jón Hregviðsson væri sannprófaður banamaður og morðfngi Sigurðar heitins Snorrasonar." (tslands- klukkan, bls. 99.) Á blaðsíðum 96 og 97, í þessum kafla, er stutt endursögn á at- burði sem frá er sagt í öðrum kafla þessarar bókar. Þar sem tengsl frásagnar annars kafla, af þessum atburði, við aðrar bækur hafa verið rakin, þykir ekki ástæða til að rekja þau einnig hér. Að lokum verður hér tilfærð vísa, sem er í snertingu við eina setningu þessa kafla. „Þarna fer hann N.N. Með unga brúði sína, en ég tólti á eftir með skótötru mína." (Fagrar heyrði ég raddirnar, Reykjavík 1942, bls. 79.) „Skyldi ég ekki eiga nóg með hana skótötru mfna útí Kjós, sagði varðmaðurinn." (tslands- klukkan, bls. 102.) Allar tilvitnanir f Islandsklukk- una eru í 1. útgáfu 1943.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.