Lesbók Morgunblaðsins - 13.06.1976, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 13.06.1976, Blaðsíða 15
Þorskastríö - örööursstríö Þegar samiS hafSi veriS i fiskveiSideilu Breta og fslendinga lét málgagn róttæka vinstri flokksins i Dan- mörku svo ummælt I forystugrein, a8 hinn raunverulegi sigurvegari i þorskastriðinu hefSi orðið Atlantshafs- bandalagið. Þetta má að vissu leyti til sanns vegar færa, þvi aS málalyktir voru aS verulegu leyti árangur sáttaumleitana á vettvangi bandalagsins. Þessi árangur ber órækan vott um bann styrk bandalagsins að geta knúiS fram friðsamlega lausn deilumála sem ekki er slður merkilegur en hernaSarstyrkur. Endalok þorska- striðsins færSu islendingum enn heim sanninn um aS fátt er smáþjóS mikilvægara en samvinna viS nágranna- og frændþjóSir, og ekki er vafi á þvi aS viS farsæla lausn þessarar deilu vó aSildin aS Atlantshafsbandalag- inu þungt i metunum. Þar var sá vettvangur sem bezt dugSi. t>ar var aSstaSa til aS beita Breta þrýstingi. Slik aSstaSa var ekki fyrir hendi f NorSurlandaráSi þótt stuSningsyfirlýsing þess væri vissulega mikils virSi. Kæra okkar til ÖryggisráSs SameinuSu þjóSanna var ekki einu sinni tekin til umræSu hvaS þá aS þaSan kæmi stuSningur viS milstaS okkar. Hjá NATO var hins vegar allt kapp á að knýja Breta tíl undanhalds þótt andstæSingar samninga vilji af augljósum ástæSum ekki viSurkenna þátt bandalagsins i lausn deilunnar. Þetta þriSja og harSasta þorskastriS hefur um leiS veriS magnaS iróSursstriS hér innanlands. Hávær öfl kröfSust þess aS undir engum kringumstæSum yrSi gengiS til samninga viS Breta. Sllkur milflutningur dæmir sig auSvitaS sjilfur enda hefur komiS I Ijós i eftirminnilegan hitt aS hann itti sér formælendur fia þegar öll kurl voru komin til grafar. ÞaS kom meSal annars í Ijós meS fimennri samkomu sem andstæSingar samninga boSuSu til i Lækjartorgi daginn aftir «8 samningar voru undirritaSir i Osló. Þessi sörnu öfl eiga nú llka i vök aS verjast eins og lesa mi f aSalmilgagni þeirra um þessar mundir. Hvernig atti llka aS vara hægt aS verja milstaS sem andmælir allt aS halmings- aflaminnkun Breta i miSum þar sem mikilvægustu fiskstofnar eru aS verSa uppumir? Og hvemig er hægt aS mótmæla viSurkenningu Breta i 200 mllunum og tollalækkunum hjí Efnahagsbandalaginu, sem opna munu aS nýju markaSi fyrir útflutning okkar? Hvemig var hægt aS mótmæla þvi aS friSur kæmist í i miSunum þar sem mannslff höfSu verið f briSri hættu minuSum saman? Hvernig var hægt aS mótmæla þess- um atriðum og öSrum, sem samningar hafa nú tekizt um, og bera um leiSfyrirsig þjóSarhagsmuni? Og hvers konar mðlstaSur væri þaS lika sem ekki þyldi samn- inga? Tilgangur kommúnista I AlþýSubandalaginu meS iróSursstríSinu hér innanlands liggur auSvitaS I augum uppi. Þeir ætluSu aS notfæra sér þessa deilu eins og hinar tvær fyrri til aS reka fleyg I varnarsamstarf vestrænna rlkja, losna viS varnarliSiB og helzt aS koma íslandi úr NATO. ÞaS er þvl von aS þeim sviSi nú sirt aS hafa misst þennan spón úr aski sínum þar sem allar horfur eru i þvl aS nú sé endanlega lokiS útistöSum okkar viS aSrar þjóSir út af þorski. ÁróSursstriS þeirra sem börSust gegn samningum fór vlSar fram en i flokksmilgögnum þeirra. Rikisfjöl- miSlamir urSu slikt pólitlskt vigi þeirra i barittunni, aS þess munu fi eSa engin dæmi. Fréttatimar voru undir- lagSir af lestri ilyktana alls konar aSila minuSum saman. Sami boSskapurinn var endurtekinn stöSugt og hefSi sums staSar þótt betri fréttamennska að fella svo sem tlu samhljóSa ilyktanir saman I eina frisögn i staS þess aS þylja i sibylju sömu frisögnina. ÞaS var lika eftir þvi tekiS hvemig fréttaflutningi af Oslóarfundinum var hittaS, þvIaSsama morgun og islenzka sendinefnd- in fór utan og fundir hófust si fréttastofa útvarpsins ekki istæSu til aS nefna þaS einu orSi. Þegar Kefla- vlkurgangan var hins vegar farin nýlega linnti ekki látum I fréttatimum sömu stofnunar fri morgni til kvölds. Þetta eru aSeins örfi dæmi þótt af nógu sé aS taka. ÞaS var þungbær lifsreynsla aS sji unga skipverja i varSskipinu Baldri verSa sér til skammar I sjónvarpi meS tregabundnum yfirlýsingum um „ofsalegt fjör" sem nú virtist senn vera liSin sælutið. Þessi viStöl voru sýnd sama kvöld og fregn barst um'sættir i deilunni og voru þvl þi þegar orSin úrelt sem fréttaefni. enda hlutu þau aS hafa fariS fram nokkrum dogum iSur. Ekki var ómerkari þittur yfirmanns piltanna þegar hann var kallaSur til vitnis I rikisfjölmiSlunum dag efti. dag til aS gefa stórpólitiskar og skoSanamótandi yfirlýsingar i sambandi viS samningamálið. ÞaS samræmist ekki hlutverki manns sem riSinn er til aSframkvæma stefnu réttkjörínna stjórnvalda aS hafa sig i frammi til að hafa ihrif i þessa sömu stefnu. Vart er ofmælt aS hvar sem er annars staSar en hér i landi. hefSi sllk framkoma orSiS tilefni alvarlegrar iminningar fyrir agabrot og jafnvel brottvikningar úr starfi. Hér er ekki veriS aS segja, aSyfirmenn Landhelgisgæzlunnar megi ekki hafa sfnar skoSanir eins og aSrir en þeirra hlutverk er ekki aS tjá pólitiskar einkaskoSanir sinar I f jölmiðlum, eins og hér itti sér staS. Þeir, sem jafnan hafa haldið þvi fram, að ekki ætti að bianda saman aSild íslands að NATO og fiskveiðideilu viS Breta hafa fengið sinn skammt ómældan af ásök- unum um undirlægjuhitt við erlenda aSila og brigztyrS- um óþjóSholla iSju. Nýlega varð Josaph Luns, fram- kvæmdastjóri NATO til þess fyrstur manna að meta til fjár framlag fslendinga til varnarsamstarfs vestrænna rlkja. Nefndi hann svimandi fjárhæð I þessu sambandi, og var kannski ekki nema von að siðferðisþrek skamm- sýnna peningasálna hér i landi þyldi ekki silka freist- ingu, heldur létu þær eftir sér aðfara i andlegt fylleri. Við skulum gera okkur grein fyrir þvi, að verði Ijéð mils i þvl að farið verSi aS verzla meS öryggi þjóðar- innar þi er forsenda bess að landið sé varið brostin, þvi að hvað er þi að verja? Hitt væri svo aftur kaldhæðni örlaganna ef það yrði næsta verkefni þeirra, sem hingað til hafa borið gæfu til aS standa vörS um öryggi lands og þjóðar, aS kljist viS öfl sem vilja selja þi arfleifð sem er forsenda þess aS hér geti lifað frjils þjóð I frjilsu landi. — Áslaug Ragnars. ttuc-f\mi 0 "jPmTP i^ MflCL- ^Wh^ cz-rt3 5 iHCV ¦er^r«'al fílil Ai> kflHP-&K.TIB.. áaenJ- KiíE/MA£ A ^^*v XEiP. i 'íUar TSKuit STftF-W B. fuKí?AR u-z 'Íé'ÍQt- HtrruR 1—V— i'TiL 3 o?> ¦ AmaR KlMOfl iy\ fft-fi £> i þRfl«T IR á£C i - A'LFUM KflUí--Ov-ft- ¦ flNAM HefiMSfl ¦¦ $L'4IM P/sr^ ¦ dwk,-iTfíflH ! 1 ~r á N-U£f?KS s e k k-UfflfJN AJi t <<-Af2 5firn-\\lT. tJflfUS ÚLftTfí HM/frlW iTÚLKQ i£> KVf-W'- V K«f\FT Uttttii fr* fnröu úlÓÍ) Kfl fíL-FUCL 3YáC- SKóti Hí-Tóf) «-» Su réLfíc. K^tiK'-Wft. fíM9'^TT r»íT> KEYfté FALRt rRL-Fl M FoK-í£TM-INS. SP/L f/JDl^S. |ÞR- 6,/ílU /VAFtf KVRÁ FfUÍM: EFMI > \fuá.Lr l/NM HflHD-MÉ7U.D & Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu ¦:•' --' 1 B ... ¦ mí 'A s T ft ' i Hf 'o S K K ? L E A i K '1 N h "'., K 'A P h T Q1j«K -. i k*"i *. U tf N A R \ N N U R ¦•'¦-¦¦ r 'o u F Æ. fc. \ f^ 0. U R " •" N e ct 1 E u T f\ F ****¦ V. K H <K 1 /X H w' K h b T A L ií.» 5 1 6. F 1 N N u R .C'- u R S> A ...^. "h F r R A .'.'. S. Lv."';. 1 ¦D A ¦ * 1 iN »* R \ í«h N '0 T u R K ¦ fil t- e £ '.7«, 'A 'lþC, N E s ¦ ..; F • "' s "f-.- R A '-•¦ Ní i 'tCT P. \ <L H \ K c A R i VC Ci * E ^ T A r. L A "A TL L A J * - Á S ! L "M A n L A '1 !£. E K ' 'T w| M A !¦¦>¦ T t |U X — n r o r 1 -* K 0 N U N N 1 T <+ R E l n T \ F A •¦' N R \u* 'A Ri.| ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.