Lesbók Morgunblaðsins - 25.07.1976, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 25.07.1976, Page 1
Gras er prýðileg lausn, þegar garður er skipulagður — og sú lang algengasta. En fleira er matur en feitt ket og garðar sem byggjast á grjóti, hellulagningum og smágróðri, geta verið hreint augnayndi. Forsfðumyndin er tekin í hinum sérkennilega garði Grétu og Jóns Björnssonar að Norðurbrún 20. Gras er ekki eina lausnin Lesbókin lítur á garða, sem ekki byggjast á grasflötum, heldur grjóti, hellulagningum og runnagróðri. En vegna þeirra sem þurfa að slá einu sinni í viku, kynnum við nokkrar ágætar garðsláttuvélax. Hjá íslenzkum hjónum í Bungoma

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.