Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1976, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1976, Blaðsíða 7
Tíundi og ellefti kafli Eldur I Kaupinhafn eiga sér hvorugur sögulega fyr- irmynd. Eigi að síður hef- ur Halldór Laxness not- fært sér ýmislegt í þessa kafla úr bókum, sem tengt er þeim tíma, er sagan ger- ist á. Til dæmis virðist Halldór Laxness hafa, við samnfngu tíunda kafla not- fært sér bók Troels-Lund: Dagligt Liv i Norden i de 16de aarhundrede. 3. bog. Boliger: Herregaarde og Slotte, Khöfn 1903 (hér skammstafað: D.L.I.N.), þótt ekki verði það fullyrt. Bréf það, sem Halldór Laxness lætur Snæfríði ís- landssól flytja Gullinló (Gyldenlöve) frá „Beyer amtmanni", og frá segir í tfunda kafla, svipar að nokkru til frásagnar Jóns Jónssonar Aðils af málum þeim er Sigurður lögmað- urBjörnsson (1643—1723) átti f við þá Árna Magnús- son og Pál Vídalín. (Jón Jónsson: Oddur Sigurðsson lögmaður. Æfi- og aldar- lýsing. Bessastaðir 1902). En eins og kunnugt er, er Sigurður lögmaður Björns- son fyrirmynd að Eydalín lögmanni. Um niðurstöðu dóms þeirra Árna Magnússonar og Páls Vídalíns yfir Sig- urði Björnssyni á alþfngi 1708 segir svo m.a. í fyrr- nefndri bók Jóns J. Aðils. „Þegar þingi var slitið, stóð Sigurður uppi æru- laus með þúsund sinnum minna en ekki neitt á milli handanna“. (Oddur Sig- urðsson lögmaður, bls. 47). t tíunda kafla Eldur f Kaupinhafn segir svo m.a. f bréfinu til Gullinlós. „Greindi frá aðferð þessa Arnæi, hvernig hann kúg- aði þann gamla lögmann ..., uns þessi aldurhnigni og trúi kóngsins þjónn var orðinn ærulaus þræll og öreigi“. (Eldur, bls. 123). I bók Jóns J. Aðils segir ennfremur um „framferði og starf“ kommissaranna Árna Magnússonar og Páls Vídalíns (Tilvitnun Jóns J. Aðils í bréf Odds lögmanns til Gyldenlöve stiftamt- manns dags. 28. ágúst 1713). „Þeir hafa gert sér það að reglu að æsa upp almúgann, og telja bændur á að bera ýmsar sakir, að mestu leyti ósannar, á valdsmenn og aðra dánu- menn, sem ekki njóta hylli þeirra til þess að koma þeim í klípu eða bölvun ... Getið þér, hæztvirti herra stiptamtmaður séð að slík- ar upplognar sakir miða ekki landinu til heilla og framfara, eða til að halda uppi friði og sátt, heldur eingöngu til að kveikja ósamlyndi og ónauðsynleg- „Mér leiðist að hugsa um / Islend- Nokkur föng Halldórs Laxness í 10. og 11. kafía Eldur í Kaupinhafn mga Eiríkur Jónsson tók saman ar þrætur manna á meðal (og etja þeim saman í eilíf mála-ferli“. (Oddur Sig- urðsson lögmaður, bls. 49—50). t bréfinu til Gullinlós (Gyldenlöve) segir hins- vegar: „Bffalandi þessa ær- legu kvinnu til fríherrans til Marsilía ..., biðjandi hann vej að skoða þann hættulega praxin sem inn- leiddur var á íslandi með kommissars Arnæi atferli, og setja elkur við því að lukkuriddarar upphafist að niðurtraðka auctoritat- em, mólestera kóngsins þjóna og draga vél að al- múganum“. (Eldur, bls. 124). Hér skal ekki fullyrt, að Halldór Laxness hafi not- fært sér fyrrnefnda bók Jóns J. Aðils við samningu bréfsins til Gullinlós, enda af mörgum heimildarunn- um að ausa. Það er hins- vegar ljóst, að annar þeirra „fullmektugu“, Oddur Sig- urðsson lögmaður (hinn var Páll Beyer) hefur skrifað Gyldenlöve (Gull- inló) bréf svipaðs efnis og frá segir í kafla Laxness. Svo samkvæm er frásögn Halldórs Laxness atburð- um þess tíma, er saga hans gerist á. í bók dr. Peter Hallberg, Hús skáldsins II., bls. 224 segir að grein Jóhanns Gunnars Ólafssonar: „Óbótamál Jóns Hregg- viðssonar á Rein“ (Helga- fell 1943, bls. 284—296), hafi „verið Halldóri Lax- ness tiltæk í próförk, sem ennþá er að finna meðal handrita að íslands- klukkunni“. Ætla verður, að grein þessi hafi einnig verið Halldóri Laxness til- tæk, þegar hann samdi bók sína, Eldur í Kaupinhafn, sem kom út þremur árum sfðar en grein Jóhanns Gunnars eða 1946. Verður því að teljast jafngilt að vísa til greinar Jóhanns Gunnars Ólafssonar og þeirra heimilda, er grein hans byggist á. Hér á eftir verða rakin dæmi um efnisskyldleika þessara kafla við verk, sem tengd eru því er frá greinir í köflunum. I. „Det var en Regel.....at Op- gangen til Bygningen skulde være i et Taarn ad en Vindel- trappe". „Gjaldt Besöget Borg- herren og hans Familie, saa förtes man ad Vindeltrappen op til Dag- ligstuen. Dagligstuen vendte vist- nok i Regelen ind mod Borg- gaarden". „I övrigt var den ud- styret paa sædvanlig Vis med hvælvet Loft, Stengulf og tilgitr- ede Vinduer". (D.L.I.N., bls. 84). „Gestkonunni var fylgt innan- um litlar dyr I annan turninn og uppeftir laungum vindilstiga, ... og er konunni boðið að gánga f skála hiifuðsmanns, það var nær miðju hallarinnar og vissu glugg- ar út að húsagarði. Þessi skáli var með hvelfdu þaki en gólf úr steini“. (Eldur, bls. 118). II. „Foruden de andre jagtsager, Stadsring til Koblet , Hundepisk Krudthorn og Bösser, ...“. „Det var först de ejendommelige Prydelser over Dörene, stundom paa Væggene, ...: mægtige Hortegevirer, ... Som oftest var det Hornene alene, der var an- bragte, sjældnere Hovedskallen tillige". „Langs Væggen löb ganske eftir Datidens Smag en Række faste Bænke .. . i det ene Hjörne det forsvarlige Egebord“. „Bögernes Antal var naturligvis forskelligt, .-.., men i.vor ringe det var, savnedes næsten aldrig to af höjst forskellig Art: en Heste- Lægeborg og Spændt-Biblen“ (D.L.I.N., bls. 84 og 85). „Mikil vopnadýrð prýddi þenn- an sal, voru þar ... uppheingdar á veggi byssur margskonar, luntar og púðurhorn, ... skjaldarmerki héngu yfir dyrum og gluggum ... Enn mátti sjá þar uppá veggjum mikil hjartarhorn, sum með furðu mörgum greinum á, og fylgdi þar hauskúpa dýrsins með. Bekkir viðamiklir voru þar fram- með veggjum, ... og eikarborð þykk fyrir framan, ... Þar lágu á einu borði tvær þykkar bækur, biflfan með eirspenslum og lækn- fngabðk við sjúkdómum hrossa jafnþykk eða þykkri, en ofaná þeim lágu tveir glófar og ein hundasvipa“. (Eldur, bls. 118 og 119). III. „Nú þegar engar tilraunir stoð- uðu, var farið að taka í mál að flytja íslendinga, áðr þeir kol- félli, út úr landinu, og setja þá á móana á Jótlandi, til að yrkja þá og rækta;“. (Ný félagsrit XXI, bls. 110. Úr grein Guðbrandar Vigfússonar. Um sjálfforræði). „Ég hef ævinlega sagt við majesteten frænda minn: sendu þá fslensku til Jótlands þar sem nóg er lýng fyrir þeirra sauð- skepnur,...“. (Eldur bls. 124). IV. „Þá náði Sigurður lögmaður með liðveizlu meist. Þórðar bisk- ups kaupi hjá konungi á Skálholts jörðum í Heynes umboði, Hvitár- völlum, Heggstöðum og Búrfelli, með 2 hundraða ok 40 álna land- skuld, ok 12 leigu kúgildum, öll- um saman fyrir Oddstaði i Reykjadal syðra“. (Jón Espólin: íslands Arbækur, VII. deild, bls. 14, ár 1686.). „Hann skýrði henni frá þvf,..., að fám hefði verið kunnara en honum hver verðskuldunarmaður hennar sálaði faðir hefði verið af hálfu konúngs og stjórnar, þó hann hefði reyndar verið helsti ötull að tala máli sfnu f rentu- kammerinu, og þannig tekist að svæla út við gjafverði nokkrar stórjarðir sem Danakonúngur hafði eignast á Islandi þegar sið- bótin varð“. (Eldur, bls. 130). V „den samme blef forleden aar af et par Iislandz kiöbmænd . . . ophitzet til at drage til Kiöben- haun, hvor hand har angivet mig“. (Arne Magnusson. Embeds- skrifelser, bls 287. Árni Magnússon um Magnús Sigurðs- son í Bræðratúngu í bréfi til rentukammersins dags. 17. september 1707). „f skammarmáli sem nokkrir kaupmenn nörruðu minn fátæka ektamann að reisa, svonefndu Bræðratúngumáli, ... (Eldur, bls 130). VI * „... saasom hand er af et hadsk og falsk gemyt, og af sit hierte hader alle erlige danske, som har en oprigtig og redelig intention til Deris Kongl. Majts. tieneste, saa saae hand og gierne, at de alle vare udryddede af Island, paa det hand allene med hans onde an- hang og sam-forbundene kunde være regerendes herre og saaledes pro arbitrio raade i landet“.(Arne Magnusson. Embedsskrivelser, bls. 237.Um- sögn Miillers amtmannsumÁrna MagnússonibréfitilGyldenlöve, dags.iKhöfnl4.febrúar 1707, vegna umsóknar Árna til konungs i „svonefndu Bræðratúngu- máli“). „Þegar Gullinló heyrði hvernig gestkonunni lá orð til Arnæi leysti hann frá skjóðunni um þennan hættulega óvin, kvað mann þenna hatursfullan og falskan f skaplyndi, ... Kvað Arnæum hatast við alla ærlega danska menn, ... sem votta ein- lægni og, hreinan hug f þjónustu við kónglegan herradóm: vildi slfka menn feiga hvar sem fynd- ust og mundi alla uppifesta ef færi gæfist svo hann gæti með sfnum samverkamönnum stjórn- að landinu ad arbitrium“. (Eldur, bls. 131). VII „Meðan Jón dvaldi I Khöfn, hjálpaði Árni honum og hjá hon- um f jekk hann fæði, að einhverju leyti að minnsta kosti." (Safn fræðafélagsins VIII., bls. 91. Finnur Jónsson: Ævisaga Árna Magnússonar. (Um Jón Hregg- viðsson). „Þegar sá lærði úr Grindavfk flutti hann heim í garðinn af kastalanum þá heilsaði þessi há- lærði meistari honum og kfmdi við, sagði að meðan ekki feingist botn f hans máli skyldi honum þar heimill matur og bæli, ...“. (Eldur, bls. 133). VIII „Hann aðgætti að sönnu heim- uglega með sjálfum sér í fyrst- unni trúleika hvers síns þjenara, þá hann hafði nokkurn nýjan fengið. ... Líkaði hönum eigi við þá, ljet hann þann sama strax burtu ganga;“. (Árni Magnússon Levned og Skrifter. Förste bind II., bls. 17—18. Jón Olafsson frá Grunnavik: Æfisaga Árna- Magnússonar). „Kvað mann sinn Arnæum hafa þann sið að láta vakta alt nýtt fólk f þjónustuliði hússins, hvort menn væru svikulir eða hvinskir, og ef svo reyndist voru þeir sömu jafnskjótt brottreknir“. (Eldur, bls. 136). IX. „Og er þau litu i brunninn, gáfu þau mikið hljöð frá sér, og sögðu þar flyti eitt dautt meybarn í brunninum". (Æfisaga Jóns Ólafssonar Indlafara, I. útgáfa, bls. 35). „um vatnið spurði hann hvort hún vildi heldur hafa það úr þeim brunni vesturfrá þar sem dönsku Framhald á bls. 14

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.