Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1976, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1976, Blaðsíða 16
l'ljirfandi: H.f. Ar\akur. Rr>kja\(k Kramk\ sl j.: Ilaratdur S\<’insson Kitsljórar: >lalthfas Johannrssen Slvrmir (•unnarsson Ritstj.fltr.: (• fsli Sinurðsson Vuj;l\'sin«ar: Arni (íaróar Krislinsson Kilsljórn: Aðalstra*ti H. Sími 10100 Enn af Frööör- undrum Framhald af bls. 14 Rannveig voru gefin saman á Leirá hinn 7. júlí og 18. október faeddist þeim sonur, sem aðeins lifði fáa daga. Fjórum árum síðar eignuðust þau annan son — Hákon. Hann komst til aldurs og eignaðist börn, eitt þeirra, Jón ólst upp hjá afa sínum og ömmu og var hann á ferð með Espólín þegar andlát hans bar snögg- lega að milli bæja skammt frá Flugu- mýri í Skagafirði. Jón litli sem þá var 11 ára, reið fyrst að Flugumýri eftir lækni síðan heim að Frostastöðum að sækja ömmu sína. Rannveig harmaði mann sinn ákaflega, hjónaband þeirra hafði alla tíð verið frábært. Espólln var góður maður og gáfaður en það sem á vantaði í ráð hans bætti hún upp með því að vera stjórnvitur og umhyggjusöm. Bæði voru þau ástfangin til dauðadags. Það hefur hvarflað að mér sú spurníng, hvort við eigum Ár- bækurnar, ættartölurnar og öll hin ágætu rit Espólíns í raun og veru meira að þakka mannínum, sem rit- aði þau, eða konunni, sem veitti honum næði til þess, var Ijós augna hans, styrkur handarinnar og stoð í veikleika hans. Þetta er sagan af Rannveigu litlu frá Vatnshorni sem bjó hér skamma hríð og auðgaði staðinn að minningu sinni. Aðrir ábúendur hafa komið og farið — aðrir og aðrir — mig grunar spor þeirra um brekkur og bala en nem ekki návist þeirra því steinarnir þegja. GALLVASKI! í útlendingahersveitinni ÞAÐ V/ER) ÞA HELS7AVFA \ /'ác, FÆAPSjh SM'AFRÍÐI f AÐ FARA HEtÞl JÚlÍLtS/ J \ FÆ flC <JA SMÁFRÍQt / FINMITT, ÞAD VOKUÐ þ/Ð.SEMHRUNPUÞ ORUSTUm AF STAÐ, MEÐþVlAO RYÚJ- __________AST ÚTÚF HERBÚÞUM . gallam þott þ/ð seuð \ HARÐS/VHAJIR FJANOMEm, \ HAFLÐ Þ/p jPAO FÆRTMÉR SL6UR! SFSAR KANNAÐMFTA ÞftÐAÐ VERPLELKm NEFN/Ð ^E/W ÖSK 06- v/\ húnmuntaf- '' 1) ARLAUSTURP- / Æ/ J fyllt verm. OSR/N 'VELTT / HA.ORUSTU/ HVAÐA ORUÍTU?) ý>ann jregir,ð5 jitlh minni 'fjav.n á pi 'plMirGjiiiptaT ei'ii gfi§$ FE6FÆA0SJA SMÁFRÍfH AFTUF éofæapsjá . SM'flFRtfi/ AFTURÍj ÞAKKA Göt> kynn/.s WELL rnnm iJAíFAN . SFIF' ÍKbMMU SLEPR1Ð (06 SKEW/jt STRAXAÐ SKRÍÐUR! EG FÆfiU SJ'A SMÁFRÍP! ! ÞA BREKKLE/T/K' NE/NUAVBLfiA LYST/SNEKKJAN, SEM SESAR LflNAR OKKUR, ER FERP- ----BlfllN ! SlUAR É6 FÆM SJft SMftFRlP/ ' / „ O/PAO /ERUÞÖEKK/ ÞE/R, SEM ERU HEWRS6EST/R. AFTAN! BUUUBULLU v BÍA.' Hvereinasti bærá sína sögu, mis- jafnlega merka og sumt geymt, annað gleymt. Alls staðar hefur skipst á gleði og sorg, auðna og afhroð. Að standa á rústum eyðibýlis vekur æfin- lega margar spurningar og hugar- ástand, sem jarðrar við trega. Þótt Fróðá sé síður en svo komin I eyði, eru orðin hérsvo mikil forskil á að segja má, að hin forna Fróðá sé liðin undir lok og önnur ný tekin við. En hér er auðvelt að horfa þurrum hvörmum á gamlar tóttir, því allt það nýja sem hefur komið í staðinn er til vegs og sóma staðnum. Engin hálf- fallin útihús hefur dagað uppi á túninu og ekkert spýtnabrak eða járnarusl lagt undir sig varpann. Áin hefur verið ræktuð upp af fiski og rennsli hennar lagfært þannig, að nú gefst dauðum ró og hinum lax sem lifa. Fróðá, Ólafsmessu h.fyrri Ragnheiður Viggósdóttir

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.