Lesbók Morgunblaðsins - 12.12.1976, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 12.12.1976, Page 8
Til dæmis um það, hvað Kristín Waage var hátt skrifuð og eftirsótt fyrirsæta, eru hér forsíður og innsfð- ur nokkurra þekktra tfzkublaða frá Eng- landi, ftalfu, Þýzka- landi og Bandarfkjun- um. Til vinstri er sfða úr bandarfska tfzku- blaðinu SEVENTEEN og þar er Kristfn til hægri á myndinni. Hef til hægri er Kristfn á tveimur for- sfðum ftalska tfzku- blaðsins GIOLA og lengst til hægri er hún á forsfðu þýzka tfzku- blaðsins PETRA: Að neðan talið frá vinstri: Kristfn á forsíðu enska blaðsins PETTI- COAT — á forsíðu enska táningablaðsins LOOK NOW — f opnu ftalska vikublaðsins GRAZIA — f banda- ríska blaðinu SIMPL- ICITY — og lengst til hægri að neðan er síða úr ftalska tfzkublað- inu AMICA, þar sem Kristfn sýnir skfða- fatnað. 1 h l I ’ 1 t 1 l 1' %J Slij gv. 1 t 1 ■ bTÍWhI C 3 | ; . 'Sá\' S: ■ Mode: Blusen Hosen Kleider Strickjacken Pullis • Röcke Bikinis und Schönheit: Lössige Fruhiings- | frisuren • Furjede Fraudaspassende Moke-up» £ndlich:Die Pillfi 7um Braunwerdeni asSchönsein? nterviews: TgnaKaleya, die Frau, die nur nackte Mar.ner fotografiert • Sternenmödchen Gille • Griechenstar Mikis Theodorakis Nú er Kristín húsmóðir og móðir í Hlíðunum og hefur auk þess stofnsett verzlun.1 Sjá viðtal við Kristínu á næstu síðu. ■ StzzBnqneuj sejSarati MlCHREL CRflÖF(ORn 5TUHHIHG 5JiRT;U$ SIÐUM ÞEKKTRA BLAÐA KRISTIN WAAGE ÍSLENZK STIJLKA

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.