Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1976, Page 3

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1976, Page 3
veld, sem sfzt er að undra, þar sem hún er á mörkum hins byggilega heims, eins og ein- hver hefur orðað það. Duttlungar íslenzkrár veðráttu eru t.a.m. annálaðir. Á sama degi getur brugðið til margs konar veðra, eða eins og mál- tækið segir: „á skammri stundu skipast veður í lofti“: skúrar og skin, logn og strekk- ingur skiptast á svo tftt að undrum sætir. Aldrei er að vita við hverju er að búast. Það hlýtur að þurfa allmikla og langa þjálfun til að laga sig að slfku hverflyndi náttúrunnar. En það er varla hægt að segja, að við búum á tslandi, nema slfk aðlögun hafi tekizt. Að öðrum kosti mun okkur hætta til að hreiðra sem mest um okkur f hlýjum húsum og stunda sólarferðir þess á milli. Og erum við þá ekki orðnir hálfgerðir gestir f okkar landi og lfklegt að gistidvölin geti orðið f styttra lagi, ef annað býðst? Þá tilgátu má setja fram, að til þess að fólki lfði vel f landi sfnu, þurfi það að lifa sem mest f samræmi við náttúru landsins: stilla lffsrytma sinn eftir sólargangi, og jafnvel klæðast og fæðast sem mest af landsins gæðum. Þetta er raunar vitað að t.a.m. eskimó- ar gerðu, áður en erlendra áhrifa fór að gæta meðal þeirra. Ilaft er fyrir satt, að þeir hafi hálfvegis lagzt f hýði yfir vetrarmánuðina. Ef litið er til eigin fortfðar, er einnig víst að að hér áður fyrr höfðu lslendingar hægt um sig f skammdeginu, og mér skilst, að þá hafi fólk sofið meira en ella, a.m.k. er oft að þvf vikið, að fólk hafi „fleygt sér“ í rökkrinu eða fengið sér rökk- urblund aukalega. Aftur á móti var risið fyrir allar aldir á sumrin og verið að fram eftir öllu á kvöldin. Fyrir kom vfst einnig að nóttin væri notuð yfir hásláttinn til þess að nota rekjuna. Nútfmalff f svokölluðum menningarlöndum, einkum í fjölmenni, fellur vissulega ekki vel að lifnaðarháttum sem þessum. Iðnvæðing með mikilli verkaskiptingu, fjöl- menni á vinnustöðum, tækni- búnaður og fjarstýrt skipulag og allt það annað sem nútfma- lffi fylgir, stefnir að aukinni reglufestu: hver dagur þarf helzt að vera öðrum lfkur, hvernig sem viðrar, hvorl heldur er sumar eða vetur, Annars er hætta á ringulreið og vandræðum. En lfklega ei þetta heldur óeðlilegt Iff og þvingandi f löndum eins og tslandi, þar sem náttúran er svipsterk og breytileg. Ætla má, að á vissum tfmum ársins eins og t.a.m. f skammdeginu, geti það lýst sér f aukinni taugaspennu og vanlfðan, að akki er tekið tillit til móður náttúru. Sennilega er fremur fátt til bjargar gegn þessum streitu- völdum. Við höfum kosið „framfarir" (en ég vfk e.t.v. nánar að hugtaki f öðrum pistli), og þetta er hluti þess gjalds, sem greiða verður. Þó má e.t.v. eitthvað gera. Fregnir hafa af því borizt, að sums staðar f nágrannalöndum sé farið að taka upp breytileg- an vinnutfma. Mun þá starfs- fólk látið nokkuð sjálfrátt um það, hvenær dags það vinnur. Ekki veit ég hvernig það hefur gefizt. Hérlendis hefur það eitthvað tfðkazt meðal skrif- stofufólks að hefja vinnu ein- um klukkutfma fyrr á sumrin. Skammdegi I Reykjavik Ekki er fráleitt að fmynda sér að ganga mætti lengra f þessu efni. Hvernig litist mönnum t.a.m. á að byrja ekki að vinna fyrr en kl. 10 á morgnana i skammdeginu ( og er þá auð- vitað einnig átt við skólastarf) og stilla yfirvinnu sem mest f hóf? Sumarvinna mætti hins vegar hef jast kl. 8 á morgnana, og er athugandi hvort yfir- vinna mætti ekki vera frá kl. 6—8 að morgni f stað 5—7 á daginn. Eða ef yfirvinna er engin (eins og sjálfsagt væri bezt), að vinna þá frá kl. 6—3 á dagin. Með þvf gefst meiri og betri tími til útivistar fyrir þá, sem innivinnu stunda. Sjálfsagt má sitthvað fleira gera, sem stuðlar að eðlilegra lífi, og þá um leið gerir menn færari til þess að stilla hjörtu sfn f takt við þau náttúrulög- mál, sem þeir eru háðir. Reglubundin útivist kemur þar efalaust ofarlega á blað. Þá er spurning, hvort hraði sá, sem nútfmalffi f fjölmenni fylgir einatt, er ekki mannin- um óhollur, einkum þegar dag- ur er stuttur og mannfólkið viðkvæmara. Einhver kann að segja, að þvi sé erfitt að breyta. Það má vera. En eftir á að hyggja. Hvað liggur okkur á? Vitum við svo gjörla hvert er stefnt? Skoðanir manna á framan- greindum vangaveltum eru vafalaust skiptar, enda er um mál að ræða þar sem einstakl- ingsmunur er tvfmælalaust mikill. Hugmyndarfkir lesend- ur ættu að koma ábendingum sfnum og skoðunum á fram- færi, þvf að margt getur óþarf- ara en umræður um máiefni af þessu tagi. A HVERJU hausti leggur skammdegið þungan hramm sinn yfir landið okkar og teyg- ir langa skuggafingur inn f hvert skot og kima. Með hverj- um degi sem Ifður styttist veg- ferð Ijósgjafans um himin- hvolfið og myrkrið sfgur yfir. Farið er á fætur f myrkri, kom- ið er úr vinnunni í myrkri, og mikinn hluta dagsins er naum- lega verkljóst. Oft er að þvf spurt, hvaða áhrif skammdegið kunni að hafa á íslendinga. Fyrir slfk- um spurningum verða einkum geðlæknar og sálfræðingar. En þeir kunna fá svör, þvf að eng- in kerfisbundin athugun hefur verið gerð á áhrifum skamm- degis á geðheilsu manna hér á landi. Spurningin sjálf felur þó í sér drög að svari, þvf að varla væri hún sett fram, ef ekki væru einhver umtalsverð brögð að vanlfðan hjá fólki á þessum árstfma. Almenn reynsla bendir einnig til þess, að allmikið muni um það vera, að fólk sé taugaspennt, órólegt, kvfðið og niðurdregið f skammdeginu. Sömuleiðis sýnist mörgum, að þá séu ýmis konar ótfðindi (afbrot og ann- að misferli) algengari en ella. Ég hef að vfsu heyrt fólk segja, að þvf lfði bezt f skamm- deginu, á sama hátt og aðrir hafa sagt f mfn eyru, að þeir kynnu bezt vonum veðrum (en þá einkum ef þeir eru inni). Hvort tveggja er þó lfklega fremur sjaldgæft. Hinir eru efalaust langtum fleiri, sem kvfða þvf, þegar dag fer að stytta, en fagna og lifna við með hækkandi sól. Það hygg ég og að sé eðlilegast. Annars er það ákaflega mismunandi hversu náin tengsl eru með mannfólkinu og náttúrunni: Veðráttu, sólargangi, sjó og landi. Sumir taka naumast eft- ir þessu, lifa eiginlega f sfnum eigin heimi, þar sem ekkert slfkt hefur áhrif á þá. Aðrir eru með ólfkindum næmir. Veðrabrigði leggjast í skrokk- inn á þeim, þá dreymir fyrir tfðarfari. Þeir detta niður f doða og slen á haustin, vilja helzt sofa og hafast sem minnst að. Missa áhuga á þvf, sem þeir eru að fást við og fyllast jafnvel þunglyndi og svartsýni. Myrkrið leggst á sál- ina. Heyrzt hefur um fólk, sem leggst beinlfnis undir feld f svartasta skammdeginu. Þá eru þeir sem leitast við að kveikja ljós f hugskoti sfnu með ýmsum ráðum, t.a.m. þessu: „Þegar veltur veðrahjól að vetrar þrasi, gott er að eiga sumarsól í sfnu glasi". Þetta sama fólk lifnar við og glaðnar til, þegar á vetur lfður, og um það bil, sem sól er hæst á lofti, er það orðið fullt af orku og lffi, nálega óþreytandi og Iftils svefns þurfi. Þetta eru börn náttúrunnar. Enda þótt of mikið megi af öllu gera, finnst mér einhvern veginn eðlilegast, að samband manns og náttúru sé náið. 1 þvf er held ég fólgin einhver dul- arfull hamingja, sem varla verður skýrð með orðum, nema þá af skáldum. Mér ligg- ur við að segja, að þeir menn séu firrtir, sem aldrei geta fundið til skyldleika sfns við náttúruna og kunna ekki að lifa með henni, gleðjast og þjást. En náttúran getur verið mis- jafnlega erfið f sambúð, og þvf er ekki að neita að islenzk náttúra er sfður en svo auð-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.