Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1976, Page 24

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1976, Page 24
Brotabrot Framhalcl af bls. 2? af bókum, cn hafðí oft ekki næj;- an lima til að lesa þær til hlýtar fyrr á tíð, þesar éj; eignaðist þær. Nú koma þær sem nýjar upp í hendur mér, kunnugar, en ekki um of, — oj; j;ott að rifja þær upp. Á sumrin er éj; sem mest úti við; mér þykir j;aman að j;arð- yrkju oj; vil j;jarnan hafa i hendi eitthvert létt áhald, sem bruj;ðið verður fyrir sig, ef eitthvað fer úrskeiðis. Að eðlisfari er ég latur og þess- vegna nenni ég ekki að gangr — bara til að ganj;a. Kg hef ekki ánægju af því. Maður þarf að hafa á tilfinningunni, að eitthvct gagn sé í þvi sem maður aðhefst, — eitthvað nytsamlegt eins oy pabbi sagði svo oft við okkur bræðurna. Nytsamlegt — það var orð, sem hann notaði oft.“ Hlaupiö til Reykjavíkur Franthald af bls. 22 eftir var. — Af þeirri ferð er heldur ekkert að segja, nema ef nefna mætti lokasprettinn. Þegar að Húsatðftum kom um kvöldið, var ég farinn að lýjast og langaði að skreppa þangað heim bæði til að fá eitthvað f svanginn og hvflast um stund. En þaðan er tveggja tfma ganga eða lestaferð heim. Skúli taldi þetta úr, sagði ekki vera nema snertuspöl og hefðum velt þyngra hlassi en að komast þetta hvíldarlaust. Var þegar hlaupið af stað, aldrei lint S, alltaf farið f hálfum hlaupum og eftir 30 mfnútur vorum við komnir heim á hlað og höfðum rilit'íamli: II í. Vr\akur. Ht*\kja\Ck l ramk\ sij llaralclnr Swinssun Rilstjórar: >1allhia\ Johannrssrn S|\ rtnir (íunnarsson Rilslj.fllr.: l.isli SÍKurtlssnn \ut;l> siimar: Vrni liarilar Krislinssun Rilsljúrn: Aðalslræli H. Slmi IIHIMI þá vaðið Stðru-Laxá að síðustu uppfklof f öllum fötunum. Vor- um við ánægðir með ferðina og þótti hún hafa gengið að óskum. En best var þó að koma heim. H.Ag. Mðttur bœnarinnar Framhald af bls. 13. Breta". Það var einiægur bænarhugur alþjóðar, sem hjálpaði þegar allt annað brást. Þjóðin hafði þá feng- ið samband við hin góðu máttarvöld. Hjálp þeirra brást ekki. Þetta var óllkt afstöðu Hitlers, sem alltaf treysti á atfylgi hinna myrku máttarvalda. Um þetta kraftaverk segir . svo í brezka tímaritinu „The Healer": „ Með bænarstundinni var hægt að skapa nýtt hugarfar. Og á sama hátt gæti alþýða allra landa tek- ið fram fyrir hendur hinna blóðþyrstu hernaðarsinna. Með þessu móti er beinlinis hægt að snúa huga þeirra frá illu til góðs. Þvi svo sannarlega sem hugur eins manns getur haft áhrif á hug annars manns, svo geta hugir þúsundanna breytt hugarfari þeirra, er hyggja á strið. Þannig er hægt að afvopna þá. Og það ætti að liggja í augum uppi, að ef hvert manns- barn heilla þjóða tæki þátt i slíkri bænarstund, þá væri styrjaldir óhugsanlegar". Hér er átt við það, að með bæninni komist menn í samband við hin góðu máttarvöld, og um leið dragi þá úr aðstreymi til jarðarfrá hinum myrUu máttarvöldum, ein og út- skýrt er á öðrum stað í timaritinu: Nú fást tvær tegundir af Close- Up, Rautt Close-Up, og nýtt Grænt Close-Up. Græna tann- kremið Close-Up er ekki bara nýr litur—heldur líka nýtt bragð. Heilnæmt og hressandi pipar- mintubragð. í hvorutveggja—rauðu og grænu—er Close-Up efnið sem tryggir yður mjallhvítar tennur— og ferskan andardrátt. Þess vegna getið þér verið alveg örugg í návist annarra. Og þaraðauki getið þér valið bragðið eftir smekk: Nýtt Grænt Close-Up „Millirikjasmningar eru ekki trygging fyrirfriði, rikisstjórnir rjúfa þá, þegar þeim býður svo við að horfa. Og sálarlif manna auðgast ekki af lögum. En i sál hvers manns er neisti þess góða og guðlega. Og eins og afleiðing fylgir orsök, svo tendrast þessir neistar í samhug þúsunda, samkvæmt lögmáli lifsins. Orkan, sem þann veg myndast, fyllir hug allra og nær til óteljandi manna utan við raðir þeirra, þús- und sinnum öflugri heldur en öll lög og mannasetn- ingar. Þvi að þessi kraftur magnast jafnhliða af hinum góðu máttarvöldum, og breytir þjáningu i fögnuð, ótta i hatri i bróðurkærleik. Þetta er sá kraftur, sem getur flutt fjöll. Þetta er hin góða lifmagnan". Það er merkilegt við þessa grein tímaritsins hve rækilega þar er tekið undir kenningar dr. Helga Pjéturss um helstefnu og lifstefnu, og að mannkynið eigi sér ekki viðreisnar von, nema því aðeins að það verði hinum góðu máttar- völdum samtaka. En til þess þarf samhug, og það er bænin sem veitir þeim samhug þann styrk, að breyta má leið mann- kynsins frá helstefnu til lífsstefnu. Og hér segir ber- um orðum, að svo mikill sé máttur hinnar sameigin- legu bænar, að alþýða allra landa geti snúið hug hinna blóðþyrstu hernaðarsinna frá illu til góðs. Enn er þessu þó ekki að heilsa. Hvaðanæva heyrast hrópin: Oreigar allra landa sameinist I blóðugri bylt- ingu." Þetta er helstefnan. Og hún kennir það, sem Is- lenzkt skáld orðaði þannig: Svo skal maður bæta böl að bfða annað meira. Kristur lifði og starfaði hjá þjóð, sem frá alda öðli hefir haft að kjörorði: „ Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn", helstefnu hat- urs og hefnda. En hann kenndi: „Biðjið fyrir þeim, sem ofsækja yður". Með slikri bæn er dregið úr aðstreymi hinna illu máttarvalda, sem ætíð hefir verið orkugjafi ofstopa- manna og kúgara. Þannig verða þeir „afvopnaðir", einsog segir her að framan. En Kristur kenndi oss einn- ig að biðja um aðstoð hinna góðu máttarvalda, að þau kenndu oss að breyta rétt, hjálpa náunganum og kenna börnum vorum góða siðu og drengskap. Þannig er „byggð brú frá heli til lífs" og Kristur bað menn iika að sýna trú sina i verk- um. í grein sem Jóhann pró- fessor Hannesson ritaði 1963 segir svo: Gakk inn i þaugóðuverk, semógerð eruog bíða, verk sem komið er í eindaga með að vinna fyrir vora þjóð eða aðra. Vera má að þar sé að finna lykil að undursamlegum vís- indum."

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.