Lesbók Morgunblaðsins - 10.07.1977, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 10.07.1977, Blaðsíða 1
UMHVERFISMAL Vandinn að byggja á einu fegursta bæjar- stæði landsins Sjá bls. 2 LISTIN AÐ TEMJA Sjá bls. 6 Lesbókin hefur öðru hvoru tekið umhvertis- mál til meðferðar og í þetta sinn fá Hafnfirð- ingar sinn skammt. Myndirnar tvær hér til vinstri eru úr gamla bænum í Hafnarfirði. Það er að sjálfsögðu rómantísk afstaða, sem ekki fær staðizt, að þetta sé hinn eini rétti byggingamáti þarna og að þessi hús eigi að standa um aldur og ævi. En myndirnar sýna, hvað þessi gamla byggð fellur vel að lands- laginu, þar sem skiptast á hraunhólar og djúpir bollar. Því miður hefur ekki jafn vel til tekizt í nýbyggingum Hafnfirðinga á síðari árum. 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.