Lesbók Morgunblaðsins - 10.07.1977, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 10.07.1977, Page 1
UMHVERFISMAL Vandinn að byggja á einu fegursta bæjar- stæði landsins Sjá bls. 2 LISTIN AÐ TEMJA Sjá bls. 6 Lesbókin hefur öðru hvoru tekið umhvertis- mál til meðferðar og í þetta sinn fá Hafnfirð- ingar sinn skammt. Myndirnar tvær hér til vinstri eru úr gamla bænum í Hafnarfirði. Það er að sjálfsögðu rómantísk afstaða, sem ekki fær staðizt, að þetta sé hinn eini rétti byggingamáti þarna og að þessi hús eigi að standa um aldur og ævi. En myndirnar sýna, hvað þessi gamla byggð fellur vel að lands- laginu, þar sem skiptast á hraunhólar og djúpir bollar. Því miður hefur ekki jafn vel til tekizt í nýbyggingum Hafnfirðinga á síðari árum. 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.