Lesbók Morgunblaðsins - 10.07.1977, Side 1

Lesbók Morgunblaðsins - 10.07.1977, Side 1
UMHVERFISMAL Vandinn að byggja á einu fegursta bæjar- stæði landsins Sjá bls. 2 LISTIN AÐ TEMJA Sjá bls. 6 Lesbókin hefur öðru hvoru tekið umhvertis- mál til meðferðar og í þetta sinn fá Hafnfirð- ingar sinn skammt. Myndirnar tvær hér til vinstri eru úr gamla bænum í Hafnarfirði. Það er að sjálfsögðu rómantísk afstaða, sem ekki fær staðizt, að þetta sé hinn eini rétti byggingamáti þarna og að þessi hús eigi að standa um aldur og ævi. En myndirnar sýna, hvað þessi gamla byggð fellur vel að lands- laginu, þar sem skiptast á hraunhólar og djúpir bollar. Því miður hefur ekki jafn vel til tekizt í nýbyggingum Hafnfirðinga á síðari árum. 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.