Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1977, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1977, Blaðsíða 11
Fleiri.andstæður menn fyrir utan póstliúsið. Að húsabaki eru tré. Hér sést grenitréð sem alltaf er {íra>nt í Ijóðum Jóhanns Iljálmars- sonar. Andstæður nótt í Reykjaví klukkan 1.35 12. júlí 1977. Reykjavík er borg húsanna. Gamla húsið andar hlýjum andardrætti á nýja húsið sem fæðist — eins og einhver setur nafn sitt einmitt nú á sinn stað í ættartölunni. Allt vitnar um umhyggju f.vrir því sem er gamalt. Mætti ég velja mér hús í borg þinni veldi ég mér þetta persónulega andlit sem er svo ósamræmt og mannlegt. Ein- kennandi fyrir hið mannlega er að það er girt af með gaddavír. Konan situr milli nýja hússins og þess gamla. Stiginn klifrar upp á þakið. Horfðu á myndina. Horföu á bílana sem horfa á tréð sem horfir inn um gluggann. Nýju húsin eru hærri en gömlu húsin — kannski skýla þau og bjóða í virðingarskyni hlýjan faðm sinn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.