Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1977, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1977, Blaðsíða 16
Yfir fiðluleikarana gnæfa þeir, sem leika á kontrabassana, Philip Cooper, breti, sem ráðinn var í haust ög til hægri: Jón Sigurðsson. Jón Sen fiðluleikari og konsertmeistari er einn af þeim gamalreyndu. Hann var í útvarpshljómsveitinni frá 1948—1950 og eftir það í Sinfónfuhljómsveitinni. Einn af gamla skólanum: Jóhannes Eggertsson cellóleikari. Hann var búinn að leika um tveggja ára skeið með útvarpshljómsveitinni þegar sinfónfuhljómsveitin var stofnuð og hefur leikið með henni sfðan. SINFÓNÍU- / HLJOMSVEmNá œfirmu Frá vinstri: Jón Sigurðsson, horn, hefur verið í hljóm- sveitinni síðan 1958 og Gareth Mollison, brezkur, leikur einnig á horn og var ráðinn í haust. Ljósmyndir: Friðþjófur Jose Riba, sem raunar heitir Ólafur Jósef Pétursson sam- kvæmt hinum fáránlegu fs- lenzku nafngiftarlögum, en spánskur að uppruna eins og nafnið bendir til, er búinn að vera virkur f tónlistarlffi hér á landi f áratugi. Hann leikur á fiðlu og hóf störf með hljómsveitinni 1962. Hann mun elztur af þeim, sem þarna voru með; varð sjötugur í október. Eins og myndin sýnir er hreint ekki auðvelt að komast að með myndavél, þvf bekkurinn er þétt setinn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.