Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1977, Page 16

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1977, Page 16
Yfir fiðluleikarana gnæfa þeir, sem leika á kontrabassana, Philip Cooper, breti, sem ráðinn var í haust ög til hægri: Jón Sigurðsson. Jón Sen fiðluleikari og konsertmeistari er einn af þeim gamalreyndu. Hann var í útvarpshljómsveitinni frá 1948—1950 og eftir það í Sinfónfuhljómsveitinni. Einn af gamla skólanum: Jóhannes Eggertsson cellóleikari. Hann var búinn að leika um tveggja ára skeið með útvarpshljómsveitinni þegar sinfónfuhljómsveitin var stofnuð og hefur leikið með henni sfðan. SINFÓNÍU- / HLJOMSVEmNá œfirmu Frá vinstri: Jón Sigurðsson, horn, hefur verið í hljóm- sveitinni síðan 1958 og Gareth Mollison, brezkur, leikur einnig á horn og var ráðinn í haust. Ljósmyndir: Friðþjófur Jose Riba, sem raunar heitir Ólafur Jósef Pétursson sam- kvæmt hinum fáránlegu fs- lenzku nafngiftarlögum, en spánskur að uppruna eins og nafnið bendir til, er búinn að vera virkur f tónlistarlffi hér á landi f áratugi. Hann leikur á fiðlu og hóf störf með hljómsveitinni 1962. Hann mun elztur af þeim, sem þarna voru með; varð sjötugur í október. Eins og myndin sýnir er hreint ekki auðvelt að komast að með myndavél, þvf bekkurinn er þétt setinn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.