Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1977, Blaðsíða 19

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1977, Blaðsíða 19
Frá vinstri: Rut Hermanns, fiðla, hefur leikið með hljómsveitinni siðan 1954 og Asdfs Þorsteinsdóttir, fiðla, hefur verið með síðan 1965. Vel er blásið piltar. Talið frá vinstri: Gunnar Egilsson, klarinet. Hann hefur lagt hljómsveitinni lið síðan 1955. Sigurður Ingvi Snorrason, klarinet, hefur verið með sfðan 1973 að hann lauk námi f Vinarborg og Hans Ploder Franzson, fagot, hefur verið f hljómsveitinni síðan 1958. Auður Ingvadóttir cellóleikari hefur verið í hljómsveitinni síðan 1971. Bak við hana er Páll Gröndal cellóleikari, sem var fastráðinn í fjögur ár, en er nú orðinn skólastjóri Tónlistarskólans í Hafnarfiði. Sá sem hér er við afgreiðslu er Gunnar Þjóðólfsson umsjónar- maður og „a!tmuligmand“ í Há- skólabíói. Gegnt honum er Claudia Hoeltje, þýzkur fiðlu- leikari, ráðin sl. haust og Sæ- björn Jónsson trompetleikari. Bak við þau stendur Pierre Anderson fiðluleikari. Píanókonsert Tsjaikovskys til umræðu yfir kaffinu. Næst á myndinni er Jón Sigurðsson bassalcikari, sem verið hefur í hljómsveitinni sfðan 1957, við endann á borðinu,situr Indriði Bogason fiðluleikari og til vinstri er Jónas Dagbjartsson fiðluleikari, sem búinn er að vera í hljómsveitinni frá stofn- un hennar. Katrín Arnadóttir, fiðluleikari með hljómsveitinni síðan 1969 ásamt tveimur af erlendu starfskröftunum: Bryan Car- lyle og Sally Farrand. Kaffi- stofan er skreytt með skop- teikningum Arna Elfar af fólk- inu í hljómsveitinni á umliðn- um árum. Sá yngsti í hljðmsveitinni er Pierre Anderson, sænskur fiðluleikari, nýlega orðinn tví- tugur. Arni Elfar básúnuleikari með hljómsveitinni í 14 ár og Sig- urður Markússon fagottleikari, sem verið hefur í hljómsveit- inni síðan 1959. KAFFI-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.