Lesbók Morgunblaðsins - 22.01.1978, Síða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 22.01.1978, Síða 6
5 „Ein aðferðin til að hvila sig og hlaða geyminn er að hafa fleiri en eitt járn í eldinum og vinna að ólíkum verkefnum. Ég hef skipt mér æði mikið og það eru að sjálfsögðu skiptar skoðanir um, hvort það sé hollt. Þar er varla hægt að slá neinu föstu; líklega fer það mest eftir einstakling- um. Ég hef haft músík og leiklist sem einskonar hliðargreinar. Upphafið á afskiptum minum af leiklist varð með þeim hætti, að ég söng i skemmti- þáttum í sjónvarpinu og í framhaldi af því fór ég i Þjóðleikhúskórinn fyrir áeggjan Guðlaugs Rósinkranz. Raun- ar hafði ég lengi verið veik fyrir leikhúsinu og á minum yngri árum dreymdi mig um leiklistarnám. Svo varð það ofaná að salta þá hugmynd alveg, þar til teiknináminu væri lokið. í sjö ár söng ég með Þjóðleikhús- kórnum. Það var skemmtileg lífs- reynsla; andinn var svo jákvæður þar eina mynd. En skemmtistaðirnair verða að vera án mín að mestu. Mér finnst furðulegt að sjá þessa yfirfullu bari; einmana sálir, sem halda að hægt sé að lækna einmanaleikann með þvi að standa í þrengslum með glas í hendi. Nei, svoleiðis staðir eru einmitt til þess fallnir að gera mann einmana. Vinnan er aftur á móti allra meina einhverjum barnum með glas í hendi og komast í partý á eftir. Það heitir víst að slappa af. Aðrir ganga á fjöll. Sjálf hef ég ekki þurft á þvi að halda að fara á fyllirý til að hlaða geyminn. En ég hef tekið eftir þvi, að stundum kemur lengi þráð hugmynd, þegar maður er syfjaður og illa upplagður og á sist von á neinskonar opinber- un." bót og hjá auglýsingateiknurum kem- ur hún i skorpum. Núna er bókaver- tiðin búin í ár og þá er freistandi að taka það rólega. Meðan harðasta hriðin stendur yfir að haustinu verður maður kannski að vinna uppí heil- an sólarhring i einu. Það tekur að sjálfsögðu á taugarnar. Svo sefur maður lengi á eftir. Svona starf verð- ur aldrei unnið með jöfnum vinnu- tíma árið um kring. Og annað er það, að maður er misjafnlega fyrirkallað- ur; stundum erum við einfaldlega ekki i stuði. Hugmyndirnar láta standa á sér og þá er ekkert að gera nema koma sér út, — ganga spöl- korn, sjá bíómynd, fletta blöðum og bókum, grúska í nýjum leturtegund- um og hinu og þessu. Maður er eins og rafgeymir. Stundum er búið af geyminum og þá verður að hlaða hann að nýju. Menn hafa ýmsar og ólíkar aðferðir til að hlaða geyminn. Sumir fara á fyllirý, standa í ömurlegri þrönginni á Rósa í skemmtiþætti í sjónvarpinu fyrstu árum þess. ff Leikhúsið er gerfiheim- ur, sem mér þykir ekki geðfelldur. Að mínum dómi er þessi gerfi- heimur flótti frá ýmsum vandamálum, en beztu leikararnir gera greinar- mun á lifi likhússins og þvi lifi, sem rikir utan dyra. Rósa f hlutverki sínu f „Ertu nú ánægó kerling?" — þar lék hún einnig á gftar. Emslag plötunnar, þar sem Rósa syngur lög eftir sjálfa sig og föður sinn við alkunn þjóðkvæði. Rósa vinnur nú að gerð annarrar plötu, sem verður að öllu leyti eftir hana og mjög ólfk þeirri fyrri. ff Mér finnst furðulegt að sjá þessa yfirfullu bari; einmana sálir sem halda að hægt sé að lækna einmanaleikann með því að standa i þrengslum með glas i hendi. ff og ég sakna félagsskaparins. En svo var það leiklistin. — hugmyndina um nám yfirgaf ég aldrei þó árin liðu og haustið 1969 innritaðist ég í leik- listarskóla Þjóðleikhússins. Allt var það indælt stríð, eins og Guðlaugur sagði og þremur árum síðar var þessu námi lokið. Ég gat unnið með skólan- um og i rauninni fannst mér leikhúsið aðeins framhald þess, sem ég hafði verið að læra, — aðeins önnur hlið á listinni. Þessar greinar styðja hver aðra; leiklistarnámið hefur til dæmis komið sér vel við samningu og gerð sjónvarpsauglýsinga. Leiklistarnámið lagði ég ekki í með það fyrir augum að gerast atvinnu- leikkona, heldur hugsaði ég það sem lið i víðtækara listnámi. í framhaldi af því lá leiðin beint í Söngskólann. Þar var ég vetrarlangt hjá Guðrúnu A. Símonar og tel mig hafa haft ávinn- ing af því. Siðan hef ég nokkrum sinnum stigið á fjalirnar. — til dæmis fór ég með hlutverk i „Ertu nú ánægð. kerling?" og lék þar jafnframt á gitar. Einnig lék ég i „Ferðinni til tunglsins", í „Lýsiströtu" og „Lausnar- gjaldinu" eftir Agnar Þórðarson. Þá er eftir að telja hlutverk í „Silfurtungl- inu" eftir Laxness og „Kabarett". Þar að auki hef ég tekið þátt í fjölda mörgum sýningum með Þjóðleikhús- kórnum. Leiklistin getur verið heillandi og skemmtileg. En ég er ekkert yfir mig hrifin af leikhúsi í sjálfu sér. Það er gerfiheimur, eða verður það af ein- hverjum ástæðum, þótt svo þyrfti ekki að vera. En þessi gerfiheimur er ekki geðfelldur. Leikurum hættir til að vera yfirborðskenndir; allt er svo gott og fagurt og skemmtilegt, en undir niðri bærast kannski aðrar hugsanir og sannleikann segja menn aðeins á bak, þegar viðkomandi heyrir ekki til. Að mínum dómi er þessi gerfiheimur flótti frá ýmsum vandamátum. Sterk og heilsteypt persóna getur samt ver- ið hún sjálf, hvenær sem er, og þarf ekki að taka þátt i leikaraskapnum, eða með öðrum orðum: að vera sífellt í einhverskonar hlutverki. Beztu leik- ararnir gera greinarmun á lífi leik- hússins og því lífi, sem ríkir utan dyra." 6 „Þá dellu að leika á gítar fékk ég víst um 11 ára aldur. Það var þó bara dútl og mjög væg della í byrjun, en náði með tímanum svo langt, að ég gat ekki einu sinni farið í bað án þess að hafa gítarinn með mér. Frá 1 1 ára aldri til tvitugs var gítarinn daglegur förunautur og æfði ég mig oft klukku- Framhald á bls. 13 ff Mín skoðun á rauð- sokkum er sú, að þær séu kynferðislega óánægðar og virðast ekki hafa gert sér grein fyrir því, að karl og kona eru ekki sköpuð eins. ff ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.