Lesbók Morgunblaðsins - 02.04.1978, Blaðsíða 14
ALAG
OG ENDING
Páskarnir eru gengnír í garö; þessarar
lengstu helgi ársins sem ber uppá fyrsta
sunnudag eftir fyrstu tunglfyllingu eftir
vorjafndægur, er ævinlega beöiö með til-
hlökkun. Margir hafa ugglaust veriö hvíldinni
fegnir. Þaö er ekki einleikið, aö hér á mölinni
parf allt aö veröa snælduvitlaust fyrir allar
meirí háttar helgar. Aungvu er líkara en allir
sem vettlingi geta valdið, uppgötvi pá á
elleftu stundu, að peir purfa að komast á tíu
eða tuttugu staöi út um allan bæ og útrétta
einhver ókjör. Fyrir bragðið stendur umferðin
föst og yfirhöfuð stendur allt fast allsstaðar.
Þetta stafar mikinn part af pví mannskapurinn
er bundinn í vinnu á sama tíma og verzlanir
eru opnar. Kapphlaupíð við klukkuna orsak-
ast af pví að allir loka í einu. Það væri mjög
til hagræðis, ef einhver hluti verzlana treysti
sér til að hafa opið á helgum, líkt og á sér
staö í Bandaríkjunum.
Þó Reykjavík sé aðeins smábær á alpjóð-
legan mælikvarða, virðist streytan í daglegu
lífi verða á borð við pað sem gerist í
stórborgum. Akstur í Reykjavík telja kunnugir
að sé erfiðari en í milljónaborgum og helgast
af pví, hvað landsmönnum er ósýnt um að fara
eftir reglum. Það eykur stórum á öryggisleysið
og álagiö, aö engínn virðist nokkru sinni eiga
réttinn og eiga bæði lögregla og tryggingafé-
lag sök á pví. í annan stað skapar alltof löng
vinna álag og streytu og margir eru meö pví
marki brenndir að fara seint í háttinn. Mér
skilst, að nágrannar vorir á Skandinavíu, séu
búnir að sofa í tvo klukkutíma, pegar við
förum að halla okkur um eittleytið. Vegna
pess ama næst aldrei nægur svefn og pað
tekur sinn toli með tímanum.
Álag, sem einkum og sér í lagi er á sálarlíf
og taugakerfi er að ýmsu leyti verra en pað,
sem verður af líkamserfiði. Þreytan líður
notalega úr skrokknum, pegar maður leggur
sig, en streytan er föst og spennan vill ekki
fara, pó reynt sé að hvíla sig. Það á eftir að
koma í Ijós, hver langtíma áhrif verða af
pessu, en ágæta sérfræðinga hefur lengi
grunað, að streytan eigi kannski meiri pátt í
ótímabærum dauða af völdum hjartaáfalla en
flest annað.
Bændur hafa alla tíð unnið undir miklu
líkamsálagi; æði oft eru peir örpreyttir eftir
daginn. Ég pekki nokkra bændur, sem hafa
verið kappsfullir stritvinnumenn og eru pó
komnir um og yffír áttrætt. Sumir peirra eru
svo vel á sig komnir að pað hlýtur að teljast
með ólíkindum. Þeir hafa ekki purft að leggja
upp laupana og setjast í hinn svokallaða
helga stein um sjötugt, enda virðist fátt
heilsusamlegra frameftir árunum en mátuleg
vinna. Yfirleitt munu pessir menn hafa alizt
upp á viðurværi, sem nú pætti of einhliða og
dagsverki fulltíða manns var ætlast til að peir
skiluðu uppúr fermingu. Einn pessara heið-
urskalla er liðlega níræður og gersamlega
óbilaður. í vor er leið stóð hann aftan á
fjárflutningabíl á leið inn á Kjöl í rysjóttu
veöri. Á Bláfellshálsi tók bílstjórinn upp tvo
útlendinga, sem voru eitthvað hraktir og
kaldir. Sá gamli var alveg hissa: „Svo skulfu
peir um hásumar“ sagði hann.
Það verður aö teljast efamál, að kynslóðin,
sem nú ber hita og punga af rekstri
pjóöfélagsins, nái annarri eins endingu, prátt
fyrir fjölbreyttara viðurværi í uppvexti, betri
hlífðarföt, hlýrri húsakynni og miklu minna
líkamsstrit. Þar að auki höfum viö ekki
almennt náð pví marki, að efri ár manna séu
innihaldsrík, ef heilsan er óbiluð. Þvert á móti;
menn sem hafa haft sæmilega rúm auraráð
og lifað menningarlífi, veröa aö velta fyrir
sér hverri krónu og hafa naumast efni á að
kaupa eitt dagblað eftir að komið er á
eftirlaunaaldur. í pví er ekki nokkur glóra.
Aðrar eins tilfærslur hafa verið gerðar á
fjármunum og til pyrfti að kippa pessu í lag.
Alpingismenn hafa verið furðulega tómlátir
um petta réttlætismál, en peim mun duglegri
að skammta sjálfum sér ríkuleg laun og
hressilegar hækkanir. Eftirlaunaaldurinn er
innan seilingar hjá mörgum peirra, en dugar
ekki til. Menn skilja ekki fyrr en paö skellur
á peim. Til hvers er að stefna að pví að fjölga
elliárunum, ef ekki er hægt að lifa eins
innihaldsríku lífi og prek og heilsa leyfir? Og
umfram allt parf að tryggja mönnum rétt til
að vinna, óski peir pess sjálfir. í fámennu
pjóðfélagi, sem mikið leggur á allar vinnufær-
ar hendur, ætti pað að vera auðvelt.
Gísli Sigurðsson.
Krossgáta
Lesbókar
Morgunblaðsins
Lausn
á síðustu krossgátu
5 iF ý/*S 1P£Í IH 0. irra 322 fvM fjÓL S2 m
£ Á s r E JL D u R —* o á m i Æ £
efi öj, u E L- T Ft ’lf* ’ö T T A s T A
J ■ f ótiS- u«r A L a 'A f> A íL piKia A F T A N N
‘T »•*- l-'.u- H*fU R tuii L A u R HLMT «55 L E. 4 A N
í>*'° L A Tj T i OÍIUV. 'o L M u R y L U R
HUITI 0 B B 1 H '0 A sP 4 A L r w T 'E
t« K I? A F L A s*"1* 4 'A L U S3É| í t J N
K A K A jrvilTA W 'o A R vkrr- rr** s K R 1 f> A
frvSi \xm H A R M A R bsK 'A T T l \ F LftCJ- w
É l>J K A R m Æ R A s X. ImK- >.-r ruci. A 3> ~A T T
'0 T v«.»- L U LJC R l* iKi' A T A R i*04t Xri% N
P 'rrtmt- íife K R A L L A R r N 4 T)
A M T L A N A íf sr A Cl L F A 5 Tj
0 S T H Cx. U R hWm ueuit 4 jO A JSi fAU 1
yj # 1 í ! • LAfJCi- TA-k-IM Foá- S£T/J- l/M CV. MftFM ILAT^f^ SL^ 1 LE^ AT- aeRvj- | l-Ð íicír- /MM
1 z El- NS
T )
1 f-RÚA© ■fl ewi* cuj
! "f? • - ' ® ikl i i þ'nTT- TftVS- Fl'iS 4- d.u£> •RVk : -
ii., Sell /tf M i/ani SRUKClI B 0RC« KVeM- m/ifm
£L 0- m REI-DI- HLTofi kltMFT RiLLr TuiJíl 1 am- A*k
&Í.ÓM 13> bXYÆR í AF1 - rev<L.
fJAFN StæíiR HLTofi FRfkruR Fanc;/, MARK-
SK-iT. luu-
DÝR YÆN 5K-4L0 IÐN- AOAC- MeMM
SP/i. ÍÁM4I
fuLi-A H LJoJ) MA’N- Mfsri 5TT- 'O 8M- aR
FMCl4- A R. siaft
buki ÓREIfiA Þý'Rt\ L^ s u K K
STou J>U6M AÍ.UR
Pú/N Kll S - K u'i3> ATlot 5TÓR
J>^ Piíelst
|haf Z E/NS í nrvt - H t- J. KlEOr VoMDA 2£/MS
ÁL- jrfl '(MYiJO- UN +, ; ■
15? lítfT.Í ee- Le«*fs