Lesbók Morgunblaðsins - 11.06.1978, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 11.06.1978, Blaðsíða 2
„ALLTVALT Á Þ VÍ AD ÉG EIGNAD- IST SON" Farah Diba, keisara- drottning í Iran segir frá fyrsta ára- tugnum við hirðina í Teheran Farah: Auðvitað nýt ég forréttinda, en 6g hef líka lært margt. Mér var eitt Ijóst: Ég var aðeins kvödd heim til að vera keisaradrottning. Eigin- kona aöeins til reynslu. Hvort ég yrði það til frambúöar eöa ég yrði send í burtu, var undir því komið, hvort ég gæfi landinu ríkiserfingja eöa ekki. Fyrstu mánuðina eftir að ég kom heim yfirgaf sú tilfinning mig aldrei, að allir, sem uröu á vegr mínum, gláptu aðeins á magann á mér. Og áð lokum gerði ég líka ekkert annað. Þegar ég, mánuði eftir brúökaupið, var enn ekki ófrísk, sótti aö mér hryggð. Ég held meira að segja, að ég hafi grátið. Mágkona mín, Ashraf prinsessa, hvatti mig til þess að leita læknis. „Hann er afburöa fær," sagöi hún. „Hann getur allt og komiö því til leiöar, aö þú getir eignazt son." Tveimur mánuöum eftir brúökaup mitt korh prófessorinn og rannsakaöi mig. Rannsóknin stóð stutt yfir. Er henni var lokiö, rétti hann úr sér og sagöi: „Þá get ég því miður ekkert framar gert. Ég staröi á hann skelfingu lostin. Hann brosti. „Af því aö þér eruð þegar ófrísk. Til hamingju, yðar tign." Ég varö mjög hamingjusöm, og mikill innileiki ríkti milli mín og mannsins míns. Hann vildi láta kalla til fræga kvenlækna víðs vegar aö úr heiminum, en ég var á móti því. Ég sagði: „Aö ala barn er eitt af því einfaldasta í heiminum, og í okkar landi er fjöldi góöra lækna. Ég kýs, aö einn af löndurh mínum leiði erfðaprinsinn inn í heiminn." Ef lagt hefði veriö aö mér, heföi ég meira aö segja, eins og tíökast hjá okkur, hjálpaö til viö barnsburöinn. En allir ráölögöu mér aö fara varlega, þar sem um fyrsta barnsburö væri aö ræða. Maöurinn minn lagöi öllum öörum fremur aö mér, aö ég færi í sjúkrahús. En ég vildi ekki vera í neinu meiri háttar sjúkrahúsi. Því valdi ég fæöingarstofnun fyrir sunnan Teheran, þar sem fátækt fólk fær aö dveljast sér aö kostnaöarlausu. Mér fannst, sem þaö væri eini möguleik- inn til aö sýna þjóö minni ást mína í verki. í fyllingu tímans ók keisarinn meö mig snemma morguns í bifreið sinni til fæöingarstofnunarinnar. Ég þarfnaöist friöar, en þaö var líka þaö eina, sem mig skorti. Þaö var eins og allur heimurinn heföi safnazt hér saman: tengdamóöir mín, keisaraekkjan, móðir mín, mágkonur mínar, ráðherrarnir. Og allir biðu í ofvæni. Viöstaddar konur vildu fá að sjá, hvernig barn kemur í heiminn. Allir gerðu sér vonir um piltbarn. Og þeir litu á þaö sem æösta heiður að geta sagt frá því einhverntíma seinna, aö þeir hefðu veriö viöstaddir fæöingu ríkiserfingjans. Viö þessar að- stæöur fæddist elzti sonur okkar, Reza Cyrus, 31. október 1960. Fögnuðinum veröur ekki meö oröum lýst: Framtíð keisaraættarinnar var tryggö. Ég leymdist í allri fagnaöarvímunni, en móöir mín sagöi aöeins: „Hvernig líöur dóttur minni?" Mér haföi veriö gefið inn of mikið af deyfilyfjum, og læknirinn beiö, aö því er mér var seinna sagt, í taugaspennu eftir því, að ég kæmist til sjálfrar mín. Smátt og smátt fór ég að finna, þegar sjúkrasystirin klappaöi á vanga minn og hrópaði: „Hátign! Hátign...!" Ég vaknaði hægt. Þegar ég að lokum áttaði mig, sat maðurinn minn viö hvílu mína og hélt í höndina á mér. „Veiztu, hvort þaö er?" „Já," stamaöi ég. „Það er drengur." Ég fór aö snökta. Guö minn góöur, hugsaöi ég, en ef það nú heföi veriö stúlka! Þaö hefði verið hræðilegt! Ég heföi valdið öllum vonbrigðum: þjóöinni, erlendu blaöamönnum, sem vikum saman höfðu haldiö sig í grennd við fæðingar- stofnunina, konum víðs vegar aö úr heiminum, sem höfðu sent mér vöggur, sem piltbörn ein höföu legið í. Mér var fenginn verndargripur, sem hafði duldan mátt aö geyma, og firnin öll af litlum, bláum skóm. Keisarinn vildi fara til moskunnar til aö flytja þar þakkarbæn, en mannfjöldinn geröist mjög nærgöngull. Menn höföu jafnvel hafiö bifreiö hans á loft. Að viku liöinni hvarf ég frá fæðingar- stofnuninni. Ég sat hjá keisaranum í bifreiðinni og hélt á ungbarninu í fangi mínu'. Allur vegurinn var blómum stráöur. Ég komst svo við, að tár spruttu fram í augum mínum. Tólfta marz 1963 fæddist Farahnaz. Ég haföi óskaö þess aö eignast stúlkubarn í þetta skipti. Fæöingin átti sér stað í keisarahöllinni. Ashraf og Shahnaz æptu af hrifningu og svo hátt, aö einn af embættismönnum hriöarinnar féll um koll á teppinu af ótta. Á persenesku þýðir „Farah" gleöi og „naz" ástúö. Þeirri litlu þykir ákaflega vænt um fööur sinn, og ef hann er nálægur, sækist hún eftir aö vera í faðmi hans. 28. apríl 1966 ól ég Ali Reza. Og til þess aö fullkomna hamingjuna ól ég enn, 27. marz 1970, telpu. Hún hlaut nafniö Leila. Eg heföi viljaö eiga fleiri börn, en þar sem ég hafði áður hvatt landa mína að takmarka bameignir, gat ég ekki gefiö fordæmi gegn því, sem ég haföi boöað. Maöurinn minn og ég vildum veita börnum okkar venjulégt uppeldi. Því stofnuöum viö lítinn skóla í höllinni, tveggja mála skóla, þar sem kennd var © v

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.