Lesbók Morgunblaðsins - 21.04.1979, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 21.04.1979, Blaðsíða 7
Umhverfi byggt upp inni í Belvederekastalanum. aáií ■•mmm . Frá sýningunni í keisarakastalanum í Prato. flókin mynstur í steinsteypta veggina. Arfleiö heimalands hans og síbreytilegt landslag eyöimerkurinnar hefur haft djúp og varanleg áhrif á list hans og í rituöum staöhæfingum sem hann oft skrifar á veggi og gólf, í einskonar skilaboöum og tilmælum sem beint er til sýningargesta, kemur þetta skýrast fram. „Fyrstu spor mín voru mótuö í sandinn viö Miöjaröar- hafiö: mjúk/hörö, ógreinileg/ skýr, heit/köld, blaut/þurr. Þau voru mínir skúlptúrar." Á Feneyjabiennalnum bauö hann sýningargestum aö taka af sér skóna og ganga berfættum um grófkorn- ótt sementsgólfiö til þess aö komast í líkamlega snertingu viö verkiö og ganga inn í þaö í eiginlegum skilningi. Sýningar Karavans í Prato í sumar eru óöur hans til þessara fornu menningar- borga, sem fóstraö hafa svo marga meistara á sviöi lista, vísinda og skáld- skapar og veriö vagga þess neista sem þar fæddist og síöar hlaut nafniö Endur- reisn og varö upphaf nútímalistar. Ef reyna á aö skilgreina sýninguna í Belvedere í örfáum oröum er nærtækast aö grípa til umsagnar listamannsins sjálfs. Frá sýningunni í Bolvederc-kastalanum. hvolfþak dómkirkjunnar í Flórens lengst t.h. „Verk mín eru afurðir umhverfisins, sprottin af víxlleik milli efnis og ímyndunarafls, þátta í náttúrunni og skipulags". Belvedere-kastalinn er heill ævintýraheimur, þar skiptast á glæstir veislusalir, einkaíbúöir, draugalegar kjallarahvelfingar, dýflissur, tröppur og skúmaskot. Þaö þarf mikinn sjálfsaga fyrir fótlúna feröalanga aö bregöa ekki á leik og fara í feluleik í þessu ævintýralega umhverfi og hrópa hó, hó svo unriir íæki i kastalanum og vekja kannski vörðinn sem dottar svo væröarlega í hádegishitanum undir skugga eins af fjölmörgum ólífutrjám, sem Karavan hefur látiö flytja frá ísrael og gróðursetja á staðnum. „Ólífutré, ættu aö vera okkar landa- merki“ stendur skrifaö á einum veggnum og hér eru ólífutrén sem friöartákn, enda er þema sýninganna tveggja „Friöur" þema sem mjög hefur leitaö á Karavan síöustu árin og byggist á djúpri og innilegri trú hans á þaö góöa í mönnunum. Á vegg sýningarskála síns í Feneyjum skrifaöi hann: Eg tileinka friöi þennan sýningarskála. Til friöar milli ísraelbúa og Araba. Mín von er aö friöurinn ríki aftur yfir hvítu sandhæöunum þar sem viö gengum sem börn og sem aldrei meir mættu óhreinkast af blóöi okkar“. Inni í Belvedere kastalanum hefur Karavan þiljaö aö innan herbergi eftir herbergi meö Ijósum viöarfjölum og byggir þar einnig upp og raöar saman lausum einingum, sem fylgja formum umhverfisins samræmast því og verða aö hluta þess. Um þetta inni-umhverfi segir Karavan: Þaö sem fyrir mér vakir hér er ekki aö sýna verk mín mót hlutlausum bakgrunni, heldur aö auka við þaö sem fyrir er (þ.e.a.s. kastalann) meö nýlista- verki. Því síöur reyni ég aö þröngva umhverfisverki mínu upp á umhverfið eða fólkiö sem kemur til aö skoöa þaö. Tilgangur minn er aö fá fólk til aö uppgötva verk mitt og sjálft sig um leið. Án mannlegrar viddar, án nærveru mann- eskjunnar missir verk mitt marks og hættir aö vera til." ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.