Lesbók Morgunblaðsins - 14.07.1979, Side 8

Lesbók Morgunblaðsins - 14.07.1979, Side 8
AMERISKUR ALDAR SPEGILL Um teiknarann NORMAN ROCKWELL sem lagði stund á raunsæjar lýsingar á lífi hins almenna borgara — með þeim árangri að yfir 80% landa hans telja hann mesta myndlist- armann samtímans þar vestra. © og til nægn: „Uvaö ertu að spila afi minn?“ Báðar eru dæmigerðar fyrir Rockwell vegna þess að afinn og amman skipta jafnan miklu máli myndum hans og eru frekar í brennidepli en að þau séu afskipt. voru líka eftirlætismynd- efni hans. Til vinstri: Man einhver eftir þessu frá sjálfum sér: Að hafa setið með mynd af kvikmynda- stjörnu við spegilinn og harmað, hvað maður var sjálfur hallærislegur. Látinn er snemma á síöastliðnum vetri vestur í Bandaríkjum, sá maöur, sem venjulegu og ólistfróöu fólki þar í landi kemur fyrst í hug, sé þaö beðið um aö nefna eftirlætis mynd- listarmann sinn. Sá sem þessum árangri náöi, hét Norman Rockwell og var orðin einskonar ástmögur þjóöar sinnar, en mun næstum alveg óþekktur hér. Fullyröingin um vin- sældir hans er ekki út í bláinn; fyrir sex árum gekkst Gallup-stofnunin fyrir könnun í þessum efnum og spuröi mikinn fjölda Bandaríkja- manna, hver væri mesti listmálari þjóöarinnar. Úrslitin voru mjög á einn veg: 82% svöruöu, aö þaö væri Norman Rockwell. Þessi niöurstaða er þeim mun merkilegri, þegar haft er í huga, aö Norman Rockwell kallaði sig alls ekki málara. Hann leit á sig sem illustrator, eöa myndskreytinga-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.