Lesbók Morgunblaðsins - 13.10.1979, Page 13
«
höfunda laga og
Ijóöa, aö ekkí sé nú talað um
bílstjórar^sejn flytur hljómlistar-
mennlna suður í Hafnarfjörö í upp-
Í/0 ér platan leikin kvölds og
í útvarpinu og sjórivarpiö
tekur hljómsveitina upp á arma sína
einhvern tíma. Ööruvísi tónlist hverf-
ur dálítiö í skuggann af öllu þessu
húllumhæi, selst þar af leiöandi
minna og er þá vitaskuld ekki eins
örugg til útgáfu. En það eru yfirleitt
útgefendur, sem leggja í auglýsinga-
herferöirnar.
Þaö má kannski skjóta því aö, aö
viö fengum ekki útgefanda að okkar
plötu. Þaö er kannski út af því, sem
viö höfum verið aö tala um hér. Viö
erum trúlega ekki öruggir til útgáfu.
Viö brugöum hins vegar á þaö ráö
að gefa plötuna út sjálfir. Eins og
þetta er nú öruggur bissniss, maöur
lifandi".
Melchior-félagarnir setja upp
bissnissmannasvip, veröa
áhyggjufullir í framan (eöa er þaö
kannski sjóveikin?) og hrista höfuöin
í takt.
„Ástandiö er mjög, mjög baga-
legt“, segja þeir viö mig, og ég spyr
hvernig þeir fjármagni nú fyrirtækiö.
„Þaö er nú saga að segja frá því.
Viö beitum dálítiö frumstæöri upp-
tökutækni. Viö tökum plötuna ekki
upp í Hljóörita eins og flestir íslensk-
ir tónlistarmenn gera í dag, heldur í
stúdíói í Mosfellssveitinni. Síöan
borgum viö okkur ekki kaup, og
heldur ekki þeim aragrúa vina og
félaga sem hafa hjálpað okkur á einn
eöa annan hátt. Þeir fá í mesta lagi
brauösneiö hjá okkur, ef hlé verður á
upptökunum, og kannski vatn eöa
ódýrt djús meö. Hvaö okkur varðar,
þá hefur sumariö fariö í þetta hjá
okkur, þannig aö við höfum lítið sem
ekkert getað unnið heföbundna
vinnu skólafólks, eins og þaö er víst
orðað. Upptökumaðurinn okkar,
Garðar Hansen, hefur eins og allir
aörir gefið sína vinnu, og hefur veriö
einstaklega lipur, þolinmóöur og
Ijúfur á geöi gagnvart okkur. Bara aö
alþingismennirnir væru eins og
hann/Nú, óhjákvæmilegu útgjöldin,
tollar, pressun og opinber gjöld er
borgaö meö víxlum í bili. Viö verðum
svo aö sjá til hvernig salan á plötunni
mun ganga. Hún er gefin út af
Gínu-forlaginu í samráöi við Dieter
Roths Verlag.
En þaö munar þó líklega langmest
um það, aö vinir okkar hafa unnið
kauplaust fyrir okkur. Án þeirra heföi
þessi plata aldrei orðið að veruleika.
Þeir hafa gert það, vegna þess aö
þeim er, eins og okkur, umhugaö um
aö þessi plata líti dagsins Ijós. Þeim
finnst við eiga erindi á tónlistarmark-
Melchior: Við erum stöðugt
aö reyna aö marka okkur
sjálfum tónlistarlegan bás að
vera í, án þess þó að gerast
einhverskonar einstefnu-
menn. Þessi viöleitni heftir
okkur nú samt stundum.
Þessvegna erum við alltaf aö
reyna að sprengja búriö utan
af okkur.
aöinn meö þá tónlist sem viö erum
aö skapa.“
Taliö fer nú aö berast aö nýju
plötunni, og því sem á henni er að
finna. Áhyggjusvipnum léttir af þeim
félögum og þeir eru ekki lengur
bissnissmannalegir í framan, en
veröa æ líkari venjulegu fólki.
„Hljómsveitin Melchior var á sín-
um tíma stofnuð til aö vera dálítið
ööruvísi. Viö vildum reyna aö nota
ööruvísi hljóöfæri til aö leika létta
tónlist. Þess vegna gripum við til
dæmis til óbósins og sellósins, eins
og á plötunni Silfurgrænt ilmvatn.
Þaö gerum viö líka núna, þó viö
höfum ekki getað nýtt okkur öll
aukahljóðfæri í öllum lögum eins og
viö hefðum sjálfir helst kosið. Það
geröi upptökutæknin aö verkum.
Viö vildum gera plötuna lifandi,
þaö er aö segja, þaö er allt tekiö upp
um leið, söngur og allur hljóðfæra-
sláttur. Viö gerum okkur vonir um að
geta þannig haldið því sem vill aö
öörum kosti tapast í allri tækninni í
stúdíóinu: lifandi flutningi meö
stemmningu og fjöri — og auðvitað
einhverjum göllum — en kostum
líka. Mörgum, mörgum kostum. Viö
vildum prófa okkur áfram meö
vinnubrögð af þessu tagi, og erum
nokkuö ánægðir meö árangurinn, þó
viö segjum sjálfir frá. Þetta er næsta
góö hópvinna, sem kemur út úr
þessu öllu saman.
Framhald á bls. 14.