Lesbók Morgunblaðsins - 01.12.1979, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 01.12.1979, Blaðsíða 10
AMSTERDAM Amsterdam sé milljón manna, erþaö aðeins ákveöinn hópur og hann kannske ekki hlutfallslega stór, sem fylgist meö í myndlist. Flestir hafa ekki minnstu hugmynd um þaö sem gerist á þessu sviði. Og kaupendur eru opinberir aðilar: ríkiö, borgirnar og sveitafélögin. “ Söfnin notuð í þágu skól- anna í þessu sambandi er fróölegt aö viröa fyrir sér, hvernig Hollendingar nota söfnin til almennra myndlistar- fræðslu. Bæöi í Rijksmuseum í Amsterdam, þar sem eru verk gömlu hollenzku meistaranna og eins á Van Gogh-safninu og Stedelijk-safninu —, þar sem er nútímalist, má sjá kennara sem koma meö bekki úr barna- og unglingaskólum. Og þaö er enginn flausturslegur gegnum- gangur. Kennarinn sest á gólfið með hópinn sinn framan viö eitthvert verk, sem hann vill taka fyrir og þar veröa miklar umræöur. Nemendurnir voru augsýnilega hvattir til aö tjá sig um verkiö og margir kennaranna virtust ganga aö þessu meö áhuga og jafnvel eldmóöi. Þaö er sem sagt opinber stefna aö koma öllum til nokkurs þroska á þessu sviöi — kenna fólki aö njóta listar. Þegar fariö er um Amsterdam er eftirtektarverö sú alúö, sem alstaðar hefur veriö lögö viö feguröina í byggingum liöinnar tíðar. Þar er sem hver einasti gluggi, dyraumbúnaöur, svalir, kvistur og burst hafi átt aö keppa til verölauna. Vegna þessa er alls staðar fallegt, alltaf svo mikiö fyrir augaö og •stkin hjálpa líka til þess ásamt með stórvöxnum trjám, sem eiga rætur sínar niðri í leöjunni, sem borgin er byggö á. Húsin standa á staurum eins og í Feneyjum og furðulegt er, aö þarna skyldi rísa borg. En mannfjölgunin kallar sífellt á ný hús og á mýrlendinu utan viö Amsterdam hefur risiö hvert Breiö- holtiö á fætur öðru; venjulegir steinsteypukassar, svefnborgir, sem þeir gamalgrónu vilja alls.ekki viöur- kenna aö sé Amsterdam. Túristunum, sem streyma aö hvaðanæva úr heiminum er siglt á yfirbyggöum bátum eftir síkjunum; þeir geta komiö í hús Rembrandts frá 1630 og felustaö Önnu Frank uppi á háalofti við Prinsengracht. Mikill fjöldi kemur til þess aö sjá verk gömlu meistaranna frá 17. öld á söfnunum og þar eiga Hollendingar auöæfi, sem ekki veröa metin til fjár. En þaö er athyglisvert, aö Ríkislista- safniö á aöeins 3 myndir eftir snillinginn Vermeer frá Delft. Rem- brandt er fyrirferðarmeiri og há- punktur ríkislistasafnsins er Nætur- vakt Rembrandts, frægasta mynd þessa risa. Nú er hún á bak viö glervegg, vegna þess aö geðbilaður Húmor er frekar ajaldgaafur í nútfmaliat og þvf vekur þeasi epoxý-höggmynd á Stedelijk-aafninu athygli. Hún sýnir Georg Washington (eins og hann bértiet á dollarasedlunum) að gera sínar hosur graensr fyrir Monu Lisu. Myndin er eftir bandarfskan listamann. SPECIALITÉ Keuken geopend tot 22 uur TOURNEDOS REMBRANDT P.C. HOOFTSTRAAT 31 - TEL. 72 90 11 1e ARGENTIJNS RESTAURANT LOSGADCHOS Vleesspecialiteiten van de grill Geelvincksteeg 6 Tel. 265977 Korte Leidsedwarsstraat 45 Tel. 238087 Molenstraat 26 - Den Haag Tel. 603154 Chinees-lndisch Restaurant Excellente Rijsttafel - Zaal voor Partijen ROKIN 26 - TEL. 23 08 85 iftrðtaurant ’t ^tuartf Anno 1687 Delicious Food Seventeenth Century Kitchen open from noon up to 11.3C KORTE LEIDSEDWARSSTRAAT 24 (Leidseplein) TEL. 22 30 21 SasNcsrar œttu ekki að vera á flasöi- skeri staddir í Amaterdam. Þar er allur heimsins matur á boðstólum (nema kannski svið og hákarl) og hægt að boröa á argentfnskan hátt, eöa á kínverskan hátt, á Svarta sauðnum og jafnvel „Rembrandt-steik“. &djaep y* Nasturvaktin, frasg- asta mynd Rem- brandts er nú á bak við þykkan glervegg á ríkissafninu f Amster- dam, vegna þess aö geötruflaður maöur réðist á hana nýlega með hníf og stór- skemmdi. Þannig má nota söfnin í þágu skólanna; kennarar koma með mátulega stóra hópa, það er sezt á gólfið og bæði gömul og ný verk grandskoöuð og rædd.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.