Lesbók Morgunblaðsins - 01.12.1979, Blaðsíða 15
húsbónda. Enginn maður er hamingju-
samari en dyggur þjónn hjá góöum
húsbónda. Hann vinnur kannski kaup-
laust, en hvaö gerir það tit. Hann fær allt
sem hann þarfnast og þaö er mergurinn.
Og svo er hann frjáls, enginn er í raun og
veru frjálsari en þrællinn. Hann þarf ekkl
einu sinni aö hugsa, þaö er allt gert fyrir
hann. Góöur húsbóndi gerlr allt fyrir þræl
sinn.
Helvítis vitleysa var aó þeir skyldu
afnema þrælahaldiö, sagöi ég. En þaö
var nú víst áður en Þjóðviljinn fór aö
koma út.
Nei, sagöi Fýskus. Þegar þrengdi aö
stórbændum uröu þrælarnir of dýrir. Þá
breyttu menn skipulaginu. Glottiö sat
eins og stirönaö á andlitinu. Kusi brá
tveim fingrum ofaní brjóstvasa og fiskaði
upp litla vasabók og blaöaöi í henni um
stund.
Vitaskuld er þrælahald enn til, sagöi
ég. Það er rétt hjá þér. Hann er líklega
ekki svo vitlaus kariinn, hugsaöi ég.
Ég hef aldrei sagt þaö. Kusi hreytti
þessu útúr sér ofaní vasabókina. Þaö á
ekki aö láta fólk hafa peninga, bætti hann
viö eftir stutta þögn. Þaö er mín stefna.
Ég hló. Hann hélt áfram að blaöa í
bókinni.
Jæja, sagöi hann. Þaö er bankaráðið
klukkan tíu. Landbúnaöarnefnd klukkan
hálf ellefu. Nefnd til athugunar um kaup á
sextíu nýjum skuttogurum klukkan ellefu.
Kjarlfjandi aö noröan meö nuddiö sitt
kvartil yfir. Hádegisveröur hjá sendiherra
Júgóslavíu. Mér er ekki til setu boöiö,
sagöi hann og flírubrosiö breiddist hratt
út um andlitiö. Svo er fundur í fyrirtækinu
hálf tvö. Viö duddum þrír saman viö
smávegis innflutning. Hann sagöi þetta
afsökunarlega og brosiö dróst saman.
Þaö er mest til aö vera ekki lens í
útlöndum, bætti hann viö. Þaö er ógaman
að fara blankur yfir pollinn. Brosiö
breiddist hratt út aö nýju.
Ég horföi á hann og hló meö sjálfum
mér. Hvaö er hann aö bulla karlskepnan,
hugsaöi ég. Ætli hann sé virkiiega
snarruglaöur. Hvaö ætli aö hann haldi aö
hann sé.
Þaö var einsog Kusi heföi lesiö hugs-
anir mínar. Allt í einu stakk hann hendi
djúpt niður í jakkavasa og dró upp
neftóbaksdós. Hann opnaöi dósina og
stjakaöi viö handlegg mínum meö dósina
í hendinni.
Má ekki bjóöa þér í neflö, sagöi hann.
Ég fann sterkan ilminn uppúr dóslnni.
Nei, þakka þér fyrir, svaraöi ég. Þaö
eru sjö ár frá því ég hætti.
Jæja, sagöi Kusi. Ég hef aldrei vanið
mig á þetta. Ber þaö á mér svona til vara,
ef ske kynni aö ég hitti góöan tóbaks-
mann. Hann stakk dósinni í vasann aftur
og kom í staöinn meö sígarettupakka.
Þú vilt kannski heldur reykja, sagöi
hann og fór aö bjástra viö aö opna
pakkann.
Nei, sagöi ég. Ég hef aldrei lært aö
reykja sígarettur.
Þú vilt kannski heldur vindla, sagöi
Fýsikus og seildist eftir vindlapakka ofaní
vasa á vestinu. Þaö er Bjarni frá Vogi,
bætti hann viö.
Kannski ég þiggi einn, sagöl ég, Mér
þykir gaman aö kveikja mér í vindli stöku
sinnum.
Ég hef aldrei notaö neitt af þess**
sagöi Fýsikus. Ég geng bara meö það
mér til þæginda. Viö fáum þetta s
ódýrt, bætti hann viö. Þú veist kannsxi
ekki aö ég er forseti efri deildar. Flírulegt
brosiö óx og taumar tóku aö renna úr
augnkrókunum. Hann þurrkaöi sér meö
handarbökunum. Ég vissi sveimér ekki
hvort hann grét eöa hló.
En brennivín býö ég engum, sagöi
hann. Þaö er óhollt og dregur úr
vinnusemi.
Fýsikus hellti nú kaffi í bolla sinn og
bauö mér líka. Hann flautaöi iágt meðan
hann hellti í bollana.
Segöu mér eitt, sagöi hann er hann
ÁSTRÍKUR Á GOÐABAKKA
Eftlr Goeclnny og Uderzo. Birt f samráöl við Fjtilvaútg&funa.
ÉG VANNÞESSA
Y íbúp 7 HAPPPÞÆrrr o& \
NÚ StSPP/ éú HEtM/ A£Tl/R
IAN6AR CKKI I
ANNA9HAPPMP-
T HVAO EP ÞBTTA7'
ÞIH SNÚ/B APTHR
T/t RbMAP UPP
. ÚR ÞURRU! .
PM0UE6 V/STAPVEPfí>
EN ÉG SK/L EKK/ ÁSTP/K
UR HVER5VEGNA ÞO l/Etr-
/RMéR SLÍKAN MUIVfí&í/
' HVERNIG,
finnstþþr
ÓÞARFI! EG
RATA ÞANGA0.
ER ÞETTfí NU EKKt \
NOKKUB G-PÓFT ? j
VESAUNGS ROM-
verjarnir.'eg
VORKENN/ ÞEJM.
'ÞfíÐ HEF ÉG
ALLTAF SAGT
SKÖMN ER AP ,
ÖLLU NEMfí ÞV/
\SKfí$TA FYR/R
^S-ySKÁLP/P'
K HÉR ER LVK/LL/NN.
STIGfiGANGUR A,
EFSTA H/EO. NÚMER
CLV.ÁÉGAPVÍSA
ÞÉRLEWNA-?
VERVUM AO GERA VEL uíp^
OKKAR ÞESTU MENN.ÞLÍ
HEFUR OFT KALLAP OKKUR
V/U/ME.NN OG KANNSK/ ER
ÞAO RETT NíiF/ERÞUAÐ
BUfí / S/OMENNINGUNN/
'fí GOÐABAKKA.'
ÞA TEKEGBOO/ Þ/NU ! LOKS/NSGETÉG
STUNDAO L/ST MÍNA / St&FÁGUOU UMHUERF/
STRfíX7PÖ&UN
N/ESTA M0R6UN..
/^FRÉTTtR ERU EKK/ LENG/
A£> BERAST! ÞAR UARSTU
HEPP/NN! JÚ ÞÚ GETUR
rr crA/si/n U A A/A f
ÉG HEFHEYRT, að ,
ÞAÐ HAFf LOSNAO/BUÐ
'A GOÐABAKKA !
HUMM?
haföi hvolft í sig úr bollanum. Hvenær er
heimsóknartími á þessum fæöingarstofn-
unum?
Ha, sagöi ég undrandi. Fæöingarstofn-
unum?
Já, sagöi hann. Ég þarf aö heimsækja
konuna mína í kvöld, ef þaö er opiö. Ég
hef aldrei komiö þar áður sérðu. Fyrri-
konubörnin mín fæddust öll uppí sveit.
Nú varö ég hissa. Var þaö drengur eöa
stúlka, spuröi ég þó. Kannski var þetta
spaug.
Hvaö, ansaöi Fýsikus annars hugar um
leiö og hann iét á sig hattinn. Ég endurtók
spurninguna.
Þaö voru tvíburar, sagði hann. Sitt af
hvoru tagi.
Ég samfagna, sagöi ég. Andlit Fýsikus-
ar Ijómaöi. Ég ætti aö vera afi þeirra,
sagöi hann. En þaö er nú svona, aö ég er
alltaf kosinn og endurkosinn, bætti hann
viö um leiö og hann reis á fætur.
En meöal annarra oröa, sagöi hann
svo. Ætti ég að færa henni blóm.
Þaö finnst mér, svaraði ég.
Nei, ansaöi Fýsikus. Þú þekkir hana
ekki, hún heldur bara aö ég hafi gert
eitthvaö af mér, ef ég kem meö blóm. Ég
hef atdrei komiö meö blóm. Þau eru dýr,
sagöi hann og kvaddi mig meö því aö
taka ofan. Hann gekk fram salinn fattur
og smástígur og skaut fram ýstrunni
þegar hann gekk, einsog hann vildi
verjast einhverju. Svo hvarf hann útum
dyrnar.
Jón frá Pálmholti.