Lesbók Morgunblaðsins - 26.01.1980, Blaðsíða 12
Verðlaunagátur
Krossgáta ----- laUSnír
Verölaun hlutu:
Kr. 25.000: Ólöf Birna Blöndal, Lagarási 8, Egilsstööum.
Kr. 20.000: Sigurberg Guðjónsson, Efstasundi 77, Reykjavík og Ruth Erla
Ármannsdóttir, Tunguvegi 4, Hafnarfiröi.
Myndagáta
Ráðningin er því: Veröbólgan leikur hér lausum hala, brenglar allt verðmætamat
og grefur undan þjóðfélaginu. íslendingar veröa að leggja til atlögu við hana.
Verðlaun hlutu:
Kr. 25.000: Guðrún Guðmundsdóttir og Ingvar Hárlaugsson, Hlíöartúni,
Biskupstungum, Árnessýslu.
Kr. 20.000: Jónmundur Gíslason, Álftamýri 18, Reykjavík og Jónasína
Arnbjörnsdóttir, Árholti 3, Húsavík.
• L|) - ííuu 5MKK f'UU 16 Uti* tnu í£r ift r'"T. xSlw/ * LÆí- ru £?« <AÍL- D/R E AJD- IM6.
■«S-r r e k l N N T» F A 5 T u R s '1 L T /
'A L A N A O R F i -r<-ri A fc O K A R
K 'l F r TU-t ■ F A 6, U R a A L l 5 K O R Víltil
T Vf •' / N A R A R 1 £> L A K 5o«e T A F F A
7"jT Af> l"' '0 K A R A £> U R ',h> K H A F írtf-u- JMRA ! N T V A R ú 41 rnit OMfUNl A F
H»*r H A t*vp Kflfl Æ Ð l N A hc.M R ■»“» A r*. N VMD >UN&> V 'I L V*LI Sr*«r K U L KíHfl L
R U N N I jjjy" A R N A R F ...r F R L £ 1 R flÍt- IR A s ! ■ £
n mí IH 6 E. AJ ártfl A L í rAM* MK8K HU. 0' 'A F E R & I A N Ívíií- 1 Ð A R
ÁWrf* ,.L. 5 1 F R l Ð A N MuK - /> D L ! i) N A R I N N H A F 1
Wío 5 N Æ MliT- uft ÁLFfl DU4. A 5 'I A 6«l IH- ir S> * L Ofl A ÖL a A BL£I- KM N MuftJ w F 1 H /TvfH- D/ÍS
4-» E £> -► S r i Cx A U Nl M*t>l V5t>A A s 1 T*c..n ÁlliíU* L o
0 KIKHWt NKFN 'O L I HtVlD r?a7~ 1 A £> A N =* R A K K 1 -► L £ s
/m í ftM HLJ. 5 T ADiTof U £>ID L 1 J> í ríLKR T 6. 4223 '«• A R A R RiLftA L O N
K A L I N D Vfl >0 K A R N A A N LiL T A U
}*i 5.1« 5 'O L A 9«' Ll (A O U K. A L 4 A jS A t>- A L 1 R i'B
Hl- Joa* '0 N? A trm A N Ck U R DýR U R -fýfR E'LiS H H *UtL ►'oíífl L -IlPl -Fróiv L> 5 I N Aí /
K»B(. T A R F RaiT i 0 K *- Ó u R T U R 9«yjir VOTRI Nl u N iR 'A T A«« - R'iKI A N N 1 R
»•<-- r/te- A K F Æ R l R A A A R HÍN- IR N O R P A R LÁLÐ £ r.MM F E
R ...... Hóf 1 A L l N 'a N A N A D £ K A U T* txta L i 5 r 1
|u»P- A r R \ T A L 'fl L- ÚTfl R K íwe - A K U K y*MOi t.» V A N 1 ’Ú.*' Ð
júuu 8 A v-‘r liCi- N l K F 1 L fm<- A R A R A T SÁR K A U N ý/f. £ I
e * & u N N U R £C Hl'iO- 0 R F 1 N SPorr R Æ f> A £ T V 1 i)
v'O - 'i K t rr. u N nHi r E K T ■ TVí'R T> £ ÍM L A T A i> H
Cttu VUh N A N N A LiFlR K 1 N 0 K A 5 P' L Kjí. A T T A !E N F T L A AJ
ua- 1 £> l fKÍTM Sr.FK r T r* <* N A #««»»* E T £ R KftÓMS l £) R A R ýi'flfl J> R £
4k T R 1 rutu- L 'o A N DýR h R A n 'Á R L I t L r owN Vom £ 1
íiii í. H o fl. F i R 'A Tt M ý S =f A í) TOÉ / £ 1 K Sifóu
vt>s- Á T I JíWpR A * N E 1 S T A R jrtTT A ±) A L L á L o
'"V*4 5 I R A F L A R Vít A L £ 1 N Æ FMFn A L M
$
\
iv.iíw’ A \_.
V£R£>
BoLS.FI N LEIKUK Héí?C>)
LflUS U M HALA P R tú)
To E>
Cx? A
T* / L
A T
L-O u \)IÐ HANA
PATRISÍA
Viö sátum við middagsboröið
heima hjá dr. phil Pliníusi lektor. Frú
Pliníus, ruglaöi drengurinn og tveir
fjórtán ára drengir, sem doktorinn
hafði í fæði, voru búin meö kjarna-
mjólkursúpuna, og frú Pliníus hafði
einmitt hringt á þjónustustúlkuna, til
að biöja hana að fara fram meö
diskana, þegar henni varð litiö
framan ímanninn sinn. Hann sat með
hnyklaöar brýr og hakan meö gránað-
an skeggtoppinn skaust út í loftið.
Frú Plinius var strax Ijóst aö
eitthvaö haföi fariö úrskeiöis. Ætli
kótelettan hafi verið seig eöa rauövíniö
súrt? Eða haföi einhver drengjanna
rennt augum sínum gírugur til
fæöunnar? Pliníus var því andvígur
aö barnsmagi væri troöinn út af kjöti,
og þar fyrir utan þarfnaöist hann, eini
stritvinnandi maöurinn í húsinu,
kraftmeiri matar en aörir. Því miöur
skiidu drengirnir þaö ekki alltaf.
— Þetta er þó ómögulegt, taut-
aöi Pliníus samanbitnum tönnum. —
Nú gengur þaö út yfir allt velsæmi.
Hjartaö í frú Pliníus fór að banka.
Skyldi þaö eitthvaö vera sem hún
bæri ábyrgö á? Pliníus var reglumaöur
geröi miklar kröfur bæöi til sjálfs sín
og annarra.
— Helgi, sonur minn, stattu upp
og lokaðu glugganum, skipaöi Pliní-
us. Drengurinn þaut upp úr sæti sínu
og framkvæmdi skipunina. Pliníus
kinkaöi kolli dimmur á svip og beitti
athygli sinni af áhuga og dugnaði aö
kótelettunni. Þegar hann hafði lokiö
viö hana, tæmdi hann glasiö sitt.
Lasinn magi hans þarfnaöist eins
rauövínsglass meö miödegismatnum.
Hann haföi einhverjar óljósar fréttir af,
aö steinefnin í víninu væru holl fyrir
hann.
— Vilt þú rababaragraut, Pliní-
us? spurði frúin. — Ég á einhverja
ögn af þeyttum rjóma handa þér.
Pliníus hugsaöi sig um og komst aö
þeirri niðurstööu aö rabarbara-
grautur meö rjóma gæti varla skaö-
aö. Drengirnir voru búnir, en sátu
teinréttir á meðan doktorinn boröaöi.
Samkvæmt skipunum húsins var
þeim bannaö aö tala saman er þeir
sátu undir boröum, aö undanskildu er
doktorinn eöa frúin ávarpaöi þá.
— Jæja, drengir, sagöi Pliníus
hress í bragði. — Þá höfum viö nú
gegnt líkamlegum kröfum okkar.
Hvernig veröur það þá meö þær
andlegu? Hastrup aðstoðarkennari
sagöi mér í dag, aö Ove legði ekki
mikiö á sig í landafræöinni.
— Láttu þaö ekki endurtaka sig,
væni minn.
— Nehei, sagöi Ove og byrgöi
sig.
— Veröi ykkur að góöu, sagöi
Pliníus, og drengirnir hneigöu sig
fyrst fyrir honum og svo fyrir henni:
— Takk fyrir matinn, herra Pliní-
us. Takk fyrir matinn, frú Pliníus.
Pliníus kinkaði náöarsamlegast kolli til
þeirra og fór inn í vinnuherbergið.
Eftir miödag var hann vanur aö
hvíla sig í hálftíma, er hann tók aftur
til viö hiö erfiöa verkefni sitt í latínu-
skólanum. Frú Pliníus fylgdi eftir til aö
breiða svefnteppið yfir hann.
— Fór eitthvaö úrskeiöis viö
matboröið? spuröi hún.
— Heyröuröu þaö ekki? spuröi
hann og kom sínum afturþunga
líkama fyrir í svefnsófanum.
— í grammófóninum? spuröi
hún.
— Já, fyrir opnum gluggum,
sagöi Plínius og hrukkaði enniö.
— Og lagiö var hinn svokallaði
Sósíalistamarz. Þaö veröur að fyrir-
gefast aö ég er frjálslyndur maöur og
ber viröingu fyrir öllum ærlegum,
tilfundnum skoöunum. En þetta fólk
flíkar skoöunum sínum á ósmekkleg-
an hátt. Þaö er þó munur á miklu, aö
ég verö aö sitja í minni eigin stofu og
þröngvast til aö hlýða á þessa
flokksmúsikk þess. Ósjálfrátt spyr
maður sjálfan sig aö því, hvort þaö hafi
ekki einmitt verið ásetningur hr.
yfirkennara og latínuskólakennara
Knudsens aö áreita mig.
Hann þekkir pólitíska fullvissu
mína og veit aö mér var stillt upp á
borgaralistann viö borgarstjórarkosn-
ingarnar. Allt andskotans uppátækj-
unum hans hr. Knudsens aö kenna
og þess vegna var ég ekki kosinn.
Þaö er leiöinlegt aö þau skuli
vera nábúar okkar, sagði frú Pliníus,
og breiddi meö nærgætni heklaða
svefnteppiö yfir mann sinn. Doktorinn
tók sterku gleraugun meö hringlaga
þykka glerinu af sér og nuddaöi
útstandandi rauöþrútnu augun.
— Á tímum sem þessum verður
maöur aö láta sér lynda þeir nábúar
sem maöur fær, sagöi hann. — í minni
ætt hafa verið prestar í tíu kynslóöir
og embættismenn og vísindamenn.
Þú ert komin af gamalli háviröulegri
prestætt. Eftir því sem ég best veit var
faðir herra Knudsens tréskósmiöur,
og kona hans er vafalaust fyrrver-
andi mjaltastúlka, sem hefur verið
hálft ár í háskóla. Ég er háskólaborgari
og dr. phil., og hann er hálflæröur
þorpari. En þjóöfélagslega í al-
mennu tilliti, eöa hvaö maöur á aö
kalla þaö, erum við lagöir að jöfnu.
Hann er gagnfræðaskólakennari og
ég menntaskólakennari og í vitund
almennings er þaö hvort tveggja þaö
sama og nú á tímum er þaö almenn-
ingsálitið sem gildir.
— Þú mátt ekki æsa þig upp,
góöi minn, sagöi frú Pliníus. —
Mundu að þú átt eftir tvo latínutíma
síödegis.
— Auövitaö æsi ég mig ekki
upp, sagöi Pliníus. — Ég athuga
tilveruna meö sókratískri ró og yfirsýn.
Gættu nú aö aö kaffið veröi tilbúið
stundarfjóröungi áöur en ég fer og
vektu mig.
Pliníus velti sér þunglega á hliö-
ina og konan hans læddist hljóölega
út. Þann hálftíma sem doktorinn fékk
sér miödagshvíld, gilti þaö fram yfir
allt í veröldinni aö foröast allan
hávaöa. Væri ekki fullkomin kyrrö í
húsinu, gat Pliníus ekki sofiö og var
stiröur og ergilegur þaö sem eftir var
dagsins. Maður sem þrælaöi varö
aö fá sína hvíld.