Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1980, Side 6

Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1980, Side 6
Karl-Heinz Janzen Rússnesk Bróöurleg aöstoö eöa árás í varnarskyni en þaö kemur alveg út á eitt fyrir þá þjóð sem fyrír veröur Brésnef í heim- sókn í Austur- þýzka alþýöulýð- veldinu, þar sem gæsagangur er sýndur á hátíða- stundum. Undir stimplinum „algjört trúnað- armál" stendur: „Sovétmenn reyna að valda okkur hinum alvarlegustu erfiö- leikum í Palestínu og hinum nálægari Austurlöndum og grafa undan sjálf- stæöi Persíu. Takist þeim þessi ætlun ... væri hagsmunum okkar og sam- gönguleiöum í nálægari Austurlönd- um, Indlandi og fjarlægari Austurlönd- um ógnaö, um fram allt mikilvægustu olfulindasvæöunum viö Persaflóa." Bandarísk umsögn um ástandiö í olíumálunum í Austurlöndum í janúar 1980? Nei, þessi álitsgerö er þegar oröin 32ja ára gömul og birtist í skýrslu, sem nýlega hefur veriö kunn- gerö, en hana lagöi brezki utanríkis- ráöherrann og verkalýösleiötoginn Ernest Bevin fyrir samráöherra sína 5. janúar 1948. Þá ríkti Stalín enn yfir Rússlandi, kalda stríöiö var rétt aö byrja, en valdarániö í Prag var þó enn óframiö og samgöngubanniö við Berlín aöeins ókomiö. Hafa þá þeir á réttu aö standa, sem viö upphaf annars kalda stríösins ætla Sovétríkjunum þaö aö hafa enn hin sömu hernaðarlegu langtíma mark- miö? Og hefur hernám Afganistans staöfest allar illspár frá húsi Adenau- ers í Bonn til Hvíta hússins í Washing- ton, frá Maosinnum í Peking til rússn- esku útlaganna í París, svohljóöandi: Sovétríkin hada einfaldlega áfram stór-rússnesku heimsvaldastefnunni og hafa tekið í þjónustu hennar markmið heimsbyltingar. Þaö væri því ekki aö undra, þótt brátt yröi aftur vitnaö til erföaskrár Péturs mikla á Vesturlöndum — eins og síöast 1948 — sem sögö er elzta sönnunargagniö um sovézka heims- veldisstefnu. Hingaö til hefur aöeins veriö rætt um þaö meðal sagnfræö- inga, aö hér gæti veriö um fölsun aö ræöa. En Karl Marx taldi handritiö ósvikiö. Nú á tímum aukinnar spennu milli austurs og vesturs er oft sótt í orðaflóð hans gegn Rússaveldi, sér- staklega af þeim sem annars þreytast aldrei á því aö sýna fram á, aö spádómar heimspekingsins um þróun séreignaskipulagsins, kapítalismans, séu tóm vitleysa. í svipuöum áminningartón og Jimmy Carter talar nú benti Marx á þaö, aö hin rússneska utanríkisstefna væri „ekki aöeins hin sama á hefðbundinn hátt, hvaö markmið snerti heldur og þær aöferöir, sem beitt er henni til framdráttar“. Og á öörum staö sagöi hann: „Rússland heldur fast við hið austurlenzka kerfi minniháttar svika- bragöa og spilar nú á trúgirni hins vestræna heims.“ Á undan Marx haföi Napóleon þegar varaö Evrópubúa viö hinni rússnesku hnútasvipu, er hann var á eyjunni St. Helenu, og enn fyrr haföi skáldiö Ernst Moritz Arndt, sem kynntist Rússum í útlegð sinni í Pétursborg, lýst landi gestgjafa sinna sem „ógurlegum risa“ og „hinni geigvænlegustu hættu fyrir sjálfstæöi allrar Evrópu“. Og þess ber vel aö gæta, að þá var rússneski keisarinn eina von Evrópu til aö losna undan oki Napóleons. Rússar komu þá einnig sem bjargvættir — fyrst til Berlínar og loks til Parísar. Berlínarbúar föömuöu og kysstu kós- akkana úfna og skeggjaöa, og jafnvel hinir alvörugefnu og stiröu Hamborg- arbúar réöu sér ekki fyrir fögnuöi. Aöeins Goethe í Weimar horföi kvíöinn á þaö, sem fyrir augu bar: „Ég sé enga Frakka lengur, en aftur á móti sé ég kósakka, Basjkíra, Króata, Ungverja og Kassúba og húsara af ýmsum litum." En hinum frelsuöu Evrópubúum þótti brátt nóg um hina ósiðuöu og ruddalegu riddara. Rússahræöslan festi svo djúpar rætur meöal manna, aö hún er enn viö lýði, löngu eftir að hermennirnir voru farnir ásamt keisara sínum austur yfir Weichsel og Bugðu- fljót. Og meira aö segja í ágúst 1939 sá franski forsætisráðherrann Daladier fyrir sér meö skelfingu, hvernig kós- akkasveitirnar myndu streyma yfir rústir Evrópu, þegar hann reyndi aö aftra Adolf Hitler frá því aö leggja út í það brjálæöi, sem stríö væri. í hinum blendnu tilfinningum Evr- ópuþjóöa og meira aö seja einnig slavnesku bræöraþjóöanna gagnvart hinu stóra Rússlandi leynist kannski enn eitthvaö af hinum ævagamla ótta Vesturlandabúa gagnvart hættunum frá gresjum Asíu. Grátur og gnístran tanna upphófst meö kristnum mönnum, jafnskjótt og riddarar Húna og Avara, Ungverja og Tatara nálguö- ust. Vegna vaxandi fáleika milli hinna rómversk-kaþólsku Vestur-Evrópu- landa og grísk-kaþólsku landanna í austri gleymdu þjóöirnar frá Póllandi til Frakklands smám saman, aö Rúss- land haföi lengstum oröiö aö þola yfirráö Tatara. Og þegar hiö nýja stórveldi í austri opnaöi gluggann í vestur meö snöggu átaki, litu menn á þaö sem framandlegt, ósiöaö og tengt Asíu, og keisararnir voru álitnir arftak- ar Djengis-Khan. Þannig barst óttinn frá einni kynslóð til annarrar. Ekki aðeins Josef Göbbels heldur og Konrad Adenauer útmáluöu fyrir þýzku þjóöinni þá hroöalegu atburöi, sem í vændum væru, ef rússneskir hermenn héldu innreiö sína í landið. Því miöur voru það ýkjur hjá hvorugum. Meöan rússneska ríkiö jókst hljóö- lega handan viö skógana, truflaöi þaö vart stórveldin í Evrópu. En þaö geröi það aftur á móti upp frá þeirri stundu, 22. október 1721, aö Pétur keisari tók sér titilinn „alrússneskur drottnari". Hiö nýja keisaraveldi lét vita af því, svo aö þaö gat ekki fariö fram hjá neinum, aö þaö ætlaðist til að vera haft meö í ráöum varðandi öll mál Evrópu. Eftir löng og mikil stríð haföi þaö hnekkt veldi Svíþjóöar, sem fram aö þessu haföi ráöið mestu í Mið- og Austur- Evrópu, og lagt undir sig Eystrasaits- löndin. Og hvílíkt veldi haföi risiö þarna. Landamæri þess náöu frá íshafi til Kaspíahafs og inn í Kákasus. Meö öllum sínum mótsögnum var Pétur mikli mikiifenglegur drottnari, sem æddi meö risaskrefum inn í nýja tímann. Hann skipaöi hinum frum- stæöu þegnum sínum vægöarlaust aö Þaö var alltaf talaö um Guö, þegar hiö heilaga Rússland háöi sín stríö. Síöasti keisarinn bless- aöi einnig hermenn sína meö helgimynd. Nú á dögum rugla hinir nýju herrar í Kreml heiminn meö útþenslustefnu undir hugmyndafræöilegri rós. Þegar um aldamótin 1900 reiknaði hótfynd- inn heimspekingur út, aö rússneska ríkið heföi á tæpum 200 hundrað árum stækkað um 90 ferkílómetra á dag. útþenslustefna:

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.