Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1980, Blaðsíða 10
—r
vv "
P -
- *
■s
J*
- ^
Sjötti hluti
jarðar —
og ekki nóg
Útþensla hins rússneska heims-
veldis yfir landsvæöi, sem nem-
ur nú 22.4 milljónum ferkíló-
metra eða sjötta hluta hins
byggöa meginlands jaröar, hef-
ur veriö þróun, sem tekið hefur
aldir, og þar hafa skipzt á skeið
framsóknar og stöönunar og
jafnvel undanhalds. Pótur keis-
ari hinn mikli varö hinn fyrsti
meöal drottnara Rússlands,
sem markvisst færöi út mörk
ríkis síns, fylgdi útþenslustefnu.
Hann átti í stríöi viö Tyrki og
Persa, en þó umfram alit viö
Svía, sem hann svifti yfirráöum
yfir Eystrasaltssvæöinu endan-
lega 1721. Reyndar haföi Rúss-
land náö aö vinna víöáttumikil
landflæmi fyrir daga Péturs I.
Þegar Ivan IV kom til ríkis
ófullveöja 1533 (hann var síöar
kallaöur „hinn grimmi“) lágu
austurlandamæri Rússlands
enn meðfram Ob, rótt handan
viö Úralfjöll. Tæpum 50 árum
síðar, en Ivan IV var þá enn viö
völd, hófu kósakkar aö kanna
Síberíu og hin fjarlægari Aust-
urlönd, hin ómælanlegu land-
svæði, þar sem voru safala-
grundir, auöugar námur og ís-
lausar hafnir viö Kyrrahaf. En
athygli rússnesku keisaranna
beindist jafnframt aö landvinn-
ingum í suöri. Og þó aö þeim
væri varnað aö ná tökum á
hinum þráðu sundum Bosporos
og Dardanella, tókst þeim aö
innlima Krímskaga, Kákasus og
Turkestan. Á síöustu tímum í
kjölfar síöari heimsstyrjaldar-
innar hefur rússneska heims-
veldiö vaxið um hluta af Pól-
landi, Austur-Prússland og
Eystrasaltsríkin, Eistland, Lithá-
en og Lettland. Hálfhringur
leppríkja skýlir vesturlanda-
mærum Sovótríkjanna, en í
skugga þeirra berst Finnland,
sem einnig er heföbundiö mark
rússneskra áhrifa, fyrir því aö
halda sjálfstæöi sínu.
Bróðurleg
aðstoð —
eða árás í
varnarskyni
„arörán nýiendustjórnar, grimmdar-
verk, morö og hvers kyns niðurlæg-
ingu“, eftir því sem sagöi í uppsláttar-
riti frá fyrstu árum stjórnar bolsévika,
þegar enn var ekkert gott sagt um
nýlendustjórn keisaranna. Þeim mun
meira sem Sovétríkin undir stjórn
Stalíns viku frá stefnumiðum heims-
byltingar og sneru sér aö innan-
landsmálum sínum, þeim mun oftar
tóku þau upp hefðbundnar aöferöir
stórrússneskrar valdastefnu. í staö
þeirrar trúar, sem áður var hin eina
rétta, kom nú hin kommúnistíska
hugmyndafræöi sem hin eina sáluhjálp
frá Minsk og Vladivostok.
Samband sjálfstæöra sovétlýðvelda
(en tvö þeirra eiga sæti á allsherjar-
þingi Sameinuöu þjóöanna sem gráleg
fyndni í mannkynssögunni) breyttist
ennfremur í þjóöafangelsi, sem fang-
arnir biðu fyrsta bezta tækifæris til aö
sleppa úr, eins og kom í Ijós í fyrstu viö
innrás þýzka hersins. Þess vegna
skirröist Stalín ekki viö að flytja heila
þjóöernis-minnihlutahópa milli lands-
hluta, eins og Krím-Tatara og Volgu-
Þjóðverja, eða dreifa þeim í allar áttir.
Aö vægöarleysi og grimmd var þessi
háttur varla skárri en undirokunin á
keisaratímunum. (Þegar Kirgísar geröu
uppreisn 1916, sagöi Kuropatkin,
hershöföingi, viö hermenn sína: „Spar-
iö ekki skotfærinl")
Stalín jafnar fyrir
ófarir keisarans
Sú sovézka ættjaröarást, sem Stalín
lét innræta íbúum ríkisins eftir 1934,
tengdist þjóöernisstefnu og þjóöremb-
ingi tíma keisaraveldisins, og Alexand-
er Nevski, Ivan grimmi og Pétur mikli
tóku nú aftur sæti sín í sögu Rúss-
lands. Þegar áriö 1936 hótaöi trúnaö-
armaöur Stalíns, Andrej Sdanov Finn-
landi og Eystrasaltsríkjunum því, aö
Rauði herinn myndi, ef þörf gerðist,
opna betur „hinn alltof litla glugga aö
Evrópu". Og af því að Leningrad, hin
fyrri Pétursborg, þessi sami gluggi,
sem Pétur mikli sá alla Evrópu út um,
var of nærri landamærunum, réöust
hin miklu Sovétríki miskunnarlaust yfir
öll landamæri smáþjóöarinnar Finn-
lands í vetrarstríöinu 1939 (einn af
hinum ungu herforingju vélaherdeild-
anna frá þeim tíma stjórnaöi nú
innrásarhernum í Afganistan).
Hversu mjög Stalín var háöur hinum
heföbundna hugsunarhætti í rússn-
eskri utanríkisstefnu, kom einnig í Ijós
eftir hina sovézku leiftursókn gegn
japanska Kvantung-hernum í man-
sjúríu í ágúst 1945. Enn á ný blakti fáni
Moskvu yfir Port Arthur, þar sem her
keisarans hafði beöiö svo herfilegan
ósigur í stríðinu milli Rússa og Japana
1904—5. Við sigurhátíö í Kreml sagði
Stalín þá: „í fjörutíu löng ár höfum viö,
eldri kynslóöin, beöiö þessarar stund-
ar.“
En tíu ár tók þaö Mao Tse-tung og
mikið og langt þjark aö koma sovézku