Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1980, Side 8
buöu í staöinn upp á vernd sína eöa
varnarsamning, auk þess sem Tyrk-
landi — alveg aö óþörfu — myndi
skilaö aftur landamærahéraöi, sem
innjimað haföi veriö í Armeníu.
Áöur en Truman, forseti Bandaríkj-
anna, og Churchill, forsætisráöherra
Bretlands, vísuöu algjörlega á bug
kröfum Stalíns á ráöstefnu æöstu
mmmmmmmmmmamKmmmmmmmmmmmmmmmmmBmmmmmmm
manna í Potsdam í júlí 1945, haföi
tyrkneski forsætisráöherrann, Sarac-
oglu, rætt ítarlega við bandaríska
sendiherrann. Á ráðstefnunni leyföu
Rússar sér reyndar aö minnast á
forréttindi Vesturveldanna varöandi
Suez- og Panamaskurðinn. En Sarac-
oglu sagöi: „Sovétmenn haga sér eins
og brjálaöir menn. Þá dreymir um
heimsyfirráð. Þeir eru ykkur til óþurfta
á mörgum stöðum: á Bornholm (þ
hernumin af Rússum), íTriest, Albaníi
Grikklandi, Tyrklandi og íran. Þar sen
þeir finna veikan punkt, reyna þeir ai
krækja fingrinum í. Þeir hafa engu ai
tapa. Ef staöiö er á móti þeim á einur
stað, hverfa þeir þaöan aftur að sinn
En athygli hefur verið vakin á málini
RUSSNESK HEIMSVALDASTEFl
í suður allt til Svartahafs, en þaö voru
hin eðlilegu landamæri, sem lengi
hafði veriö sótzt eftir. Keisaradrottn-
ingin tók þátt í skiptingu hins óláns-
sama Póllands ásamt Prússlandi og
Austurríki — en þaö var einn af
meiriháttar milliríkjaglæpum síöari
tíma.
Eftir daga Katrínar hafa hinir rússn-
esku ráöamenn aldrei misst sjónar á
Bosporus- og Dardanellasundum og
reynt meö misjöfnum árangri aö ná
tangarhaldi á þeim — af mörgum
ástæöum. Sagnfræöingurinn Egmont
Zechlin hefur tekið saman þær helztu:
„aö tryggja kornútflutning frá Suöur-
Rússlandi um Miðjaröarhaf og At-
lanzhaf,... aö reisa að nýju krossinn á
Hagia Sofia og taka við arfi hins
býzanska keisaradæmis ... og ekki
sízt að tryggja varnir Svartahafs og
athafnafrelsi á Miðjarðarhafi“.
Af umhyggju fyrir samgönguleiöun-
um viö Indland komu fyrst Frakkar og
síöan Englendingar í veg fyrir áform
Rússa gagnvart sundunum. En áriö
1915, þegar brýnt þótti aö halda
Rússum áfram í stríðinu viö Þýzkaland,
geröu Vesturveldin sér lítið fyrir og
kváöust styðja tilkall keisarans til
Konstantínópel og Bosporus. En
rússneska byltingin losaöi þau viö þau
leiðindi aö veröa minnt á þetta loforð.
En sovézku valdhafarnir tóku máliö
upp aö nýju. Þegar Hitler vildi beina
athygli Sovétríkjanna frá Evrópu meö
óljósum boöum í áttina til Indlandshafs
— þau áttu aö gefa sig aö dánarbúi
Stóra Bretlands þar átölulaust af
Hitlers hálfu, þótt Bretar væru alls ekki
sigraðir enn — þá hlustaði Mólótov
meö athygli, en sneri sér síöan aö
nærliggjandi markmiðum: aö tyrkn-
esku sundunum (í sömu andránni
færöi hann Eystrasalt í tal og nefndi í
því sambandi Skagerak, Kattegat og
Stóra- og Litla-belti). Á ráöstefnu
æöstu manna á Jalta kraföist Stalín
þess, aö Montreux-samningurinn yröi
felldur úr gildi, en hann meinaöi
rússneskum herskipum aö fara úr
Svartahafi á tímum stríðs eöa stríös-
hættu. Þaö væri ekki hægt aö leyfa
það, aö „Tyrkland heföi tak á kverkun-
um á Rússlandi". Þegar eftir stríðslok
endurnýjuöu Sovétríkin kröfur sínar á
hendur Tyrklandi — þau kröfðust
bækistöðva viö Dardanellasund, en
Brodurleg
aðstoð
eða árás í
varnarskyni
j mq Pétur 1. Rúsaakeisari,
1 f U«/ aam lagöi grunninn aö
stööu Rússlands ssm stórvsldis
sigrar Svía í orrustunni viö Poltava.
4 j stríöinu gegn
I í í U grísku höfninni
Tyrkjum eyddu Rússar flota andstæöinganna í
Saloniki. Katrín II. heldur ófram útþenslustefnu
Rússlands. Tyrki á aö reka meö öllu úr Evrópu. Hálfméninn yfir Hagia Sofia (
Konstantínópel á aö víkia fyrir krossinum.
1813
aöur haff
rússneski
orússnesl
•4 OO/I Fjölþjóöaríkið Rússland fær sinn síöasta keisara, Nikulás II.
1094 Á myndinni sjást innlendir og aökomnir íbúar Amurhóraös í
hinum fjarlægari Austurlöndum. Á stjórnarárum Nikulásar II varó
risaveldiö fyrir þeim áföllum, sem sköpuöu jaröveginn fyrir byltinguna.
Vetrarstríöiö milli Rússa og Finna, sem háö var í skugga
1 94U vináttusamnings Hitlers og Stalíns, kostaöi árásarríkiö,
Rússland, sæti þess í Þjóöabandalaginu. Finnland missir tíunda hluta
landsvæöis síns til Sovótríkjanna ásamt miklum eignum.
^ Qi-O Eftir sigurinn yfir Þýzkalandi nazism-
lUDOans og feikilega útþenslu ríkisins í
vestri deyr Stalín, marakálkur. Arftakar hans
halda hinum unnu leppríkjumí járngreipum.
4 OOC Meö konunglegri vióhöfn heldur síóasta
1090 Alexandra, ásamt tengdamóóur sinni yfir Ra
krýningarinnar í Kreml. Lífvaróarsveitir keisarans oj
ríkisins standa heiöursvöró. Myndin minnir á hii
hersýningar á Rauða torginu nú á tímum.