Lesbók Morgunblaðsins - 30.08.1980, Blaðsíða 14
I heimabæ
Carters
Framhald af bls. 3
Menntun svertingja
annaöhvort engin
eöa gengiö seint
Þaö er næstum ómögulegt aö skilja
sveitamál frú Merritts, en hún er mjög
heimspekilega sinnuö, þó að hún
kvarti um, aö „þaö er svei mér kalt á
veturna". Hún heldur, aö hr. Hagerson,
sem hún hugsaöi um í bernsku („Ég
elskaöi þessi börn") geri viö hjá sér,
þegar hann má vera aö því. „Hvíta
fólkio hefur veriö agalega gott viö
mig," segir hún blátt áfram.
Nágrannar frú Merritt, aörir en
Hagerson, búa í rauöum kofa. Annar
endi hans hvílir á nokkrum steinum, en
hinn á hrörlegri steinsteypuplötu. Þeir
safna vatni meö því aö setja stórar
blikkdollur undir þakskegg hússins til
að safna regnvatni.
Þetta er land Carters og hér var
seint og treglega aflétt aöskilnaöi
hvítra og svartra. Hér hefur menntun
svertingja annaö hvort ekki þekkst eða
gengið afar seint. Hér var þeim, sem
reyndu aö hjálpa svörtu fólki fyrir
tuttugu árum hótaö öllu illu, útskúfaö
úr félagi hvítra manna, bannaö aö
sækja kirkjur þeirra, og jafnvel skotið
á þá. Svertingjar, sem notfærðu sér
hjálp þá, sem í boði var, voru kallaðir
„flottræflar".
Þessi óskaplega andúö á menntun
svertingja hefur minnkaö síöustu árin,
en Ku Klux Klan þrífst enn í Suðurríkj-
unum, og þeir héldu ráðstefnu í Plains
fyrir tveim árum. Flestir hvítir menn
vilja ekkert af þessu vita. Baptista-
kirkjan, sem Jimmy Carter sækir er
aðeins fyrir hvítt fólk; þegar dómstól-
um tókst loks aö þvinga stjórn gagn-
fræöaskólans, sem Carter gekk í, til aö
afnema aöskilnað hvítra og svartra, 14
árum eftir aö þingiö haföi samþykkt
lög þess efnis, sendi hvíta fólkiö börn
sín í einkaskóla, svo að 80% nemenda
í skólanum voru svertingjar.
Sá svertingi, sem gat yfirunnið
þessa hræöilegu erfiöleika og aflaö sér
minnstu menntunar varð að fara frá
Georgia til Atlanta, Norðurríkjanna
eöa jafnvel Miami, en þar voru tiltölu-
lega duglegir svertingjar a.m.k. um-
bornir. Rithöfundurinn James Baldwin,
sem lýsir betur en nokkur annar lífi
svertingja í Bandaríkjunum, sagöi ný-
lega: „Margt hefur breytzt á yfirborð-
inu í Atlanta, en ekkert í Georgia.
Kannski er vandamáliö erfiöara en
nokkru sinni fyrr."
Kannski haföi Baldwin Sumter-
sveitina, sem Plains er í, í huga. Eldra
fólkiö lifir alla ævina í þröngu samfé-
lagi og er heimspekilega sinnaö eins
og Patsy Merritt, en barnabörn þess fá
þokkalega menntun og aukinn metn-
að.
Börnin ætla ekki
að verða „kofa-fólk"
Þrjár fjölskyldur, 14 manns, búa í
þriggja herbergja húsi Mamie Thom-
ass. Leigan er átta dalir á rnánuði, og
hana greiðir hún „frúnni í hvíta húsinu"
— fallegu bóndabýli rétt hjá. Ótryggt
fjölskyldulíf, sem á rætur sínar að rekja
til þrælahaldsins, þegar maöur og
kona voru oft seld sitt á hvorn staöinn.
ríkir enn, og er að vissu marki stutt af
félagsmálastefnunni nú.
Það er mikið um hjónarúm þarna
eins og í mörgum öðrum kofum. Þetta
er eftir hádegið og tvö smábörn eru
sofandi, hvort í sínu herbergi, meöan
mæöurnar horfa á framhaldsþátt í
svart/hvítu sjónvarpi um hvítt fólk í
loftkældum húsum. Þaö eru göt á
flugnanetunum, og umhverfis húsiö er
öskuhaugur rusls og ryðgaöra bíl-
hræja.
Guli skóiabíllinn kemur, og úr hon-
um stökkva sex hávær börn. Þau
hlaupa aö hreysunum með skólabæk-
urnar í fanginu. Þau eru snyrtilega
klædd, og enn of ung til aö vera
metnaöargjöm, en þau ætla ekki aö
verða „kofa-fólk", þegar þau stækka.
Ron Foust er meöeigandi í Koin-
onia-býlinu, kristilegum samtökum,
sem hafa meöal annars reist næstum
100 nýtízkuleg hús fyrir fólkið í hreys-
unum og selja þau meö vaxtalausum
lánum. Hann gerir sér tiitölulega bjart-
ar vonir um framtíöina og bendir á
aukna atvinnumöguleika — tvö létt-
iönaöarfyrirtæki hafa veiö stofnuö í
Americus, stærstu borg íSumter-sveit.
En Foust telur, aö það taki heila
kynslóö meö aukin fjárráö, áöur en
fjölskyldulífiö fellur í fastar skoröur og
mennirnir taka á sig fulla ábyrgö.
í Plains sjáum viö sem í smásjá
kálgaröinum sínum. Hún vann éinu
sinni hjá Jimmy Carter viö aö flokka
jaröhnetur: „Hann hefur aldrei gert
mér neitt," segir hún. Hún kaus hann,
en þaö er sjaldgæft, aö svertingjar
neyti kosningaréttar síns, ýmist af
sinnuleysi, vonleysi eöa áhugaleysi.
Frú Brown hefur átt hér heima í
hálfa öld. Asfaltplöturnar eru farnar að
losna af þakinu, og inni logar á
Ijósaperu, sem varpar bjarma á 19.
aldar tízkumyndir frá París og myndir
af ungum, hvítum stúlkum, sem eru
dætur þeirra, sem Magnolia vann hjá
sem vinnukona.
Handan götunnar er lítil, hálf sóöa-
leg kirkja, sem á stendur: „Hús Guös,
kirkja hins lifandi guös, undirstaöa
hins eilífa sannleika" ... svo kemst
ekki meira fyrir þar.
Noröan megin við járnbrautarstöð-
ina er risastóra baptista-kirkjan, sem
ætluð er fyrir hvítt fólk. Umhverfis
hana er víöáttumikiö svæði og kirkjan
sjálf nýtízkuleg. (Frændi Jimmy Cart-
ers, Hugh Carter öldungardeildarþing-
maöur fyrir Georgiu hefur látiö reisa
kirkju í miöborginni, sem ætluö er
bæöi hvítum og svörtum. Um síöustu
Kæmi aldrei til hugar
aö taka peningana
sína úr bankanum
„Flestir hvítir, kristnir menn starfa
ekki samkvæmt biblíunni," segir hann.
Þeir hugsa aöeins um eigin frelsun.
Hér eru menn heitttrúaöir. Menn
halda, aö fátæktin sé þeim sjálfum aö
kenna. Þeir hafi ekki lagt nægilega
hart að sér."
„Flestir hafa meiri ábyrgöartilfinn-
ingu nú, en þeim kæmi aldrei til hugar
aö taka peningana sína úr bankanum.
Þeir hugsa sem svo, aö því trúræknari
sem þú ert, því ríkari gerir guö þig.
Menn veröa ríkir á að geyma pen-
ingana og reyna aö eignast meira, en
ekki af því að gefa þá."
Fuller lýsir Jimmy Carter sem
„dæmigerðum" manni, sem finnur til
ábyrgöar, en gerir ekkert til bjargar
þeim fátæku. „Hann boðar rússnesk-
um verkalýö bætt kjör, en ekki þeim,
sem vinna hjá honum" segir hann, og á
þá við atburö, sem kom fyrir nokkrum
árum áður, þegar Carter rak fjölskyldu
úr hreysi á landi sínu, án þess aö hiröa
Sólin skín og trén eru laufguð og græn. En í sumum hverfum í Plains er vatnsveitan þannig, aö dollum og dunkum er
raðaö meðfram húsum til að ná því sem rennur af þökunum. Til hægri: Börn í Plains framan við heimili sitt. Ennþá gengur
lest eftir þessu af sér gengna spori, sem börnin sitja á.
mismuninn á fátækt svertingjanna og
velmegun hvíta fólksins. („Ef þú ert
svertingi eru 90% líkur á því, að þú sért
fátækur; 90% á því, að þú sért
velstæöur, ef þú ert hvítur", segir
Foust). Hudson-stræti liggur um þvera
borgina. Gamla járnbrautarstööin,
sem Carter notaöi sem miöstöö kosn-
ingabaráttu sinnar, er þar sem strætiö
sker teinana. Auövitað er minja-
gripaverzlun þar núna.
„Af sinnuleysí, vonleysi
eða áhugaleysi"
í suöurátt við nýja bankann, sem
auglýsir: „Bætiö húsakostinn, fáiö lán
hjá okkur," búa eingöngu svertingjar.
Hreysin eru mismunandi hrörleg.
Magnolia Brown situr á pallinum í
reimalausum plastskóm og er að
undírbúa salatgerö, ásamt systur sinni.
Þær slíta næputoppana gætilega frá
næpunum, sem að hún og álúti,
toginleiti maöurinn hennar rækta í
jól sýndi forsetinn dálítiö af vizku
Salómons meö því aö sækja guös-
þjónustu í báöum kirkjunum.)
Munurinn á hvítum og svörtum viö
sinn hvorn enda götunnar gæti ekki
veriö meiri. Þaö er þessi munur sem
undirstrikar fyrirlitningu manna eins og
Milliard Fullers, lögfræöingsins, sem
gaf allar eigur sínar til aö bæta híbýli
fátækiinga heima fyrir og í þriöja
heiminum.
Fuller rekur lögfræöiskrifstofu í Am-
ericus (íbúafjöldi: 18.000) en hlutverk
hennar er aðallega aö aöstoöa fátækl-
ingana. Þar eru einnig aöalstöövar
„Habitat for Humanity", sem er að
reisa byggingar fyrir fátæklinga í
Afríku og Suöur-Ameríku, auk þess
sem reynt er að gera ýmislegt heima
fyrir. Innan 400 metra frá skrifstofum
Fuliers getur bæöi aö líta einhver
ömurlegustu hreysi í Bandaríkjunum
og glæst, hvít einbýlishós.
um, hvort þau hefðu nokkurn sama-
stað.
Það leikur enginn efi á því, aö
margir hvítir menn hafa sívaxandi
áhyggjur af fátæklingahverfunum í
borgunum. (í Americus eru mörg
strætin öngstræti, svo aö þangaö
kemur enginn nema íbúarnir). Nú hefur
loks veriö ákveöiö aö hreinsa til í
fátæklingahverfunum í Americus.
(„Hvar voru bæjarstjóramir undanfarin
200 ár?" spyr Foust) Mikiö af þeirri
vinnu veröur í höndum Milliards Fullers
og stjómenda Koinoia-býlisins. Hægt
er aö fá styrk úr alríkissjóöum til
húsbygginga, en sveitarstjórnin leggur
ekkert fram.
í Koionia-þorpinu eru börn í bolta-
leik, þegar kólnar meö kvöidinu.
Körfubolti er mjög vinsæll, enda ein af
undankomuleiöum svörtu fátækl-
inganna í Suöurríkjunum. Þar er allt
eins og James Baldwin lýsti því.
I.J. þýddi.
®