Lesbók Morgunblaðsins - 30.08.1980, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 30.08.1980, Blaðsíða 2
Aðeins fáein skref frá baráttumiðstöð Carters í Plains ríkir suðurríkja ástand eins og það verður dapurlegast. Ekkert breytist þótt árin líði. betta óhrjálega hús er kirkja hinna svörtu í Plains. Carter gerir aftur á móti bænir sínar í baptistakirkjunni, sem hvítir sækja. Hvorki heldur þetta hús vatni né vindum, en þar búa samt 14 manns í þremur herbergjum. Þannig er umhorfs hjá Patsy Merrit í Plains: Hvorki vatn né rafmagn, ekki heldur gluggar. En Patsy, sem er ólæs, segir: Þeir hvítu hafa verið afskaplega góðir við mig.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.