Lesbók Morgunblaðsins - 30.08.1980, Page 2

Lesbók Morgunblaðsins - 30.08.1980, Page 2
Aðeins fáein skref frá baráttumiðstöð Carters í Plains ríkir suðurríkja ástand eins og það verður dapurlegast. Ekkert breytist þótt árin líði. betta óhrjálega hús er kirkja hinna svörtu í Plains. Carter gerir aftur á móti bænir sínar í baptistakirkjunni, sem hvítir sækja. Hvorki heldur þetta hús vatni né vindum, en þar búa samt 14 manns í þremur herbergjum. Þannig er umhorfs hjá Patsy Merrit í Plains: Hvorki vatn né rafmagn, ekki heldur gluggar. En Patsy, sem er ólæs, segir: Þeir hvítu hafa verið afskaplega góðir við mig.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.