Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1981, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1981, Blaðsíða 9
meö timburgrindverki og gróöur á bak viö mörk og körfur verndaöur meö neti. B. Stór sandkassi var byggður meö út- skotum og „prívat“-hornum með mögu- leikum á feröalögum og bílvegum á milli svæða. C. Barnapíur fengu bekk í skjóli og stétt framan viö meö inngreyptum parís. D. Leikgrind (kastali) var reist meö 4 rólum, 2 vegasöltum, neti til aö klifra í og liggja á, spröngukaöli, krana, fána- stöng, 2 rennibrautum, turni, verslunar- aðstööu og rými fyrir innileiki. E. Hjóla- og kassabílastígar voru lagðir um svæöið þvers og kruss. Kostnaðaráætlun var gerö um efniskaup en íbúarnir samþykktu aö leggja fram vinnu sjálfir. Kastalinn var byggöur úr trönutimbri en kostnaöur viö efniskaup ( hann og þaö sem honum tilheyrði var 15.000,00 krónur (af því voru rennibraut- irnar dýrastar eöa 6.900,00 krónur). Þess mætti geta í þessu sambandi aö á hinum almenna markaöi kosta tvö rólusett, vega- salt, klifurbogi, rennibraut og tvö smáhýsi þaö sama og allur kostnaður varö viö kastalann." „Nú segir einhver ef til vill: Hér er mikiö malbik." Hulda Valtýsdóttir spjall- ar við Björn Kristleifsson arkitekt um skemmtilegt framtak og góða sam- stöðu íbúa í Seljahverfi „Eins og fram kemur var ákveöiö aö sleppa trjám og grasi á þessu sameiginlega leiksvæöi sem gera mátti ráö fyrir aö mikiö mæddi á. Gróður og boltaleikir þeirra eldri samræmast illa og ég tel aö vanhirtur gróöur sé verri en enginn. Börn og sérstaklega unglingar vilja fara í fótbolta eða handbolta og gera þaö á götunni ef annað er ekki fyrir hendi. Þaö vildum viö ekki. Gróðri mátti líka koma fyrir á einkalóöunum. Þá má geta þess aö viö völdum timbur alls staöar þar sem því varð viö komið til aö gera umhverfiö „mýkra"' en ekki járn eöa stál sem er kalt viðkomu á veturna. í sandkassanum eru afrúnnaöir símastaurar, kastalinn er úr trönutimbri og mjúk möl undir ef fóiki yröi fótaskortur: Að öllu leyti hefur líka verið vandaö til verksins, enda er ég þeirrar skoöunar aö séu krökkum fengnir fínir hlutir þá standa þau saman aö m. / s$ * H»£> \ Eínilegur hópur á „fjölunum**. Af svipnum að dæma er hér verið að fjalla um alvöru-mál. Úr sandkassanum. „Vel skal vanda sækja auðvitað líka börn og unglingar úr nágrenninu því lítiö er um opin ieiksvæöi í Seljahverfinu, sem telur sennilega um 3.000 manns. Hér er einn gæsluvöllur og 2 illa hirtir sparkvellir á Fálkhólnum. Þaö hefur svo sem komið fyrir að viö höfum þurft að stugga unglingum burt en þaö er ósköp leiðinlegt." „Héöan úr þessu u-i hafa borist sögur af einstæðum sumarhátíöum fyrir börn og fulloröna sem staöiö er aö meö miklum sóma. Hvernig fara þær fram?“ „Jú, sumarhátíð hefur veriö haldin 5 sinnum með góöri þátttöku íbúanna ef ekki bara allra meö tölu. Hún byggöist upphaf- lega á því aö í annarri blokkinni er sameiginleg aöstaöa fyrir íbúana, 2 salir um 90 fermetrar aö stærö. Þar er iðkaður borötennis og börnin leita þangað til innileikja á veturna. Þar er stunduð skipu- lögö leikfimi fyrir konurnar með kennara og eldri börnin stjórna þeim yngri líka í „leikfimi" og gefa þeim einkunnir aöallega held ég fyrir framfarir og hegöun. Fólk var svolítiö hikandi í fyrstu viö þessa sameign í kjaliaranum, sá frekar fyrir sér stærri einkageymslur á hverja íbúö, en ég held aö menn séu þræl-grobbnir af þessu núna. Þessi aðstaða kemur auövitað að góðum notum viö sumarhátíöirnar. í fyrstu tvö skiptin tóku aðeins íbúar viökomandi fjölbýlishúss þátt í hátíðinni en síöan hafa allir u-íbúarnir bæst viö. Hátíðin hefst meö dagskrá klukkan 10 að morgni. Framan af degi höföar hún einkum til krakkanna, byrjar meö fánahyllingu, sameiginlegum útileikjum og íþróttum. Síöan tekur viö inniskemmtun meö leikþáttum sem börnin annast, því flest þurfa þau fyrr eöa síöar aö komast á sviðið, brúöuleikhúsi og pylsuáti og barnadagskránni lýkur meö kvikmynd. Þá taka þeir fullorönu við — grilla mat og dansa í kjallaranum á eftir.“ því að vel sé meö þá farið. En auövitaö veröur aö sýna þessu rækt í framtíöinni." „Hvernig gekk svo vinnan?“ „Þessar framkvæmdir hafa staöiö í 2—3 ár. Að vísu. var misjafnt hvaö fólk tók mikinn þátt í vinnunni, en aldrei heyröist nein óánægjurödd — menn komu ótil- kvaddir og aldrei var talaö um að skrifa tíma. Kostnaöinum tóku allir þátt í hljóða- laust. Þeir vissu hvaö fást mundi fyrir peninginn og lögöu ekki tölur einstreng- ingslega á sig. Allir komu til móts við þetta verkefni meö jákvæöu hugarfari.“ „Hvaö eru þeir svo margir sem njóta þessa leiksvæðis?" „Ætli það séu ekki um 50 börn í þessum þremur húsum en foreldrarnir, sem flestir eru 30—40 ára, fara líka í handbolta, körfubolta eöa fótbolta á kvöldin. Hingað Barnapíu-bekkurinn. 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.