Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1981, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1981, Blaðsíða 16
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu ■ ■ ■ nr* I r' Ay o F R t 1*4 K ’a L JL i . 4 L Ö £> y- y 'l L A s J r y v 1 /. A ‘J? ✓ 1 • ■ \ íi_ R A N kJ tS A K A R s i / 4 4 T A 1 4 L a" N <4. ‘ f í. i iT • rrr- rr— N A 3 V F 5 r.i A R ( T K V N N A 3 Cá R l A, N 1 Æ> 5 ~K R A F 1 M £ R l ÍT 4 A N O . r R A F A L l R l Ð A R AA AJ R K F A R 'A Ð y-A X A F A R M u S A r A L A "R l U J b L 3 / r* U R. : r/.M V •y 9\ T A r Cc L l ■ £ IZ £ 4 ( N 4 u tz 4 A P 1 Ð Ml £ L L A N 4 A ~N A U N t A J± J) A JR A T m > R R A Í> A Hf Um (^rr i L 1Vf) (ÍVATl ÍT£RT- UR. ÍLT(Z-I IK NnFN '■'h ■’v' BBsB meub pú H AR I 'i>-yrí V Ranci —A araba H£R- Men/o jÍ ki?o r- AR 5PoTr- AR ?[£)RI fc T- A F T- U R -'X vr 4RL- 0.0 P- 1 W Sv'/N skatt- LIR \ SToKkr- ; M /\> &TA RT M R HAKI L £ 44 HffT/R T 1 L KÓ7 A 1 ím -freuFL- .. Ú.MLTM Firu ~ KewfJiJ- ITA F1 n S£FR Málvi- U 1? KV/ZÐ- \ s FUC.L- /MW LTÚF- A R DÍASá •Ðv'ft. HÓFS HÍMn S> ■7'R Ath uc/1 ClRéiN- UN UM • N f\FN STV?sa 5 Kl/' ETT- A N t Ve/MAR m H R C. LG'iFHr \1ÍN HE F U fP X ÚR LN<kl 1 £>N 5KAÐI HEHK URL Ko(?N5 6ANR + K/olo \ / STÓ- MflÐ- R. SfM'O' H uT. $LE IT Lsm HRÆ’-ÐI- LEC.T ma’lm- UK UfTvtjy- 1 1 R $m\ þVryf’ HfíM- 1 L 1 'ÍdH M TÖnn £H0 4 LOFT- t ec.- U N D HL'lf- IR Útlagarnir gera það gott Undanfarna mánuði hefur mál útlag- ans Viktor Korchnois vakið mikla at- hygli hér á islandi. Korchnoi er alls ekki eini skákmeistarinn sem flutzt hefur búferlum frá Sovétríkjunum vestur yfir járntjald. T.d. þegar íslenskir skákmenn fara til keppni í Bandaríkjunum komast þeir vart hjá því að tefla viö nokkra meistara sem hlotið hafa þjálfun í sovézka skákskólanum. Á Ólympíu- skákmótinu 1978 var Tigran Petrosjan spurður aö þvt hvers vegna sovézku sveitinni vegnaöi svona illa á mótinu. „Það eru allt of margar sovézkar sveitir hérna,“ var svarið. í þessu svari felst nokkurt sannleikskorn. Á stórmótinu í Lone Pine í vor sendu Sovétmenn tvo þátttakendur. Þar hittu þeir fyrir 13 fyrrverandi landa sína, en alls voru þátttakendur á mótinu 60 talsins. Þaö hefur einnig vakiö mikla athygli hversu vel flestum útlaganna gengur eftir aö þeir flytja vestur. Korchnoi teflir af nýjum og auknum krafti. Sosonko var óþekktur áöur en hann flutti til Hollands, en er nú á meðal stigahæstu stórmeistara í heimi. Alburt þótti meöal slökustu sovétstórmeistaranna, en aðeins rúmu ári eftir aö hann flúöi land, tefldi hann á fyrsta boröi fyrir Bandaríkin á Ólympíu- mótinu á Möltu. Ástæöan fyrir þessu er einfaldlega sú að í Sovétríkjunum er áhuginn og efniviöurinn gífurlegur, en fæstir meistaranna fá nokkurn tíma tækifæri til aö spreyta sig í alþjóölegri keppni. Það fá aðeins allra efnilegustu unglingarnir og þeir sem komast í gegnum mörg úrtökumót og verða síöan meöal hinna efstu á meistaramótum Sovétríkjanna. Igor Ivanov heitir maöur sem vakti nokkra athygli á sér áriö 1979 meö því að sigra Karpov í flokkakeppni austur í Moskvu. Burtséö frá því þótti hann ekki sérstáklega snjall né efnilegur. Hann var þó sendur á mót til Kúbu og á heimleiö- inni þaðan notfærði hann sér tækifæriö, yfirgaf land sitt fyrir fullt og allt og hefur nú sest aö í Kanada. Á kanadíska meistaramótinu í ár var aö venju teflt um eitt sæti á millisvæöamótunum á næsta ári. Á því móti geröi Ivanov, söguhetja vor, sér auövitaö lítið fyrir og sigraöi. Hann hlaut hvorki meira né minna en tólf og hálfan vinning af fimmtán mögulegum, tveimur vinningum fyrir ofan næstu menn, þá Hebert og Spraggett. Þessi árangur nægöi ekki einungis til hins eftirsótta sætis á millisvæðamótinu, held- ur hlýtur Ivanov sjálfkrafa alþjóölegan meistaratitil. Hann hefur sérlega léttleikandi skákstíl og skák dagsins er frá alþjóðlega mótinu í Lone Pine. Hvítt hefur hinn kunni alþjóðameistari frá Kaliforníu John Pet- ers. Hvítt: Peters (Bandaríkjunum) Svart: Ivanov (Kanada) Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. RI3 — d6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — Rc6, 6. f4 — g6, Skákin hefur nú beinst yfir í drekaaf- brigðiö, sem hvítur beitir Levenfish- SKAK . )..ii eltir MARGEIR PÉTURSSON árásinni gegn, en hún er kennd viö rússneskan stórmeistara. 7. Rxc6 — bxc6, 8. e5 — Rg8, Hér er oftar leikiö 8. — Rd7, 9. Bc4!? meö hinni þekktu gildru 9. — dxe5, 10. dxe5 — Rxe5?, 11. Bxf7+, eöa 8. — Rg4. 9. Be3 — Bg7, 10. exd6 — exd6,11. Dd2 — Re7, 12. 0-0-0 — 0-0, 13. h3? Þessi leikur er of hægfara og nú nær Ivanov aö sölsa til sín frumkvæðið meö sérlega hnitmiöaöri leikjaröð. Betra var því 13. Bd4, en ekki 13. Dxd6? — Dxd6, 14. Hxd6 — Rf5, 15. Hd3 — Ba6 og svartur vinnur skiptamun. 13. — Rf5, 14. Bf2 — Hb8, 15. g4 Nú virðist hvítur á grænni grein því þegar riddarinn víkur ætlar hann sér aö hirða peðið á d6. 15. — Da5tl Ef nú 16. gxf5 þá dynur önnur fórn yfir hvítan: 16. — Hxb2! 17. Kxb2 — Db4+og vinnur, eöa 17. Bd4 — Da3, 18. Rb1 — Dxa2 og vinnur. 16. Bc4 — Hb4, 17. Bb3 — Rd4 Svartur hefur unnið fyrsta hluta barátt- unnar. Hvítum tókst ekki aö hrekja riddarann til undanhalds, heldur stendur hann nú vel á d4. 18. Hhe1! — c5! Hvítur haföi vonast eftir framhaldinu 18. — Rf3?, 19. Dxd6 — Rxe1, 20. Bxe1 og hvítur hefur öflug gagnfæri. 19. He7 Ef 19. Kb1 þá Rf3, 20. Dxd6 — c4! og svartur vinnur liö. 19. — Be6! Skynsamlegur leikur. Svartur skiptir upp á varnarmanni og kemur kóngs- hróknum í spilið. 20. Bxe6 — Rxe6, 21. Be1 21. — Hxb2! Hróksfórnin sem lá í loftinu í 15. leik kemst nu loksins í framkvæmd. Hvítur fær ekki rönd viö reist. 22. Kxb2 — Db4+, 23. Ka1 — Hb8, 24. He8+ Skammgóður vermir, en haldbetri vörn stóö hvítum ekki til boða. 24. — Hxe8, 25. Hb1 — Dxf4, 26. Hb7 — Df3, 27. Hxa7 — Rd4, 28. Kb1 — Df1, 29. Re4 — Hxe4, 30. Ha8+ — Bf8, 31. Dh6 — Dxe1+ og hvítur gafst upp, enda stutt í mátiö. Sérlega sannfærandi skák þar sem svartur hrifsaði frumkvæðið snemma og kaffærði hvítan síðan með virkum sókn- arleikjum sínum. 16

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.