Lesbók Morgunblaðsins - 06.03.1982, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 06.03.1982, Blaðsíða 16
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu 'O'' $M -> >«. HÁTÍO KEK-A-D r.TÁ-ffífJ.tu VJ. ¦ Á í_ Jp t¥t u -SfHPuH .fl> ELiW-W-_1 OR-T- j^TjQ Þ T 'A L F A R 1 N N u R fegf / R 'o M U. R KrVu* '0 L Ú l N N l 5P-'( R Afi 'A L A R ÍLl>iTS - T) A L L s i N S . . . . V F-.il iFt fiupS K 1 R K X A (V, ..: r. A L ¦1 rWf* u NI puC-i__fl y T 'A í-'li !. _ N HuPiu* f KKI S 'A u l N .iff '•'¦'. 1 _ Í"I 1 COLIJ-FfíR A £> t I A £> A N WAfMÍ N ;:":; K A L l/Ef_.i_- _«¦ MÚFfl K A _ K £ 1 T 1 M....V.- N A u M A R 1 Tó'nm t-íjO-RlKI A N N 1 R *** 0 5 L A £ _ m I / 4 U L i '¦V'i'S A N T 1 6. N A S_~« L u N -1 A (ICl-D l«r- V A R N A _.ELT_ 6 b __™„ V _ . .!,:¦. < A á A 5TOD ImÍuVi í L '(¦-:, 3(,,J-1 N A _ T _ 1 N _ ^ ;í. iif 1 A F _¦ TA'LflT l_w F A ____— K R. E-u. T U T -¦><... s T 'o L A KEIO L* F y l_ l R M Æ L u A? í.r.-i.- £ J> £ A/ 1 ' F A L A © 1 rtuTw INC. F A f* M fí*'? L 'o á A MAT-XURT $TR-flUM-KA5T (CARL-FU<Í_-r. MT. 5£-« Fu_L-UM LÍTIL Hó'mo FJALL AKALC. K.AK i' V :„r:w__«Lo *> 1 N 1 J___k?i _5_rK_lS' - , ' 'S . /? 1 í-~ "•^Jjr^af Bóvc-•ÍTftf-R K_ RfJ-ÍTRÍ. - L'eaeFr A-DA 'AA <Sfl_/ví H_y _ _ _-VC-U_>U PÓT/f- Keóf-n-Blö_;m ^ ^ _Tlf> OF /WIKIO Sopf) _R-Kbrv.fi t'iu SARDICl ÓSAM-srÆ_-iR LEYF-isr <rN_.i ¦ VíTí _-- .ÖDD N HRó PA ¦ 5PÍRA >r_ ó««-IN í. fóRiK_m _<n^-1K-If>l_ B _ KT-í>rA F-UR ¦/AWOfl' Buwon ÞRfluT FflfOCA K«-PP LÍKS é \ _ ^ _V__QR EVK'sr SvcoR- KÆR-íl-lH-uR. TÖWN LÆRl * 'OHC-EINV.A MftMN.-WftFfJS — Hu-i a_ 5_C__ NUDD + A_Aíi_ ! • PÆLD lfR.-TTA-|5Tofa HMÍr/íR 'AM'iTA HLT- lf)N POK-A ÖLMAR ¦ „REMrA A FÆri - i •JIT-STOUfl ¦ _ u R.T ¦R.HVC l^ Fo«-F-_) - ÞftTT-TRW-hniei lOLFtUS 1 Ufí. TIL _ OLU Bm Tove Ditlevsen pabbi geti ekki fengið vinnu af því aö hann er sósíalisti og er í verkalýösfélagi. Hún segir einnig aö Stauning, sem pabbi hefur hengt mynd af upp á vegg viö hliöina á sjómannskonunni, muni steypa okkur í glötún. Mér líkar vel viö Stauning sem ég hef oft séö og hlustað á í Almenningsgarð- inum. Mér líkar vel við hann af þvi að siða skeggið hans bylgjast svo hátíðlega í gol- unni og af því aö hann segir „Félagar" við verkamennina þó að hann sé forsætisráð- herra og gæti teyft sér fyrirmannlegri fram- göngu. í stjórnmálum held ég aó móðir mín hafi rangt fyrir sér, en enginn hefur áhuga á þvi hvað stelpa heldur eða heldur ekki í þeim sökum. Dag einn er blóðlykt af bernsku minni, og þaö getur ekki farið framhjá mér. Nú geturðu eignast börn, segir móöir mín. Þaö er alltof snemmt, þú ert ekki einu sinni fullra þrettán ára. Ég veit vel hvernig er farið aó því aö eignast börn því aö ég sef hjá foreldrum minum, og reyndar er ekki hægt aö komast hjá því aö vita þaö eftir öðrum leiðum. En samt veit ég það að vissu leyti ekki og imynda mér að ég geti hvenær sem er vaknað með smábarn við hliðina á mér. Maria skal hún heita þvi að barnið á að vera stúlka. Ég kæri mig ekki um drengi og má ekki heldur leika mér við þá. Aðeins Edvin elska ég og dái og honum einum get ég hugsað mér að giftast. En ekki er hægt að giftast bróður sínum, og jafnvel þó hægt væri mundi hann ekki vilja mig. Það hefur hann oft sagt. Öllum þykir vænt um bróður minn, og ég er oft að hugsa um það að bernska hans falli betur að honum en mín að mér. Bernska hans er klæöskerasaumuð og stækkar i samræmi við aldurinn. En bernska mín ergerö handa einhverri allt annarri stúlku sem hún mundi fara vel. Þegar ég er í slikum hugleiöingum verður gríma mín ennþá heimskutegr/ þvi' að ég get ekki talað við neinn um slíka hluti. Mig er alltaf að dreyma um sérkenni- lega manneskju sem vill hlusta á mig og skilur mig. Ég veit úr bókum að slík mann- eskja er til, en enga slika er aö finna ígötu bemskunhar. Niðurlag í næsta blaöi. Cape Horn, Hornhöfði, er syösti oddi Suöur-Ameríku. Svona fór um sjóferð þá Bantam, en þar voru bækistöovar Austur- Indíafélagsins. Þarna voru þeir strax handteknir, Schouten skipstjóri og bræöurnir Le Maire, fulltrúar föour síns. Þeir voru sakaöir um aö hafa stoliö öllum farminum, hann væri í raun eign Austur-lndíafélagsins, sem eitt hollenzkra félaga heföi rétt til verzlunar og siglingar til Austurlanda. Fullyröing Eendracht-manna um, aö þeir hefðu hvor- uga þá leið siglt, sem Austur-lndíafélagið hafði einkarétt á, heldur fundið nýja leið, varð aðeins til að hlæja að. Jafnvel stríðs- hetjan Admiral Spillbergen hló að þeim, en hann var einmitt í þennan mund staddur í Bantam og átti sæti í stjórn þeirrar deildar Austur-lndíafélagsins, sem annaðist verzl- un á þessum slóðum. Það var alveg sama, hvernig Willem Schouten og þeir Le Maire-bræður héldu á málunum með vitnisburðum manna sinna, leiðarbók og skipsdagbók og kortum og útreikningum; það var allt kallaö falsaö og allur farmur Eendracht var geröur upptæk- ur. Þaö var síðan fullyrt, að öll skipshöfnin væri glæpamenn, sem hefðu verið látnir lausir í Hollandi, ýmist gegn tryggingu eða skilorðsbundiö til reynslu. Schouten skipstjóri, bróöir hans og bræðurnir Jacques og Daniel Le Maire voru sendir heim til Hollands sem hvórjir aðrir sakamenn. Heima i Hollandi gætu þeir tekiö málið upp, ef þeir héldu aö það heföi einhverja þýðingu fyrir sig. Það var svo sem eins líklegt, þeir reyndu þaö þessir vitlausu menn, sem fylltu skip sitt stolnum varningi og sigldu með farminn til eigend- anna og bjuggu til fáránlega lygasögu og héldu hana geta bjargaö sér. Þannig fór sem sé um sjóferð þá hina miklu. Nú var framundan þungur róður í landi. Jacques Le Maire dó á heimleiðinni. Þessi sáru vonbrigði með feröalokin lögð- ust þungt á hann og ollu dauða hans, en áður en hann dó, hafði hann beðið Schout- en skipstjóra að gæta dagbókanna, sem þeir bræður höföu fært sem birgðaverðir og reikningshaldarar. Það hefur máski ekki þurft að hvetja Schouten skipstjóra né heldur Daniel Le Maire til aö gæta þessara bóka ásamt leiðarbókinni og skipsdagbók- inni. Þeir björguðu þessum gögnum heim til Hollands. Það var enginn trumbusláttur, þegar Schouten skipstjóri steig á land í heima- landi sínu, hann gekk frá skipi sem stimpl- aður glæpamaður, því að fréttirnar höfðu borizt til Hollands af glæp hans. Gamli Isaac Le Maire var enn ekki allur og. hann tók málið upp og fékk þvi fram- gengt, aö fram fór opinber rannsókn á leið- arbók og skipsdagbók Eendracht og dag- bókum bræðranna, og öll sagan af siglingu Eendracht var gefin út ásamt sögunni af þeirri meöferö, sem þeir höföu hlotið í Bantam af hálfu Austur-lndíafélagsins. Þessa sögu lásu allir, sem lesiö gátu í Hol- landi og hún var þýdd og gefin út, fyrst í Englandi en síðar í Frakklandi, ítalíu og einnig snúið á latínu. Spánverjar uröu sérlega uppnæmir fyrir þessari sögu, hún snerti þá mest og þeir geröu út herskipaleiðangra til aö rannsaka siglingaleiöir fyrir Hornhöfða. Tveimur árum eftir að Willem Schouten gekk í land sem merktur glæpamaður, var hann sýknaöur af hollenzkum dómstól og Austur-lndíafélaginu gert aö greiöa til baka skipið Eendracht og allan farm þess og allt annað, sem þeir höfðu lagt hald á í skipinu. Campagne Australe hafði vitaskuld lagt upp laupana, þegar allt var hirt, skip og farmur, en það leiö heldur ekki á löngu, þar til hið mikla veldi Austur-lndíafélagsins leið undir lok. Englendingar, keppinautarnir, skutu þá útaf Kyrrahafi, eins og Isaac Le Maire hafði spáö, ef ekki væri hugsað um annað en hirða verzlunargróðann. Aftur- ámóti liföu nöfnin Schouten, Le Maire og Hoorn og eru enn fræg í siglingasögunni og veröa þaö svo lengi, sem sjókort eru teikn- uð og einhver er til að lesa þau kort. Ásg. Jak. sneri úr Compass 16

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.