Lesbók Morgunblaðsins - 06.03.1982, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 06.03.1982, Blaðsíða 13
A ferð mcd Auoi Sæmundsdóttur um Stóru-Kanaríeyju. Audur er túlkur og mót- tökustjóri Flugleiða á staðnum og prýðilegur sendiherra. Hér eru íslendingar við- staddir kvöldvöku hjá hellabúum. Sjö bræður syngja og leika á hljóðfæri fyrir gesti. Auður situr fremst fyrir miðju. Hér hefur Ragnar teiknað sjálfan sig með rissblokkina á Katalínatorgi, en götusalar halda óspart að honum varningi og er alkunnugt trá Kanaríeyjum, að kaupmenn geta verið nokkuð aðgangsharðir. 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.