Lesbók Morgunblaðsins - 06.03.1982, Síða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 06.03.1982, Síða 13
Senjóra Lolita er ævagömul; hún er einn af kynlegu kvistun- um á Katalínatorgi, betlar ekki, en selur tyggigúmmí. Senjóran er af auóugum ættum, en notar aleiguna til aö fóóra hunda og flækingsketti og síöan á kvennaári styrkir hún einstæö- ar mæöur. Hún er meö ein- skonar stríósmálningu og er lif- andi þjóósaga. Úr Helladal. Bergveggurinn í kring- um hellisdyrnar hefur veriö kalkaö- ur hvítur, svo til aö sjá lítur þetta út eins og hús. Fyrir neöan hamarinn eru bundnir asnar. Loftfarió á himni er tungliö á fyrsta kvarteli — en þannig lítur það út á Kanaríeyjum. Fadaga, þorpstorgiö og kirkj- an. Þarna er betri borgari á gæöingi sínum og hefur fín reiötygi. Kona gengur yfir torg- iö og ber vatnsker á höföinu. f AÍ)ACJA 3.12.'«/ Á ferd med Audi Sæmundsdóttur um Stóru-Kanaríeyju. Auöur er túlkur og mót- tökustjóri Flugleiöa á staönum og prýóilegur sendiherra. Hér eru íslendingar viö- staddir kvöldvöku hjá hellabúum. Sjö bræöur syngja og leika á hljóöfæri fyrir gesti. Auöur situr fremst fyrir miöju. 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.