Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1984, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1984, Blaðsíða 14
ÞRÖSTUR J. KARLSSON SAHARA Þögul er hún eyðimörkin eyðimörkin Sahara margar eru sandhæðirnar margar eins og öldur hafsins heitur er hinn guli sandur Sahara! ómæld vídd, — hvar endar þú? Risasól er hálf við sjónbaug Ekkisvarar auðnin rauða Ótal eru fjöll úr sandi Ótal eins og öldur hafsins Sahara! Ómælisvídd Hvar endar þú Ó, Sahara Sjái einhver, — einhvern tíma það sem hulið er í sandinn vildi hann koma því til skila. — þögul er hún eyðimörkin. Þröstur J. Karlsson er Reykvíkingur. Hann hefur gefið út Ijóðabækur og Ijóð eftir hann hafa áður birzt í Les- bók. 14

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.