Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1988, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1988, Blaðsíða 15
í Evrópu og hann stefnir að því að SAS verði eitt þeirra með því að vinna að því að kaupa hlutafé eða ná samkomulagi við nokkur smærri flugfélög. Hugsanlegt Evrópuflugfélag yrði byggt þannig upp að öll aðildarflugfélögin væru jafnrétt: há eða með jafnmikið hlutafé. í stórri samsteypu yrðu þau nægi- lega sterk tii að keppa við stærri flugfélög í Evrópu og sameining- in kæmi í veg fyrir að flugfélög frá Bandaríkjunum eða Asíu myndu gleypa þau. Sú staða gæti komið upp að hugsanlegt Flugfélag Evrópu þyrfti ekki á stuðningi SAS að halda. SAS er aðeins minna en 5 stærstu evr- ópsku flugfélögin (sjá töflu), en út úr sameiningu smærri flugfé- laganna gæti komið enn sterkara flugfélag. Stærðar skipting flugfélag- anna sýnir að sterk rök eru fyrir sterku Evrópuflugfélagi, með eða án SAS. Það má skipta evr- ópskum flugfélögum í þijá hópa. I fyrsta lagi sex stærstu félögin sem eru bæði með stóran al- þjóðlegan og heimamarkað á bak við sig. Á eftir þeim kemur KLM, með engan heimamarkað en öflugan, alþjóðlegan heimaflug- völl á Schiphol. Swissair er með svipaðan alþjóðlegan markað, en minni flugvöll í Ziirich og gríska flugfélagið Olympic sem á í fjár- hagserfiðleikum, með geysistór- an heimamarkað en tiltölulega lítinn alþjóðlegan markað. KLM og Swissair eru hugsanlegir aðil- ar að Evrópuflugfélaginu, en reyna trúlega áður að safna smærri flugfélögum undir sína vængi. Á eftir þessum stóru koma þau flugfélög sem eru talin í mestri hættu vegna smæðar sinnar. Af Hvemigkoma. spilin til með að stokkast á milli flugfélagaima? TAURANT NIIMN TEL ÞORSHAMAR BjóÖum upp d Jjölbreytilega rétti dagsins auk vandaös sérréttamatseöils þar sem sjávarréttir eru okkar stolt. Leigjum einnig út veislu og ráðstefnusali. Restaurant Muninn • Hótel Þórshamar, VESTMANNABRAUT2Ö. SÍMI98-1422. Nýtt glæsilegt hótel staðsett í hjarta bæjarins. Öll herbergi eru með baði, sjónvarpi, útvarpi, ísskáp og síma. ORSHAMAR Vestmannaeyjar Iceland S 98-2900 . ÞAÐ STANSA FLESTIRÍ STAÐARSKÁLA ÁHUGAMENN UM TORFHLEÐSLU Áning - ferðaþjónusta á Sauðárkróki - auglýsir hér með námskeið í torfhleðslu sem haldið verður á Sauðárkróki í vor. Leiðbeinandi verður Stefán Stefánsson í Brennigerði. Állar nánari upplýsingar veitir Áning í síma 95-6717 virka daga milli kl. 15 og 18. Athuga ber að fjöldi þátttakenda er takmarkaður. Áning - ferðaþjónusta, Sauðárkróki. Anægðnr faxþegix - árangrí náð FERÐÁSKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR AÐALSTRÆTI 16S:621490 MADEIRA TÍU VIKUR evrópuferðir Klapparstíg 25-27,101 Reykjavík, sími 628181 RUTU- LEIGA 12-66 SÆTA BÍLAR Heimili ferðamannsins í miðborginni Ránargötu 4a - Sími 18650 - Telex 3141 HOPFERÐABILAR - ALLAR 4 STÆRDIR Ö& SÍMAR 82625 685055 v. j — Örugg ferd — Ódýr ferð f ♦ f i f f VESTMANNAEYJUM A 'IÁY' Ví F SÍMI 98-1792 & 1433 W v\ri REYKJAVÍK SÍMI 91-686464 FERJA FYRIR ÞIG- LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 6. FEBRÚAR 1988 19

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.