Lesbók Morgunblaðsins - 11.06.1988, Blaðsíða 22

Lesbók Morgunblaðsins - 11.06.1988, Blaðsíða 22
Norðlensk sólstöðuferð Veiðileyfi í Reyðar- vatni fyrir 250 krónur 60.000 íslendingar stunda veið- ar í ám og vötnum ár hvert, að sögn Landssambands stang- veiðifélaga. íslensku veiðiámar og vötnin eru auðlind er stuðlar að heilbrigðri útiveru og gerir búsetu í harðbýlu landi bæri- Iegri. Hófleg áreynsla og heil- brigð útivera minnka líkur á notkun lífsflóttalyfja, dregur úr hrörnun líkamans og eflir sálarþrótt hvers einstaklings. — Þess vegna hlýtur að vera þjóð- hagslega hagkvæmt að auð- velda öllum aðgang að veiði, til dæmis með að fullgera veg yfir Amarvatnsheiði og leggja góða vegspotta að hinum ýmsu veiði- vötnum. Landsamband stangveiðifélaga hefur það að markmiði að auð- velda öllum að komast í ódýra veiði. Nýjasta tilboðið er frá sex stangveiðifélögum, er hafa tekið höndum saman um tilraunaveiði í Reyðarvatni í Borgarfirði. Þau eru Ármann, Reykjavík; Árblik, Þorlákshöfn; stangveiðifélög á Selfossi, Akranesi, Keflavík og Hafnarfirði. Veiðileyfin eru seld á aðeins 250 krónur á dag, ókeypis fyrir unglinga undir 16 ára aldri. Landsamband stangveiðifélaga vill hvetja jafnt unga sem aldna að anda að sér heilnæmu §alla- lofti upp við Reyðarvatn í sumar —með bjartsýni og jafnvel vonar- neista um að setja í „þann stóra". í stangveiði er ekkert kynslóðabil — hann tekur jafnt hjá þeim átta ára sem hinum áttræða! BisTiHíimia GUÍST HBUSf Bæjarhrauni 4 - Sfmi 652220. Veiðin jafnt fyrir unga sem aldna. Atstapl _ Þverfell -“*• sÞ-r . Gilstreymi Leirárhöfði 2km Afstöðukort af Reyðarvatni. gönguferð frá innsta bæ í Svarf- aðardal yfir foman heiðarveg, Heljardalsheiði. Einnig gefst kostur á að aka um Olafsijörð og Fljót til Siglufjarðar og hitta gönguhópinn í Hjaltadal. Síðustu tvær nætumar verður gist á Sauðárkróki. Þaðan er áætlað að fara til Málmeyjar í morgunferð, en miðnætursólar- ferð til Drangeyjar. Mikil nátt- úrufegurð er í báðum eyjunum og útsýni stórbrotið, sérstaklega frá Drangey. Sagan er við hvert fótmál og mörg ömefni í Drang- ey tengjast útlaganum fræga, Gretti. Fuglalíf er mikið á eyjun- um og bjargsig til eggjatöku stundað á vorin. Áður en heim er haldið verður litið við á merk- isstöðum í Skagafirði, til dæmis Glaumbæ og Víðimýrarkirkju. Gisting og akstur í ferðinni kostar 9.000 krónur fyrir utanfé- lagsmenn, 8.100 fyrir félags- menn. Þátttakendur verða sjálfír að sjá um mat. Ferðir út í Drang- ey og Málmey kosta 1.500 krón- ur hvor, en óvíst hvað Grímseyj- arsiglingin kostar. Sólstöðuferðin, sem Útivist efnir til dagana 17.-21. júní, mætti eins nefna norðlenska eyjaferð, þar sem áherslan verður lögð á heimsóknir í Hrísey, Málmey, Drangey og jafnvel Grímsey! Á fyrsta degi verður ekið að Litla Árskógsandi við Eyjaíjörð, þar sem siglt verður með feiju yfír til Hríseyjar — sem er næst- stærsta eyja Islands og gist þar. Hið sérstæða byggðarlag eyjar- innar og fuglalífíð verður skoðað — einnig er hægt að prófa sér- rétt Hríseyjar, „Galloway-nauta- kjötið". Ef aðstæður leyfa er áætlað að sigla norður til Grímseyjar, sem yrði hápunktur ferðarinnar. Nyrsta byggða eyja Islands er mjög áhugaverð og vert að minna á sólarlagið norð- an við heimskautsbaug, sem er ógleymanlegt á þessum tíma. Eftir Grímseyjarferð er gist á Dalvík og síðan gengið um sum- arfagran Svarfaðardal, með sína mörgu áhugaverðu skoðunar- staði. Ef snjóalög leyfa er áætluð Séð til Hvanndalabjarga úr Ólafsfjarðarmúla. TIVIST Drangey, kletturinn til hægri nefnist Kerling. \ « ufi*. r' RmPFIiÍI KOSTUR FYRIR ÞIG gastrom 9"N gastrom BoyalOaKs'""1' MAARUO"—r,W,9r lbs/5 Ibs Kr. 1570. Kr. 1470- Kr.275/150- Kr.73-5#-' dauer bjói' 45 cI- KAUPFELÖGIN UM LAND ALLT! -t

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.