Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1988, Page 17
V
3. DESEMBER 1988
»
Hin gylltu musterí í Bangkok.
Framandi, áhugaverðir áfangastaðir:
Thailand með gullna
sól og gyllt musteri
Thailensk kona.
um ferðamönnum sannvirði þeirra
fjármuna, sem hún kostar? Flug-
fargjald er töluvert dýrara en
flugfar til Spánar, en á móti kem-
úr, að öll þjónusta er langtum
ódýrari þar en almennt í Evrópu,
til dæmis kostar fæði á matsölu-
stöðum í eina viku þar jafnmikið
og kannski ein kvöldmáltíð hér
heima.
Orkídeur - kurteisi
og firíir drykkir
Á löngu skammdegi, þegar
myrkríð færist alltaf lengra inn
í daginn — dregur sólin á suður-
liveli til sín. Spánarstrendur
draga íslendinga til sín að sum-
arlagi — á veturna Qarlægari
staðir. Hópferðir hafa verið
farnar um árabil til Kanaríeyja,
en nýir áfangastaðir koma inn
á sjónarsviðið. Landið, sem
dregur stöðugt fleiri Norður-
landabúa til sín — og landið,
sem íslenskir ferðamenn sækja
stöðugt meira til, er Thailand.
Er Thailandsferð
peninganna virði?
Við skulum aðeins líta á, hvers
vegna menn leggja á sig að fara
til Thailands. Flugtími ér tíu til
tólf og hálfur klukkutími frá
Kaupmannahöfn, eftir því hvaða
''flugíeið er farin, að viðbættu
þriggja tíma flugi frá Keflavík og
bið á flugvelli, sem er reyndar
ekki nema rúmur klukkutími.
Getur Thailandsferð gefið íslensk-
Frá Phuket-eyju í suðri.
Flugfélag Thailands, THAI, ber
undirtitilinn „konungleg orkídeu-
þjónusta“, fögur orð, en hvað býr
að baki? Kurteisi er innbyggð í
þjóðarsál Thailendinga, eins og
hjá flestum Austurlandaþjóðum
og þess vegna er þjónusta við
ferðamenn mjög góð. Orkídean
' er þjóðarblóm Thailendinga.
Flugtíminn þarf ekki að vera lengi
að líða þegar horft er á góða kvik-
mynd boðið upp á fría drykki og
snúist er í kringum farþega. A
flugleiðinni Kaupmannahöfn-
Bangkok eru notaðar Boeing 747
og DC 10 breiðþotur — öruggar
og þægilegar með þremur farrým-
um. Flughræðsla og óþægindi
ættu ekki að hrjá farþega.
Bátafólkið í Bangkok
Flestir dvelja að minnsta kosti
þrjá daga í Bangkok og heim-
sækja „fljótandi markaðinn“ hjá
bátafólkinu, en fljótið í Bangkok
þjónar sama tilgangi og aðalgata
— oft er fljótlegra að taka bát en
leigubíl! Bátafólkið selur heima-