Lesbók Morgunblaðsins - 02.11.1996, Page 2

Lesbók Morgunblaðsins - 02.11.1996, Page 2
VERK eftir Sæmund Valdimarsson á sýningunni á Kjarvalsstöðum. Morgunbiaðið/Goi)i AÐFÖNG K J ARVALSST AÐ A ISLENSK ORGEL- VERK í DÓM- KIRKJUNNI MARTEINN H. Friðriksson dómorganisti leikur á orgel Dómkirkjunnar laugardaginn 2. nóvember kl. 17. Tónlistardagar Dómkirkjunnar eru nú haldnir í 15. sinn og eru orgeltónleikar Marteins liður í þeirri tónleikaröð. í tilefni 200 ára afmælis Dómkirkjunnar verða ein- göngu leikin íslensk orgelverk á tónleikun- um eftir tónskáldin Jón Þórarinsson, Pál ísólfsson, Jón Leifs, Þorkel Sigurbjörnsson, Jón Nordal og Hjáímar H. Ragnarsson. Aðgangur er 500 kr. og verða miðar seldir við innganginn. í TILEFNI áforma bæjaryfirvalda í Kópavogi um að byggja yfir tónlist í Kópavogi hefur verið ákveðið að „fagna þessum stórtíðind- um“ með þrennum tónleikum í Listasafni Kópavogs 3., 4. og 5. nóvember kl. 20.30. Teikningar og líkön af húsinu verða til sýnis á tónleikunum. Aðgangur er ókeypis og tón- leikarnir öllum opnir meðan húsrúm leyfir. Eftirtaldir listamenn koma fram á tónleik- unum í Listasafni Kópavogs - Gerðarsafni: Sunnudagur 3. nóvember kl. 20.30. Barnakór Hjallaskóla undir stjóm Guðrúnar Magnúsdóttur, Friðbjöm G. Jónsson og Sig- fús Halldórsson, Guðrún Birgisdóttir og Pet- er Máté, Halldór Haraldsson, Anna Júlíana Sveinsdóttir og Sólveig Anna Jónsdóttir, Bemardel-kvartettinn, Bryndís Halla Gylfa- dóttir og Steinunn Birna Ragnarsdóttir, Pet- Á KJARVALSSTÖÐUM verður opnuð sýning í dag á aðföngum safnsins síðastliðin fimm ár. Þar gefur að líta 120 verk eftir 90 lista- menn. Sýningin, sem er í öllu húsinu, spannar verk eftir alla helstu listamenn þjóðarinnar frá þessari öld og er gestum boðið að sjá sýning- una endurgjaldslaust fyrstu sýningarhelgina. Sýningin er opin daglega frá kl. 10-18. Allt frá tilkomu Kjarvalsstaða árið 1973 hefur Reykjavíkurborg safnað listaverkum eft- ir íslenska listamenn. Árlega hefur borgin keypt verk auk þess sem henni hafa hlotnast listaverkagjafir. Er þar sérstaklega um að ræða gjafir frá listamönnunum Jóhannesi S. Kjarval, Ásmundi Sveinssyni, en hann gaf ennfremur safnhúsin við Sigtún, og Erró. Þá hafa nokkrir einstaklingar líkt og Jón Þor- steinsson og Eyrún Guðmundsdóttir, Ragnar er Máté, Jón Þorsteinsson og Gerrit Schuil, Hildigunnur Halldórsdóttir og Sólveig Anna Jónsdóttir, Blásarakvintett Reykjavíkur, Hamrahlíðarkórinn. undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Mánudagur 4. nóvember kl. 20.30. Skólakór Kársness undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur, Laufey Sigurðardóttir, Þorkell Jóelsson og Björn Th. Arnason, Daníel Þor- steinsson, Camilla Söderberg og Snorri Öm Snorrason, Þórunn Guðmundsdóttir og Daní- el Þorsteinsson, Camerartica, Sigurður Hall- dórsson og Daníel Þorsteinsson, Þorsteinn Gauti Sigurðsson, Signý Sæmundsdóttir og Þóra Fríða Sæmundsdóttir, Unnur María Ingólfsdóttir og Þorsteinn Gauti Sigurðsson, Rut Ingólfsdóttir og Inga Rós Ingólfsdóttir, Martial Nardeau, Sigrún Hjálmtýsdóttir, í Smára og Guðrún Nielsen átt stóran þátt í uppbyggingu safnsins. Líkt og fram kemur í tengslum við þessa sýningu hefur safnið vaxið umtalsvert á síðast- liðnum fimm árum eða sem nemur 1.976 lista- verkum. Þar af eru 944 eftir Alfreð Flóka. Lögð hefur verið rækt við að safna listaverkum eftir eldri listamenn samtímis því sem unnið hefur verið að því að eignast framúrskarandi listaverk eftir núlifandi listamenn. í tölum lítur listaverkaeign borgarinnar þannig út: Almenn listaverkaeign Reykjavíkurborgar 2.929 verk eftir íslenska og erlenda listamenn; Ásmundar- safn 2.360 verk; Errósafn 2.810 verk; Kjarvals- safn 5.323 verk. í tengslum við sýninguna verður sérstök kynning á safnafræðslu Listasafna Reykjavík- ur sem starfrækt hefur verið undanfarin 6 ár. Martial Nardeau og Anna Guðný Guðmunds- dóttir, Samkór Kópavogs - einsöngvarar Katrín Sigurðardóttir og Þorgeir Andrésson, undirleikari Ólafur Vignir Albertsson og stjórnandi Stefán Guðmundsson. Þriðjudagur 5. nóvember kl. 20.30. Skólahljómsveit Kópavogs. undir stjórn Öss- urar Geirssonar, Kristín Sigtryggsdóttir og Hrefna Unnur Eggertsdóttir, Órn Magnús- son, Sigurður Ingvi Snorrason og Anna Guðný Guðmundsdóttir, Marta Guðrún Hall- dórsdóttir og Örn Magnússon, Kolbeinn Bjarnason, Einar Kr. Einarsson og Pétur Jónasson, Ágústa S. Ágústsdóttir, Harpa Harðardóttir, og Kristinn Örn Kristinsson, Eydís Fransdóttir og Bryndís Ásgeirsdóttir, Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundar- son og Hljómeyki. MENNING/ LISTIR í NÆSTU viku MYNDLIST Ásmundarsafn - Sigtúni Mótunarárin í list Ásmundar Sveinssonar. Kjarvalsstaðir - Flókagötu Sýn. á aðföngum safnsins sl. 5 ár. Sýn. á verk- um Kiarvals í austursal tii 22. desember. Listasafn fslands „Ljósbrigði". Úr safni Ásgríms Jónss. 61 8. des. Við Hamarinn - Strandgötu 50, Hf. Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Gunnar J. Straum- land sýna til 3. nóv. Gerðuberg - Gerðubergi 3-5 Sjónþ. Helga Þorgils til 10. nóv. Sjónarhóll - Hverfisgötu Sýn. á verkum Helga Þorgils til 10. nóv. Listgallerí - Listhúsinu Laugardal Guðrún Lára Halldórsd. sýnir til 28. nóv. Gallerí Listakot - Laugavegi 70 Margrét Guðmundsd. sýnir til 18. nóv. Ingólfsstræti 8 - Ingólfsstræti 8 Eggert Pétursson sýnir til 3. nóv. Gallerí Jörð - Reykjavíkurv. 66. Hf. Sigurbjörn Ó. Kristinss. sýnir. Norræna húsið - Hringbraut Margrét Jónsd. sýnir til 10. nóv. Roger Wester- holm sýnir til 24. nóv. Gallerí Stöðlakot - við Amtmannstíg Torfi Jónsson sýnir til 10. nóv. Listasafn Kóp. - Hamraborg 4 Gunnar Ámas. Hrólfur Sigurðsson og Sigrid Valt- ing. til 10. nóv. Hafnarhúsið - við Tryggvagötu Anna Jóa sýnir til 24. nóv. Skruggusteinn - Hamraborg 20a, Kóp. Samsýning til 10. nóv. Gallerí Fold - Laugavegi 118 Haraldur (Harry) Bilson og Helen Margaret Haldene sýna til 17. nóv. Gallerí Hornið - Hafnarstræti 15 Benedikt Kristþórsson sýnir. Gallerí Tehús - Iilaðvarpanum Ragna Róbertsdóttir sýnir. Nýlistasafnið - Vatnsstíg 3b Stéingrimur Eyfj./Margrét Sveinsd. 61 17. nóv. Hafnarborg - Strandgötu 34, Hf. Jón Garðar Henrysson sýnir í efri sölum og Helga Ármanns í Sverrissal til 4. nóv. Sólon íslandus - við Bankastræti Guðbjörg Lind Jónsdóttir sýnir til 11. nóv. Gallerí Sævars Karls - Bankastræti 9 Sigrún Ólafsdóttir sýnir. Listhús 39 - Strandgötu 39, Hf. Sigríður Ágústsd./Hjördís Frímann 61 4. nóv. Önnur hæð - Laugavegi 37 Japanski listamaðurinn On Kawara sýnir. Gallerí Umbra - Amtmannsstíg 1 Gunríar Snæland sýnir til 3. nóv. Listasafn Sigurjóns - Laugarnest. 70 Valin verk Siguijóns Ólafssonar. Studio Bubbi - Hringbraut 119 Guðbjöm Gunnarss./Chris Sayer/Jóhann G. og Sig- urður Vilhjálmss. sýna 61 10. nóv. Galleríkeðjan - Sýnirými Sýn. í nóv.: í sýniboxi: Victor G. Cilia. í barmi: Haraldur Jónss. Berandi: Valgerður Matthíasd. Hlust: 5514348: Margrét Lóa Jónsd. Laugardagur 2. nóvember Marteinn H. Friðrikss. leikur á orgel Dómkirkj- unnar kl. 17. Bjöllukór Bústaðakirkju í Stykkis- hólmskirkju kl. 17. Sönghátíð í íþróttah. í Varmá kl. 16. Sunnudagur 3. nóvember Camerarctica í Listasafni íslands kl. 17. Miðalda- tónl. í Þjóðminjasafninu kl. 17. Sinfóníuhlj. Norð- url. í Ákureyrarkirkju kl. 17. Fjölskyldutónl. í Tjamarsal Ráðhússins kl. 14-17. „Actus Tragic- us“ Bachs í Langholtskirkju kl. 11. Mánudagur 4. nóvember Guðný Guðmundsd. og Delana Thomsen í Borg- arneskirkju kl. 18. LEIKLIST Þjóðleikhúsið Nanna systir lau. 9. nóv. í hvítu myrkri lau. 2. nóv., sun., fim. Kardimommubærinn sun. 3. nóv. Hamingjuránið lau. 2. nóv., fim. Þrek og tár sun. 3. nóv., fös. Leitt hún skyldi vera skækja mið. 6. nóv., lau. Borgarleikhúsið Ef ég væri gullfiskur lau. 2. nóv., lau. Largo desolato lau. 2. nóv. BarPar á Leynibarnum lau. 2. nóv., fös. Stone Free fös. fim. 7. nóv., fös. Svanurinn sun. 3. nóv., mið., lau. Trúðaskól- inn lau. 2. nóv., sun., lau. Leikfélag Akureyrar Sigrún Ástrós iau. 2. nóv. Dýrin í Hálsaskógi lau. 2 nóv., sun. Loftkastalinn Á sama tíma að ári sun. 3. nóv. Delerium Búbón- is lau. 9. nóv. Sirkus Skara Skrípó iau. 2. nóv., fös. Sumar á Sýrlandi fim. 7. nóv. Hermóður og Háðvör Birtingur lau. 2. nóv., fös., lau. Kaffileikhúsið Spænsk kvöld fös. 8. nóv., lau. Hinar kýrnar mið. 6. nóv. Vala Þórs/Súkkat lau. 2. nóv., fim. Höfðaborgin „Gefin fyrir drama þessi dama...“ mið. 6. nóv. Möguleikhúsið Einstök uppgötvun sun 3. nóv., lau. Leikfélag Hafnarfjarðar Stalín er ekki hér sun. 3. nóv. Hafnarborg Grísk veisla, lau. 2. nóv., fös., lau. Nemendaleikhúsið Komdu ljúfi leiði lau. 2. nóv., sun., mán., fös. TÓNLISTARSALURINIM f fyrirhugaðri menningarmiðstöð í Kópavogi mun taka alit að 300 manns í sæti. TÓNLEIKAFÖGNUÐUR í KÓPAVOGI 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ~ MENNING/LISTIR 2. NÓVEMBER 1996

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.