Lesbók Morgunblaðsins - 18.01.1997, Blaðsíða 17
eðli sínu viðburðalausar, yrði strax augljós ef
þær notuðu ekki tungumál sem umbreytir
áþreifanleikaskynjun okkar í sjálfstæðan at-
burð. Hin auglýsta vara bíður stöðugt nýrra
kaupenda. Verslunarþörfin, sem auglýsingarn-
ar ala á, hefur stuðlað að aðgerða- og sinnu-
leysi. Og tiifinningin fyrir því að eiga eitthvað
hefur slævt allar aðrar tilfinningar.
Auglýsingar eru gífurlega áhrifaríkar og
hafa mikilvægu pólitísku hlutverki að gegna.
En gylliboð þeirra eru jafntakmörkuð og tilvís-
animar í þeim eru víðfeðmar. Þær viðurkenna
ekkert nema getuna til að kaupa. Öllum mann-
legum hæfileikum eða þörfum er haldið í skefj-
um af þessum áhrifavaldi. Allar vonir og þrár
eru settar í sama pottinn og úr þeim búin til
einsleit sjónmenning. Útkoman er einhvers
konar óljós ástríðuþungi, fullur af seiðandi
töfrum, sem býður auglýsendum upp á mögu-
leikann að endurtaka sömu loforðin æ ofan í
æ. Engin önnur tegund vonar, fullnægingar
eða ánægju rúmast fyrir í menningu kapital-
ismans.
Auglýsingar eru fjörgjafi okkar menningar
því án þessarar starfsemi myndi kapítalisminn
ekki þrífast. Þær eru draumórar kapítalískrar
siðmenningar.
Kapítalisminn þrífst á því að neyða meiri-
hlutann, sem hann hefur að féþúfu, til þess
að skilgreina áhugamál sín á eins takmarkað-
an hátt og unnt er. Þessu var einu sinni kom-
ið til leiðar með stórtæku arðráni. Nú á dögum
er þetta gert með því að búa til falskar hug-
myndir um hvað sé og hvað sé ekki eftirsóknar-
vert.
Eftirfarandi grein er sjöundi og lokakaflinn í bókinn:
„Ways of Seeing" (Penguin Books, 1972) eftir Johr
Berger, sem upphaflega birtist í formi fræðsluþáttarað-
ar á bresku sjónvarpsstöðinni BBC. Þýðandi er Hannes
Sigurðsson listfræðingur.
GLAIMSFÓLKIÐ, þeir fallegu, frægu og eftirsóttu, horfa alltaf út úr myndinni, framhjá
þeim sem eru í kring.
LAUSNIR A
VERÐLAUNAGÁTUM
p- | WÓTt . iLfiuA í :má- nt>fL w 'C<TA KJÖIÍ róöAt i fUltJM- Ifi 1*M - TÍNL- INt, fótlA 1 eius -*LfiN T 1 Ufi -A v INA Jj£KJ. FKW. ‘ L/flL «l4Al- IN«>
L, ) ILK- ' gí# T' T 'A ’ V A R ú T V £ Á u X >ÓUT- ■flg- «t*lg 5 K y
fdg- F7' L T' R A í> u R eÉ A L R e 1 N I R
s JUT- t7A L T T A 1 L A K T A RlOALl ikui\ T i N A Ð i
r r/A>ítR jjutyr ~A N 1 R 5fwö ú L P A x Látnu iniir ~L T £ £ X 1UNO- Afi N
i MKI LIULT 'o 5 ! ii5' fAfl , N A N A R A X A R 1 PjTnfc »oCA r O x
PANA r f O T A L-/KKT- jAMAfi Ftn 5 1 L A N A HJÓ»1 ANfJ - fi'lkl R y K f*5S.u PClLA N X x r u
r-/LU4- ont> 'o L u N D A X A £> r«uM- £FN| N A ffiÓLL R l 5 A R '-•JCN4 ffir x R
P/7ftUf L A K Ý R LtfflST NIBOR fiAVOJfi U U x N X R A«T £ r.. > m KAf - MiCOI £ x x 'TA rtnti
Ú6AÞI A r T J suíí P Ú A AFKVKlS U N ú A X N A FUCLS rJn ir 4 NAríí AULJAA A
Lít Lue, 5 T 1 L K U R SoRÐA Klukxu fi£NF| (Ú x 1 HCfi- KVtMl R Á X £ F x X x
V ESL sriot N 1 Srbn sæf R u M U jj R o V'ANAfil r A N1 A R 1 N
rtKL int. E F N X tiMMAfi A L T X N 5 Ú T ggwg A x T x N
PRAlí- Lf-C. 1 L L SULVA ACPAfi 5 "k U T L A *SSSÍ RI6N- INC. Ú £ F/VlS ^i/ir A x N x
WM3I N B 1 T 1 ÓPOKK A« T A VAN- ÍANÞ K WI m mÁmPT VðlDUfi R A F N r U J>
Klið- /NN N 1 f> lL N X £701 Líir 5 b 1 I 5NA4I u 6, L x f«NiK fig’íp' x R
CJLL U- NAfH ♦ ÍMLA + N l N A: T T o 5> 4 1.1 ili F A U r x N A
LÁP L A N D Ó£LT HESTt INS ÓÁ 'A 'OLC.A TOUK R VoNÞ AfitfiAfiJ WMM * sgj ófiXi A fi A R <1 A R 1 5 TtlM
B R WAffuR PTARKA A F jJ -TAN6I X $> 1 A x T ÍWfiRÞ W' b K ? A N T
i ÍKlfUM P R A A N S þtlSKf X Ni y R K flOufií x K A R N 1
llNOI K A R <*snin X R E 1 T" A: N ú A PAoÚ r x R 1 N N
| INS u K A N X HNOlfi 5 N ú i R ú A L Ð u R HfiPP 5£< L x x
R ÞAtif nStr isr 5 A i R ÍÁRA- BIN0I z R j S T A UU A HNÍFAfl £ R 1 L L KÓLufi fLTÓX- IP x
|Him + F A N N Xrtwfi Htaaf jt x U T L A A 'JV*’- V<t'< “mr X l VHStfl jr X 1 T I
■ SuND 'a L '/l'at TALA IUABN A 5 K <USK- AN R J.Ort L L U F U L X u M 1 x srÚKfl
LÚLLA A L X O x S> i T|l t AN> I A ¥ x JT r u R MAMN LoB 6CTI H h X
ÍCLL * vF 5 K A r T L U R <L u X Fjujj HCfT/i í K ' A fesn VNP| K WieifA ÓLNUI K x F X
Kir\F/\ O K 5 fiíltA ILKHt.1 ífiWl ; í ’ L ’ L "Á" L 7n ' nwAh V ’ Æ. R 'X X ' Æ R L 'A s
SKíÓl AN f A T A ' N Sl*>A TIL A d A IHMA L x ' N ' IHUM SFNH . sss iji ' A - R A T 1 X
fjall< <ON«- A R A R A T N A ' N 7T ' A NÁlKi * N ' 'a 1 N fBNAJ aitAs : 5 i ’X 'X
Krossgála
Verðlaun hlutu: Bakkahlíð 29, 603 Akureyri.
Kr. 20.000: Sigríður S. Þorleifsdóttir, Kr. 10.000: Guðrún Hjaltadóttir,
Hvammi, Svartárdal, 541 Blönduósi. Lagarfelli 7, 710 Egilsstöðum.
Kr. 15.000: Gunnar Eðvaldsson,
BARN A K L 'A (íIERW
ORÍ> I í>
L fA
ANPAMAL
TOÍ
féffmmJyf/Æ
Attu/0.
RotTA íkÁpuR'iN N i Þ
MtJAND I
V i 5 A
+ f
ERMt K I L LOÍiCt) v EKUR ÍKEL FINCUCH) ALL
'Ú
%
m
%
7/
B roí>
l<0 HÆFA D
U 4EN4MA F&A« AF F
U
LEiTUM £NDA
þ 't n
upp
M 'A L Ú{>Cm)
Myndagáta
Lausnin er: - Barnaklám er orðið
mikið alþjóðlegt vandamál. Hrottaskap-
urinn í því sambandi er mikill og vekur
skelfingu allra. Slíkur viðbjóður er óhæfa
og gengur fram af flestum, enda
grimmdin uppmáluð.
Verðlaun hlutu:
Kr. 20.000: Sigurjón Magnússon, Fíf-
useli 12, Reykjavík.
Kr. 15.000: Eggert Guðmundsson,
Stórahjalla 37, Kópavogi.
Kr. 10.000: Margrét Petersen,
Eyktarási 16, Reykjavík.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ~ MENNING/LISTIR 18. JANÚAR 1997 1 T