Lesbók Morgunblaðsins - 12.04.1997, Side 13

Lesbók Morgunblaðsins - 12.04.1997, Side 13
HRAFN HARÐARSON TÓFTIR Þarna stóðum við, ég og hann með fortíð sína að baki og sögu lands og þjóðar í skyggnum augum og gráu hári og ég með óráðna framtíð eins og óhrein gleraugu á þeffúsu nefi - og orð hans hljómuðu eins og fortölur áhyggjufullrar móður gegnum graðhestatónlist úr græjum nýfermds unglings sem hefur meiri áhuga á að telja fjárgjafir sínar en hlýða á guðsorð prestsins. . . - og benti með barnslega einlægri löngutöng sem saknaði horfins bróður - á hlíðina handan ár og sagði með rómi gamals manns saknaðar- og gleðilaust en mjórri, rólegri raust þess sem gengið hefur veg framtíðar á enda: „þarna fæddist ég.“ Og ég fylgdi sjónlínu hans, blöndu stolts og lítillætis, leisigeisla sem leið yfir holt og móa gegnumlýsti vinsæla laxána yfir sandbakkana, mýrina þar sem baul kúnna lá enn milli þúfna og kvaðst á við þytinn í stráum - nam staðar við þúst á grænu teppi sem átti aðeins óljósa minningu um kögur girðingar í brotnum staurum á stangli, þúst þar sem áður var rúst bæjarins í dalnum. Höfundur er bókavörður í Kópavogi. Mái og menning Afcrne List i Lboö Á ÍSLt-KlSkRl KLASSÍk! I tilcfni 60 nrn nfmxlis Mnls ojj mniuiutjnr býdst þér n<) knu(m vnndndnr útjjúj'ur nj'hornstcinum íslcnskrnr bokmcnniujjnr Á aLLT Að bel crMKK/T LæC/RA Vt-KcM cu f'yrr! 1 , 'M- . iV-1 1 v T 1 mm • r> ýái'n fír *'m > 1 \ 1 t 1 1 ? 1 1 ;V.uu l'f il.tl v’ * ."'úýls* ÞÓRA BJÖRK GUÐMUNDUR BENEDIKTSDÓTTIR SÆVARSSON EINMANA AÐ SAL VAKNA Ég var einmana sál. Ég stóð á þröskuldi Enginn elskaði mig. drauma minna Hrakin um göturnar gekk. þegar hversdagsleiki Allt var horfið mér frá, sem ég elskaði mest. dagsins tók yfir. Hjartað var blæðandi und. Ég gránaði með árunum, og einfaldleiki lífsins Á skammdegismorgni, tók völdin, í skugganna dal, af draumum framtíðarinnar. var sál mín svo helsjúk og hrelld. Ég vaknaði á þröskuldi Ég hrópaði: Drottinn, fortíðarinnar, gefðu mér frið og leit til baka með eftirsjá. og gleði, Ég horfði til framtíðarinnar og sá nýja drauma sem átti ég fyrr. Og ofan af himni í augnsýn. kom lýsandi ljós, Ég steig yfir þröskuldinn, sem lýsti í sál mína inn, og nú á ég gleði, unað og frið, því Kristur frelsaði mig. lífið hélt áfram. Höfundur er skáld í Reykjvík. Höfundurinn býr í Reykjavík. JAKOB S. JÓNSSON r A FRAMANDI GRUND Allt í einu skellur hægra frambretti bifreiðarinnar á manninn sem á sér einskis ills von þar sem hann er á leið yfir götu. Hann hafði aldrei áður farið yfir þessa götu. Bifreiðin var merkt sveitarfélaginu og bifreiðarstjórinn á launum hjá sveitarfélaginu. Af hverju sitjum við aðgerðarlaus við Ijóðagcrð og Ijóðlestur meðan bílstjórar á launum úr sameiginlegum sjóðum okkar aka á mann sem á sér þá einu frómu ósk að komast yfir götu EG HEYRI ENGUM TIL ... Ég heyri engum til nauðbeygður réttlæti ég tilvist mína með trúðslátum sem vekja með yður hlátur Um stund hef ég gríðastað Þar til þér þrammið á ný og hávaðinn frá leðurstígvélunum bergmálar hús af húsi og gnæfir yfir krúnurökuð höfuð yðar Nú duga mér engin trúðslæti leng- ur Ég heyri engum til LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ~ MENNING/LISTIR 12. APRÍL 1997 1 3/

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.