Lesbók Morgunblaðsins - 03.01.1998, Page 15

Lesbók Morgunblaðsins - 03.01.1998, Page 15
f EGGERT E. LAXDAL NÓTT Máninn vakir og hellir silfri yfir borgina, sem sefur. Frumskógur Frumskógur glæta hér og þar en niest myrkur. Lugtir Himnaríkis skína inn í hjörtun. Ljónið öskrar hýenan vælir og snákarnir hringa sig. Stjörnublik. Skógarbotninn Hafræna við ströndina. þakinn visnuðu laufi. Fuglar í björgum nátta. Villugjarn eins og lífíð. Höfundurinn er skóld og býr í Hveragerði. b LESBÓK MORGUNBIAÐSINS ~ MENNING/LISTIR 3. JANÚAR 1998 1 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.