Lesbók Morgunblaðsins - 03.01.1998, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 03.01.1998, Blaðsíða 15
f EGGERT E. LAXDAL NÓTT Máninn vakir og hellir silfri yfir borgina, sem sefur. Frumskógur Frumskógur glæta hér og þar en niest myrkur. Lugtir Himnaríkis skína inn í hjörtun. Ljónið öskrar hýenan vælir og snákarnir hringa sig. Stjörnublik. Skógarbotninn Hafræna við ströndina. þakinn visnuðu laufi. Fuglar í björgum nátta. Villugjarn eins og lífíð. Höfundurinn er skóld og býr í Hveragerði. b LESBÓK MORGUNBIAÐSINS ~ MENNING/LISTIR 3. JANÚAR 1998 1 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.