Lesbók Morgunblaðsins - 01.05.1999, Síða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 01.05.1999, Síða 2
Morgunblaðið/Jón Svavarsson HARALDUR (Harry) Bilson hengir upp eitt verka sinna í Galleríi Fold. HARALDUR (HARRY) BILSON SÝNIR í GALLERÍI FOLD MEÐ FULLAN BÍL AF MÁLVERKUM AÐEINS eitt er víst: ekkert! er yfírskrift málverkasýningar sem Haraldnr (Harry) Bil- son opnar í baksal Gallerís Foldar við Rauð- arárstíg í dag kl. 15. Á sýningunni eru 37 verk, unnin á síðastliðnum tveimur árum. Þetta er þriðja einkasýning listamannsins hér á landi en hann hefur haldið fjölda sýninga víða um heim á síðustu þremur áratugum. Haraldur er fæddur í Reykjavík árið 1948 en fluttist til Bretlands á unga aldri. Móðir hans er íslensk en faðirinn breskur. Hann segist sletta íslensku en annars hafi hann að mestu tapað niður móðurmálinu. Hins vegar segist hann hafa mikinn hug á því að rifja ís- lenskuna upp en hann hefur komið hingað til lands með reglulegu millibili á undanfómum árum. Að þessu sinni hyggst hann dveljast Englabörn í grunn- skólunum SVERRIR Guðjónsson kontratenórsöngvari ásamt fímm manna hljómsveit og sex ára gömlum aðstoðarmanni, Finni Olafssyni, hefur að undanfömu sinnt eins konar til- raunaverkefni í tónlistarkynningu meðal 6-9 ára nemenda í þremur skólum í Reylgavík. Sverrir sagði í samtali við Morgunblaðið að verkefnið væri hluti af Tónlist fyrir alla, átakinu sem staðið hefiir um nokkurra ára skeið og felst í tónlistarkynningum í gmnn- skólunum. Að verkefninu standa gmnn- skólarnir, Reykjavíkurborg og nágranna- sveitarfélögin. „Við köllum dagskrána Englabörain og hún er þannig samsett að John Speight hefur samið tónlist við 5 ljóð sem ég syng við undirleik hljómsveitarinn- ar. Finnur Olafsson er mér til aðstoðar, þögull aðstoðarmaður, ómissandi við að ná tengslum við áhorfendur og leika bamið sem lýst er í ljóðunum. Þau em Maríuljóð eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur, Berfættir dagar eftir Pétur Gunnarsson, Þjóðvísan Sofðu ég unni þér, Engjakaffið eftir Nínu hér í mánuð hið minnsta og á von á syni sínum að utan í næstu viku. Þeir feðgar ætla að ferð- ast um landið á bíl listamannsins, sem hann fyllti af málverkum áður en hann var sendur af stað með skipi frá Bretlandi. Þegar blaða- maður hitti Harald að máli hafði hann nýlokið við að bera verkin úr „ferðavinnustofu" sinni, bílnum, inn í sýningarsalinn og var að búa sig undir að hengja upp. „I myndunum mínum er eitt gegnum- gangandi þema: fíflið,“ segir hann og bendir á að á flestum myndunum megi finna mann- eskjur í tíglóttum fötum, sem gefí til kynna að þær séu einhverskonar trúðar eða hirðfífl. „En fíflið þarf ekki endilega að vera vitlaust, síður en svo.“ Sýning Haraldar Bilson stendur til 16. maí Björk Árnadóttur, Ungæði eftir Sigurð Pálsson." Að sögn Sverris mynda ljóðin sögu sem er sungin og leikin. „Dagskránni er ætlað að tengja saman tónlistin og leikhús þannig að leikhúslýsingu er beitt til að skapa stemmningar og umhverfi. Við höfum látið bömin fá Ijóðin nokkm áður og þau hafa unnið verkefni með kennurum sínum þannig að þegar við komum í skólann þekkja þau Ijóðin og geta betur fylgst með því sem við eram að gera. Þetta gerir tals- verðar kröfiir til þeirra um hlustun og ein- beitingu." nk. og er opin virka daga kl. 10-18, laugar- daga kl. 10-17 og sunnudaga kl. 14-17. Vatnslitamyndir Tryggva Magnússonar Á sama tíma verða sýndar í galleríinu gamlar vatnslitamyndir eftir Tryggva Magn- ússon. Tryggvi fæddist á Bæ á Selströnd við Steingrímsfjörð árið 1900 og nam myndlist í Danmörku, Bandaríkjunum og Þýskalandi. Hann vann m.a. skopteikningar fyrir Spegil- inn, myndskreytingar við þjóðsögur, frímerki, sýslu- og kaupstaðamerki og svokölluð fom- mannaspil. Tryggvi lést árið 1960. Myndimar sem nú eru til sýnis í Galleríi Fold era lands- lagsmyndir unnar með vatnslitum og era af söguslóðum íslendingasagna. Sverrir segir að tilraunin í vor hafi gefist svo vel að í haust verði fariö af stað með Englabörnin í fleiri skóla. „Ég hef einnig hug á því að undirbúa svipað verkefni fyr- ir eldri börn og unglinga, það mætti jafn- vel hugsa sér að tengja saman aldurshópa með einhveijum hætti.“ Hljómsveitin sem fylgir Sverri og Finni í Englabörnin er ekki af verri endanum, Sig- urður Halldórsson leikur á selló, Hildigunnur Halldórsdóttir á fiðlu, Eggert Pálmason á slagverk, Ármann Helgason á klarínett og Rúnar Óskarsson á bassaklar- ínett. MENNING/ LISTIR NÆSTU VIKU MYNDLIST Ásmundarsafn - Sigtúni Ragnhildar Stefánsdóttur. Til 13. maí. Gallerí Fold, Rauðarárstíg Haraldur (Harry) Bilson. Vatnslitamyndir Tryggva Magnússonar. Til 16. maí. Gallerí Horn Danny van Walsum. Til 5. maí. Gallerí Kambur, Rangárvallasýslu Kristján Kristjánsson. Til 30. maí. Gallerí Stöðlakot Anna Sigríður Sigurjónsdóttir. Til 9. maí. Gallerí Sævars Karls Kristín Amgrímsdóttir. Til. 6. maí. Menningarmiðstöðin Gerðuberg Samsýning sex einfara: Svava Skúladóttir, Sigurður Einarsson, Hjörtur Guðmundsson, Þórður Valdimarsson, Sigurlaug og Guðrún Jónasdætur. Til 9. maí. Gerðarsafn, Listasafn Kópavogs Vestursalur: Ólöf Nordal. Austursalur: Skuggaspeglar. Neðri hæð: Þór Vigfússon. Til 9. maí. Hallgrimskirkja Björg Þorsteinsdóttir. Til 1. júní. Hafnarborg Aðalsalur: Egil Roed. Sverrissalur: Margaret Evangeline. Til 10. maí. Háskólabókasafn Örsýning - Bríet Héðinsdóttir. Til 30. apríl. Ingólfsstræti 8 Gretar Reynisson. Til 2. maí. Kjarvalsstaðir Hönnun eftir Jasper Morrison, Mare Newson og Michael Young. Ljósmyndir Spessa. Aust- ursalur: Jóhannes S. Kjarval. Til 24. maí. Listasafn ASI Ásmundarsalur: Steinunn Þórarinsdóttir. Listasafn Einars Jónssonar Opið laugardaga og sunnudag 14-17. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. Listasafn íslands Salur 1: Abstraktverk Þorvaldar Skúlasonar. Salur 2: Andlistsmyndir Jóhannesar S. Kjar- vals. Salur 3: Nýraunsæi 8. áratugarins. Salur 4: Náttúruhrif. Til 24. maí. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Yfirlitssýning á verkum Sigurjóns. Listhús Ófeigs, Skólavörðustíg Gunnar S. Magnússon. Til 12. maí. Norræna húsið Myndasögur í Mýrinni. Til 23. maí. Nýlistasafnið Samsýning listamanna frá Glasgow. Til 2. maí. Mokkakaffi Ilmur María Stefánsdóttir. Til 7. maí. Smiðjan, Ármúla 36 Haukur Dór. Til 30. apríl. Stofnun Árna Magnússonar, Ámagarði v. Suðurgötu Handritasýning. Þriðj., mið., fim. 14-16. Til 14. maí. SPRON, Álfabakka Sigurður Örlygsson. Til 9. júlí. TÓNLIST Laugardagur Þjóðlcikhúsið: Kammersveit Reykjavíkur: Jón Leifs. Kl. 14. íslenska óperan: Agnes Wolska, sópran og Elsebeth Brodersen píanó. Kl. 14.30. Föstudagur Hallgrímskirkja: Hátíðartónleikar SÍ. Schola Cantorum. Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Gunnar Guðbjörnsson og Loftur Erlingsson. Kl. 20. LEIKLIST Þjóðleikhúsið Sjálfstætt fólk: Bjartur, sun. 2., fim. 6. maí. Ásta Sóllilja, sun. 2. maí. Tveir tvöfaldir, fös. 7. maí. Brúðuheimili, lau. 1. maí. Abel Snorko býr einn, lau. 1., fös. 7. maí. Maður í mislitum sokkum, lau. 1., fós. 7. maí. Borgarleikhúsið Pétur Pan, lau. 1. maí. Stjómleysingi ferst af slysförum, lau. 1. maí. Sex í sveit, fös. 7. maí. Fegurðardrottningin frá Línakri, lau. 1. maí. íslenska óperan Leðurblakan, lau. 1., sun. 2. maí. Hellisbúinn, fim. 6., fös. 7. maí. Loftkastalinn Hattur og Fattur, sun. 2. maí. Iðnó Hnetan, lau. 1., fös. 7. maí. Rommí, fim. 6. maí. Leitum að ungri stúlku, fim. 6., fös. 7. maí. Dimmalimm, sun. 2. maí. Tjarnarbíó Svartklædda konan, lau. 1. maí. Nemcndaleikhúsið, Lindarbæ Krákuhöllin, lau. 1., sun. 2., fim. 6. maí. Kaffileikhúsið Hótel Hekla, lau. 1. maí. Möguleikhúsið v. Hlcmm Snuðra og Tuðra, sun. 2. maí. Lcikfélag Akurcyrar Systur í syndinni, lau. 1., fós. 7. maí. Halalcikhópurinn, Hátúni 12 Trúðaskólinn, lau. 1., sun. 2. maí. Morgunblaðið/Ásdis SVERRIR Guðjónsson söngvari og Finnur Ólafsson hafa flutt tónlistardagskrána Englabörnin að undanförnu. 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ~ MENNING/LISTIR 1. MAÍ 1999

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.